Geirfuglinn er þjóðargersemi. Hann á sér merka sögu og er til sýnis í Þjóðmenningarhúsinu í sumar. Ekki missa af því að sjá hann.