Hermaður gaf honum bíl
Hann Þórður fékk eitt verksmiðjuframleitt leikfang að gjöf þegar hann var barn.
Sjálfsmynd karla byggist oft að verulegu leyti á því starfi sem þeir hafa með höndum. Það þarf að kenna körlum að eiga áhugamál og skilgreina sig út frá því.