Fara á forsíðu
Tag "veisla"
Góða veislu gjöra skal
Á sumrin er gaman að safna til sín fjölskyldu, vinum, samstarfsmönnum, nágrönnum og sveitungum og borða saman. Í dag er þjóðhátíðardagur Íslendinga og margir bjóða þá upp á vöfflur eða annað góðgæti. Sumir kjósa að bjóða fiskisúpu í garðinum, aðrir
Veisla fyrir tvo
Flestar uppskriftir eru miðaðar við fjóra þannig að til þess að laga þær að heimili þar sem aðeins búa tveir þarf að minnka um helming. Kannski ekki flókið en oft óskar maður þess að fá upp í hendurnar eitthvað sem







