Tu Ha? Tu Bjö! í Hannesarholti
Nafn Jazz-blásara-kvartettsins: Tu Ha? Tu Bjö! hljómar eins og auto correct hafi komist í fullkomlega eðlilegan texta og umbreytt honum í vitleysu en skýringin á nafninu fæst fljótt þegar menn skoða nöfn meðlima kvartettsins. Þessir frábæru djassgeggjarar koma fram í