Tag "tónlist"
Aldraðir plötusnúðar bestir
Nýlega var viðburðurinn DJ AMMA haldinn í Gerðarsafni. Þar þeyttu skífum konur yfir 67 ára aldri og sögðu sögur tengdar lagavalinu. Margar þessara kvenna eru ömmur og þar af leiðandi mömmur svo þær hafa yfirsýn yfir vinsæla tónlist þriggja kynslóða.
Ég búin að prófa að vera ellilífeyrisþegi
Gróa Hreinsdóttir er margra manna maki þegar kemur að tónlistarstörfum og hefur komið víða við í þeim efnum. Saga hennar er efni í heila bók svo margt hefur á daga hennar drifið. Hún var bráðung farin að spila undir hjá
Vill byggja á arfleifð en skapa líka nýtt
Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir tók við starfi tónlistarskólastjóra Tónlistarskólans á Ísafirði fyrir skömmu. Hún er Ísfirðingur og segir að tónlistarskólinn hafi verið hluti af hennar uppvexti og uppeldi og að hún vilji nú skila til baka því sem hún hlaut í
„Ég hef aldrei verið hrædd við hlutina“
– segir Jóhanna Þórhallsdóttir sem söðlaði um á miðjum aldri
Tónlistin þroskar alla
Ólafur Kristjánsson, fv. bæjarstjóri, tónlistarmaður og málarameistari, hefur lifað viðburðaríku lífi, verið harðduglegur og látið gott af sér leiða bæði sem bæjarstjóri og tónlistarskólastjóri en ekki síst sem manneskja. Hann segir að erfið æska hafi kennt sér að skilja aðstæður
Hreyfing á að vera lífsstíll ekki átak
Egill Rúnar Friðleifsson, fv. kórstjórnandi og kennari, segir að tíminn sem fer í hönd eftir að starfsævinni lýkur sé mjög góður ef rétt er haldið á spilunum. Hann hefur alla tíð lagt mikið upp úr hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl og







