Langtímaáhrif félagslífs í framhaldsskólum
„Við verðum víst að hætta útsendingum útvarpsstöðvarinnar,“ sagði Þórarinn Björnsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, þegar hann birtist einn dag í heimavistarherbergi okkar Jóhanns Heiðars Jóhannssonar. „Ég fékk hringingu fá Ríkisútvarpinu í Reykjavík þar sem við vorum beðin um að hætta