Fara á forsíðu
Tag "undirbúningur"
Augnlokaðgerð einföld en ekki hættulaus
Augnlokaaðgerðir eru algengustu lýtaaðgerðir á Íslandi enda eru þær góð leið til að draga úr þreytumerkjum í andliti og gefa fólki frísklegra útlit. Slíkar aðgerðir eru ekki eingöngu hégómi. Þung augnlokin trufla stundum sjón. Fólk fer að lyfta brúnum við
Ætlar ekki að flýja land eða leggjast í ferðalög
Skoðaðu hvernig sjö Íslendingar sjá fyrir sér undirbúning fyrir líf á eftirlaunum.
Gott að hafa í huga þegar starfslok nálgast
Það er mikilvægt að kynna sér fjárhagslega stöðu sína í tíma áður en starfslok verða.
Fékk verkefnisstjóra til að skipuleggja starfslokin
Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir hóf verkefnið „Silfurdagarnir“ tveimur árum áður en hún hætti að vinna.