Hinir eldri ráða miklu um rafbílabyltinguna
Stór hluti kaupenda nýrra bíla eru eldri borgarar. Hvernig til tekst með rafvæðingu bílaflotans er því að talsverðu leyti undir þeim komið.
Stór hluti kaupenda nýrra bíla eru eldri borgarar. Hvernig til tekst með rafvæðingu bílaflotans er því að talsverðu leyti undir þeim komið.
Birgir Þórðarson hætti störfum hjá Heilbrigðiseftirliti Surðurlands rúmlega sjötugur og hóf þá strax störf sem leiðsögumaður ferðamanna