Dökkir skuggar í norskum sakamálasögum
Skandinavískir sálfræðitryllar njóta mikilla vinsælda víða um heim um þessar mundir. Í þeim þykir sleginn einhver dökkur tónn sem nær að snerta við lesendum og enduróma lengi. Norsku sakamálasagnahöfundarnir Unni Lindell og Heine Bakkeid eru í þeim hópi sem skrifa