Ómetanlegt framlag eldri borgara til samfélagsins
Þjóðin er að eldast. Í hvert sinn sem þessi setning er sögð er gjarnan hnýtt fyrir aftan hana einhverri vá. Ekki nægilega mörg hjúkrunarrými til fyrir allan þennan fjölda, heilbrigðiskerfið sligast undan þunga veikra aldraðra og eftirlaunakerfið springur. Aldrei er