Fara á forsíðu

Tag "tónlist"

Í fókus – tónlist bætir lífið

Í fókus – tónlist bætir lífið

🕔07:00, 11.nóv 2024 Lesa grein
Hjálpaðu mér að lifa af nóttina

Hjálpaðu mér að lifa af nóttina

🕔07:00, 4.okt 2024

Kris Kristofferson var hugsjónamaður, mannvinur og kvikaði aldrei frá sannfæringu sinni. Hann lést 28. september síðastliðinn. Hann var hæfileikaríkur tónlistarmaður og mörg laga hans flytja boðskap um umburðarlyndi, mannúð og frið. Hann hikaði heldur aldrei við að stíga fram og

Lesa grein
Ég búin að prófa að vera ellilífeyrisþegi

Ég búin að prófa að vera ellilífeyrisþegi

🕔07:00, 6.sep 2024

Gróa Hreinsdóttir er margra manna maki þegar kemur að tónlistarstörfum og hefur komið víða við í þeim efnum. Saga hennar er efni í heila bók svo margt hefur á daga hennar drifið. Hún var bráðung farin að spila undir hjá

Lesa grein
Borg tónlistar og handverks

Borg tónlistar og handverks

🕔07:00, 21.ágú 2024

Salzburg er helst þekkt fyrir trúrækni íbúanna og ást þeirra á tónlist. Mozart fæddist og ólst upp í þessari borg og prinsarnir sem réðu henni voru flestir þekktir fyrir örlæti sitt við tónlistarmenn. Hún er fjórða stærsta borg Austuríkis og

Lesa grein
Tveir magnaðir tónlistarmenn í Hannesarholti

Tveir magnaðir tónlistarmenn í Hannesarholti

🕔08:28, 23.júl 2024

Romain Collin píanóleikari og tónskáld og trompetleikarinn Ari Bragi Kárason bjóða upp á einstaka tónleika í tónleikasal Hannesarholts, Hljóðbergi, miðvikudaginn 24. júlí kl.20.00. Ari kynnti Romain fyrir Hannesarholti og Íslandi árið 2021, en sú kynning markaði upphaf þess að Romain

Lesa grein
Vill byggja á arfleifð en skapa líka nýtt

Vill byggja á arfleifð en skapa líka nýtt

🕔07:00, 22.júl 2024

Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir tók við starfi tónlistarskólastjóra Tónlistarskólans á Ísafirði fyrir skömmu. Hún er Ísfirðingur og segir að tónlistarskólinn hafi verið hluti af hennar uppvexti og uppeldi og að hún vilji nú skila til baka því sem hún hlaut í

Lesa grein
„Ég hef aldrei verið hrædd við hlutina“

„Ég hef aldrei verið hrædd við hlutina“

🕔07:00, 7.apr 2024

– segir Jóhanna Þórhallsdóttir sem söðlaði um á miðjum aldri

Lesa grein
Tónlistin þroskar alla 

Tónlistin þroskar alla 

🕔07:00, 17.mar 2024

Ólafur Kristjánsson, fv. bæjarstjóri, tónlistarmaður og málarameistari, hefur lifað viðburðaríku lífi, verið harðduglegur og látið gott af sér leiða bæði sem bæjarstjóri og tónlistarskólastjóri en ekki síst sem manneskja. Hann segir að erfið æska hafi kennt sér að skilja aðstæður

Lesa grein
Hreyfing á að vera lífsstíll ekki átak

Hreyfing á að vera lífsstíll ekki átak

🕔07:00, 1.mar 2024

Egill Rúnar Friðleifsson, fv. kórstjórnandi og kennari, segir að tíminn sem fer í hönd eftir að starfsævinni lýkur sé mjög góður ef rétt er haldið á spilunum. Hann hefur alla tíð lagt mikið upp úr hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl og

Lesa grein
Eitraðar pillur geta komið ýmsu af stað

Eitraðar pillur geta komið ýmsu af stað

🕔07:00, 24.feb 2024

Eitruð lítil pilla, byrjar með trukki. Kraftmikil tónlist Alanis Morissette hljómar og við mætum augliti til auglitis Mary Jane Healy, sitjandi í sófa í stofunni. Hún er að skrifa jólakveðju. Þetta hefur verið gott ár hjá Healy-fjölskyldunni, Frankie er skapandi

Lesa grein
Áfangastopp á háaloftinu

Áfangastopp á háaloftinu

🕔07:40, 19.jan 2024

  Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Ein af kvikmyndunum sem fer að koma í kvikmyndahúsin er japanska myndin Perfect days. Hún segir frá manni sem sér um að þrífa klósett í Tókýó. Frábær mynd ekki síst fyrir tónlistina. Allir

Lesa grein
Níræður með nikkuna

Níræður með nikkuna

🕔07:00, 29.des 2023

Í fyrstu tveimur hlutum viðtalsins lýsti Reynir Jónasson æskuárunum í Reykjadal, menntaskólaárunum á Akureyri og námi í orgelleik í Hafnarfirði og Kaupmannahöfn. Einnig greindi hann frá þátttöku sinni í danshljómsveitum í Reykjavík og síðan flutningi til Húsavíkur þar sem hann

Lesa grein
Tónlistin tekur völdin  

Tónlistin tekur völdin  

🕔07:00, 28.des 2023

Í fyrsta hluta viðtalsins við Reyni, sem birtist á Lifðu núna 27. desember síðastliðinn ræddi hann um uppvöxtinn á Helgastöðum í Reykjadal, tónlistina og menntaskólaárin á Akureyri. Nú eru þau ár að baki og nýr kapítuli hafinn. Bræðurnir Eydal og

Lesa grein
Forréttindi að vinna saman í tónlistinni

Forréttindi að vinna saman í tónlistinni

🕔09:30, 25.ágú 2023

Hilmar Örn Agnarsson og Björg Þórhallsdóttirk lifa bæði og hrærast í tónlistinni, en rækta líka garðinn sinn af kappi.

Lesa grein