Fara á forsíðu

Tag "tíska"

Sjálfur veit hvar skórinn kreppir

Sjálfur veit hvar skórinn kreppir

🕔07:00, 23.jún 2025

Skór eru ótrúlega heillandi og sumar konur verða svo hugfangnar af þessum skemmtilegu nytjahlutum að aðdáun þeirra jaðrar við að vera fíkn. Fáar konur ná þó að eignast þrjúþúsund pör eins og sagt var að leynst hefðu í skápum Imeldu

Lesa grein
Skapa fötin manninn eða konuna?

Skapa fötin manninn eða konuna?

🕔07:00, 6.jún 2025

Fatnaður er meðal þess sem skilgreinir kyngervi en með því er ekki átt við líffræðilegt kyn heldur hvernig manneskjan upplifir sig og skilgreinir sig sjálf. Þess vegna hafa alls konar takmarkanir varðandi það hvernig fólk hylur líkama sinn tíðkast í

Lesa grein
Tískudrottingar fyrri tíma

Tískudrottingar fyrri tíma

🕔08:08, 9.apr 2025

Á ensku eru þær kallaðar „style icons“ sem hugsanlega mætti þýða sem stílfyrirmyndir á íslensku en þó nær það orð ekki alveg öllum þeim blæbrigðum sem felast í icon. Þetta eru konur sem skapa og leiða tískuna, sýna óbrigðula smekkvísi

Lesa grein
Í fókus – bjartir litir og vorgleði

Í fókus – bjartir litir og vorgleði

🕔07:00, 7.apr 2025 Lesa grein
Settu upp hatt og skerðu þig úr

Settu upp hatt og skerðu þig úr

🕔07:00, 13.mar 2025

Hattar eru meðal áhugaverðustu fylgihluta tískunnar. Þeir hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda og bæði gegnt hagnýtu hlutverki en einnig verið ætlað að draga athygli að eiganda sínum, koma til skila stéttastöðu hans og smekkvísi. Þeir geta verið þokkafullir og

Lesa grein
Hinn óviðjafnanlegi Cartier

Hinn óviðjafnanlegi Cartier

🕔07:00, 29.des 2024

Líklega er óhætt að kalla Louis-François Cartier föður hátískuhönnunar skartgripa. Hann stofnaði fyrirtæki sitt árið 1847 og  fljótlega urðu kóngafólk, aðalsmenn, auðkýfingar og stórhöfðingjar hans helstu viðskiptavinir. Hann var aldrei hræddur við stóra og áberandi gripi og margt af þeim

Lesa grein
Mamma, fæ ég hár niður á rassgat?

Mamma, fæ ég hár niður á rassgat?

🕔07:00, 8.okt 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Ég er að bíða eftir því að klukkan verði níu til þess að geta pantað tíma í klippingu og þetta sem ég vil ekki nefna sem fylgir árunum. Það er talsverður rekstrarkostnaður sem því

Lesa grein
Innblásin búningahönnun og dásamleg tíska

Innblásin búningahönnun og dásamleg tíska

🕔08:04, 1.okt 2024

Búningar í kvikmyndum og leikhúsum eru einstaklega vandaðir. Oft er mikil vinna lögð í að endurskapa andblæ liðins tíma eða skapa framtíðarsýn sem enginn veit hvort stenst. En oft geta þeir vakið upp löngun áhorfenda til að skapa sér nýjan

Lesa grein
Náttúruleg efni í hausttískunni

Náttúruleg efni í hausttískunni

🕔07:00, 12.sep 2024

Haustin eru alltaf sá tími þegar íslenskar konur vilja fylgjast með tískunni og klæðast vel enda veðurfarið til þess fallið. Haustin hér eru oft ótrúlega falleg þegar sólin er lágt á lofti og myndar ljós og skugga, haustlitir koma í

Lesa grein
Leikur, gleði og lúxus

Leikur, gleði og lúxus

🕔07:00, 31.ágú 2024

– einkennir hönnun Dolce & Gabbana en sýning á verkum þeirra ferðast nú um heiminn

Lesa grein
Var fæddur með taugaáfall

Var fæddur með taugaáfall

🕔07:00, 13.júl 2024

Hann var hávaxinn, hvasseygur gekk með stór gleraugu í dökkum umgjörðum en hugmyndir hans voru svo framúrstefnulegar að hann umbylti tískuheiminum og margt af því sem hann gerði stjórnar því hvernig við klæðum okkur þótt liðin séu sextán ár frá

Lesa grein
Litrík og fersk sumartíska

Litrík og fersk sumartíska

🕔07:00, 17.jún 2024

Í ár er áberandi ferskur blær á sumartískunni. Létt efni, bjartari litir, stuttar buxur, míní pils, míní toppar og hlýrabolir og -kjólar einkenndu tískupallana hjá stærstu húsunum í ár. Þessa er þegar farið að gæta í hvernig áhrifavaldar og áberandi

Lesa grein
Hinar óviðjafnanlegu Chanel-dragtir

Hinar óviðjafnanlegu Chanel-dragtir

🕔07:00, 23.apr 2024

Tískuhönnuðnum Chanel er jafnan þakkað það að konur fóru almennt að ganga í buxum. Hún er líka höfundur litla svarta kjólsins en flestar konur eiga einn slíkan í fataskápnum. Sjaldnar er þó talað um að Chanel varð fyrst til að

Lesa grein
Í fókus – endurnýting fremur en viðbætur í fataskápinn

Í fókus – endurnýting fremur en viðbætur í fataskápinn

🕔07:00, 22.jan 2024 Lesa grein