Hlynntari skírlífi en frjálsum ástum

Hlynntari skírlífi en frjálsum ástum

🕔10:28, 29.maí 2015

Fólk sem nú er á aldrinum 66 til 70 ára var ekki rótttækt í skoðunum á unglingsaldri. Framtíðin var á Íslandi og karlmenn áttu að vera betur menntaðir en konur.

Lesa grein
Svifið í leirbaðinu

Svifið í leirbaðinu

🕔14:39, 28.maí 2015

Heilsustofnunin í Hveragerði er eini staðurinn þar sem boðið er uppá leirböð hér á landi.

Lesa grein
Tekur maðurinn þinn Viagra?

Tekur maðurinn þinn Viagra?

🕔14:30, 28.maí 2015

Það þarf að finna jafnvægi milli kynorku karlsins og þeirra breytinga sem verða hjá konum við tíðahvörf

Lesa grein
Nóg komið af sálufélögum á netinu

Nóg komið af sálufélögum á netinu

🕔09:55, 28.maí 2015

Sífellt fleira fólk leitar að nýjum vinum og vinkonum í gegnum stefnumótasíður á netinu. Til að leitin heppnist þarf að útbúa góða sjálfslýsingu.

Lesa grein
Haukur Ingibergsson nýr formaður Landssambands eldri borgara

Haukur Ingibergsson nýr formaður Landssambands eldri borgara

🕔11:32, 27.maí 2015

Haukur J. Ingibergsson hefur tekið við formennskunni í Landssambandi eldri borgara, af Jónu Valgerði Kristjánsdóttur. Tímabili Jónu Valgerðar var lokið, en 4 ár eru hármarkstími sem fólk getur setið samfellt í stjórn sambandsins. Formannskjörið fór fram á landsfundi sambandsins fyrir

Lesa grein
Samskiptanótur lífsins

Samskiptanótur lífsins

🕔13:55, 26.maí 2015

Þráinn Þorvaldsson notar skemmtilega samlíkingu í nýjasta pistlinum sínum

Lesa grein
Sjúkrahús hættuleg öldruðu fólki

Sjúkrahús hættuleg öldruðu fólki

🕔11:27, 26.maí 2015

Birgir Jakobsson landlæknir telur að forðast beri í lengstu lög að leggja gamalt fólk inná sjúkrahús

Lesa grein
Manstu þegar við söfnuðum fyrir geirfuglinum?

Manstu þegar við söfnuðum fyrir geirfuglinum?

🕔14:30, 22.maí 2015

Geirfuglinn er þjóðargersemi. Hann á sér merka sögu og er til sýnis í Þjóðmenningarhúsinu í sumar. Ekki missa af því að sjá hann.

Lesa grein
Eldra fólk er vannýtt auðlind

Eldra fólk er vannýtt auðlind

🕔12:28, 22.maí 2015

Það kann að koma mörgum á óvart að Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur er lærður innanhúsarkitekt. Ást hans á listum tók þó yfir mjög snemma.

Lesa grein
Afi og amma fá sér oftar í glas

Afi og amma fá sér oftar í glas

🕔13:22, 21.maí 2015

Margir leiðast út í drykkju á efri árum sökum einmanaleika, fjárhagsörðugleika og minnkandi líkamlegrar getu. Eldra fólk skammast sín oft fyrir drykkjuna.

Lesa grein
Sífellt lægra hlutfall tannlæknakostnaðar endurgreitt

Sífellt lægra hlutfall tannlæknakostnaðar endurgreitt

🕔13:53, 20.maí 2015

Verðskrá tannlækna hefur hækkað mun meira en viðmiðunarverðskrá Sjúkratrygginga Íslands. Lítið samræmi er á milli þessara tveggja verðskráa.

Lesa grein
Þúsund manns flykkjast í háskóla eldra fólks

Þúsund manns flykkjast í háskóla eldra fólks

🕔13:08, 20.maí 2015

Háskóli eldri borgara í Uppsölum (USU) í Svíþjóð hefur starfað í 35 ár og telur nú 3000 félaga. Hann nýtur gríðarlegra vinsælda hjá þeim sem eru 58 ára og eldri, líkt og starfar í anda lýðháskólanna forðum. Þetta er systurskóli

Lesa grein
Hvað er best fyrir heilsuna og samviskuna

Hvað er best fyrir heilsuna og samviskuna

🕔13:48, 19.maí 2015

Það er hollara og umhverfisvænna að kaupa dýrt súkkulaði í stað þess sem kostar minna. Það eru ekki magnið sem skiptir máli heldur gæðin.

Lesa grein
Hvernig er sjálfsvirðing þín?

Hvernig er sjálfsvirðing þín?

🕔10:09, 19.maí 2015

Fólki sem komið er yfir miðjan aldur var flestu kennt að sjálfshól væri af hinu illa, slíku viðhorfi þarf að breyta svo fólki líði vel á líkama og sál.

Lesa grein