Maðurinn sem skapaði  Sherlock Holmes

Maðurinn sem skapaði  Sherlock Holmes

🕔07:00, 6.nóv 2025

Á hverju ári leggja hundruð ferðamanna leið sína að Baker Street 221 B til að skoða safn sem helgað er hinum fræga spæjara Sherlock Holmes. Engu er líkara en að þarna sé minnst manns sem raunverulega hafi lifað og búið

Lesa grein
Þegar allt er ákveðið fyrir þig

Þegar allt er ákveðið fyrir þig

🕔07:00, 5.nóv 2025

Lilja Sigurðardóttir er margverðlaunaður spennusagnahöfundur en að þessu sinni sameinar hún glæpasöguna vísindaskáldskap. Árið 2052 hefur loks tekist að skapa þokkalega sátt í íslensku samfélagi, enda hefur gervigreindin Alfa tekið að sér að taka stærstu ákvarðanirnar fyrir fólk, hugga það

Lesa grein
Endurskapar málverk föður síns

Endurskapar málverk föður síns

🕔14:25, 4.nóv 2025

Endurtekning er yfirskrift ljósmyndasýningar Emilíu Sigrúnar Karlsdóttur á Borgarbókasafninu Árbæ. Hugmyndin að baki myndunum er nokkuð persónuleg en í þeim endurskapar Emilía Sigrún gömul málverk föður síns af fjölskyldu og vinum. „Auðvitað var ekki hægt að nota nákvæmlega sömu föt

Lesa grein
Saumastofan 50 ára

Saumastofan 50 ára

🕔07:00, 4.nóv 2025

Þann 28. október síðastliðinn var liðin hálf öld frá frumsýningu leikritsins Saumastofunnar eftir Kjartan Ragnarsson. Verkið var skrifað í tilefni Kvennaárs Sameinuðu þjóðanna árið 1975 og markaði margvísleg tímamót. Til að byrja með var þetta í fyrsta sinn sem sett

Lesa grein
Konur í sviðsljósinu

Konur í sviðsljósinu

🕔07:00, 3.nóv 2025

Flestir vita að lengi þótti ekki við hæfi að konur stigu á svið hvort sem var í leikhúsi, tónlistarsölum eða á skemmtistöðum. Þær konur sem það gerðu hættu mannorði sínu og fengu á sig ýmsa stimpla. En smátt og smátt

Lesa grein
Aron Axel Cortes á hádegistónleikum

Aron Axel Cortes á hádegistónleikum

🕔07:00, 2.nóv 2025

Þriðjudaginn 4. nóvember kl. 12 bjóðum við ykkur velkomin á næstu hádegistónleika í Hafnarborg en þá verður barítóninn Aron Axel Cortes gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar. Á efnisskrá tónleikanna, sem bera yfirskriftina „Ást sem klikkar“, verða aríur úr óperum eftir Mozart,

Lesa grein
Innihaldsrík og falleg bók

Innihaldsrík og falleg bók

🕔07:00, 1.nóv 2025

Sunna Dís Másdóttir hefur getið sér gott orð á bókmenntasenunni bæði fyrir starf sitt með Svikaskáldunum og eigin bókum. Í fyrra kom út eftir hana skáldsagan Kul en í ár sendir hún frá sér ljóðabókina Postulín. Öðrum þræði fjalla ljóðin

Lesa grein
„Mögulega verð ég með kjötöxi og hjörtu í poka“

„Mögulega verð ég með kjötöxi og hjörtu í poka“

🕔07:00, 1.nóv 2025

Búast má við hrollvekjandi umræðu á Borgarbókasafninu Spönginni næstkomandi mánudag. Til að fagna skammdegi og nýafstaðinni Hrekkjavöku mánudaginn 3. nóvember heimsækir rithöfundurinn Emil Hjörvar Petersen Borgarbókasafnið Spönginni og flytur fyrirlestur um hrollvekjur og hryllingsskrif. „Þótt mér hafi tekist að hræða fólk

Lesa grein
Framfaraþrá og hugsjónaeldur

Framfaraþrá og hugsjónaeldur

🕔07:00, 1.nóv 2025

Einar Kárason sendir frá sér stórskemmtilega sögu af framsýnum Íslendingi fæddum rétt fyrir aldamótin 1900. Sjá dagar koma fangar hún sérlega vel andann á fyrstu árum tuttugustu aldar. Ungmennafélög spretta upp allt í kringum landið og bjartsýni um framfarir og

Lesa grein
Allt fyrir prjónaskapinn

Allt fyrir prjónaskapinn

🕔14:31, 31.okt 2025

Áttu fulla körfu heima af garni sem þú hefur ekki not fyrir? Vantar þig smávegis af garni í flík eða annað sem þú ert að prjóna eða hekla? Hvernig væri þá að kíkja í heimsókn á Borgarbókasafnið Árbæ þar sem

Lesa grein
Verstu grimmdarverk mannkynssögunnar

Verstu grimmdarverk mannkynssögunnar

🕔10:35, 31.okt 2025

Helförin: í nýju ljósi eftir breska sagnfræðinginn Laurence Rees er í senn áhrifamikil og mögnuð. Það er erfitt að lesa þessa bók í ljósi stríðsglæpa Ísraelsmanna á Gaza en á sama tíma mega þessir atburðir ekki gleymast. Margir hafa á

Lesa grein
Stemning sem var – Guðmundur Einar

Stemning sem var – Guðmundur Einar

🕔16:05, 29.okt 2025

Sýningin „Stemning sem var“ verður opnuð í Skotinu á Ljósmyndasafni Reykjavíkur þann 30. október kl. 16-18. Léttar veitingar verða á boðstólum. Ókeypis inn! „Stemning sem var“ er yfirskrift sýningar listamannsins Guðmundar Einars sem stendur yfir í Skotinu 30. október til

Lesa grein
Listamannsspjall við Þórir Gunnarsson

Listamannsspjall við Þórir Gunnarsson

🕔07:00, 29.okt 2025

Laugardaginn 1. nóvember kl. 14 mun listamaðurinn Þórir Gunnarsson taka á móti gestum á sýningunni Eldingu, sem stendur nú yfir í safninu í tengslum við List án landamæra en Þórir var fyrr á árinu útnefndur listamanneskja hátíðarinnar í ár. Þá munu Þórir og Unnur Mjöll

Lesa grein
Eitthvað liggur í loftinu

Eitthvað liggur í loftinu

🕔07:00, 28.okt 2025

Ragnar Jónasson er meðal athyglisverðustu sakamálahöfunda okkar Íslendinga. Hann hefur hingað til skrifað bækur sem eru drifnar áfram af vel fléttaðri gátu og lesendur hans hafa getað skemmt sér við að leita vísbendinga og setja fram eigin kenningar um lausnina.

Lesa grein