Grípandi sakamálasaga með óvæntan endi

Grípandi sakamálasaga með óvæntan endi

🕔07:00, 14.nóv 2025

Glæpasögur eru stórskemmtileg bókmenntagrein og fjölmargir ánetjast beinlínis lestri þeirra. Til að slíkar sögur teljist góðar þurfa þær að hverfast um áhugaverða gátu, vera spennandi og drifnar áfram að flóknum og skemmtilegum karakterum. Þau Ragnar Jónasson og Katrín Jakobsdóttir hafa

Lesa grein
Soffía syngur sveitasöngva

Soffía syngur sveitasöngva

🕔07:00, 13.nóv 2025

Næstkomandi föstudag og laugardag troða söngkonan Soffía Björg Óðinsdóttir og Leifur Gunnarsson kontrabassaleikari upp á tónleikaröðinni Dægurflugur í hádeginu á Borgarbókasafninu. Flutt verða þekktir slagarar og lög úr smiðju Neil Young, Emilíönu Torrini, Sinead O’Connor, Leonard Cohen, John Prine og

Lesa grein
Heillandi og frumlegur heimur Kristínar Ómarsdóttur

Heillandi og frumlegur heimur Kristínar Ómarsdóttur

🕔07:00, 12.nóv 2025

Móðurást: Sólmánuður er þriðja bókin um Oddnýju í Bræðratungu og systkini hennar. Texti Kristínar Ómarsdóttur er sem fyrr einstaklega ljóðrænn og fallegur. Myndir og tákn eru alls ráðandi og ekkert alveg eins og það sýnist á yfirborðinu. Það er gaman

Lesa grein
Ljósmyndir hafa sál og segja sögu

Ljósmyndir hafa sál og segja sögu

🕔07:00, 11.nóv 2025

Ljósmyndir fanga minningar, frysta augnablik í tíma og segja oft magnaða sögu. Þær geta hrært við fólki, breytt veraldarsögunni og kveikt á ímyndunaraflinu. Í dag taka allir mikið magn mynd. Sumir eru beinlínis alltaf með símann á lofti og taka

Lesa grein
Spennandi stefnumót!

Spennandi stefnumót!

🕔07:00, 11.nóv 2025

Þér er boðið til stefnumóts við þrjá höfunda á Borgarbókasafninu Kringlunni miðvikudaginn 12. nóvember þar sem í boði verða upplestrar, sögur og góðar samræður. Arndís Þórarinsdóttir, Ása Marin og Margrét Höskuldsdóttir sýna með verkum sínum að það er list að

Lesa grein
Ótrúleg örlagaflétta

Ótrúleg örlagaflétta

🕔07:00, 9.nóv 2025

Blái pardusinn; Hljóðbók ber öll höfundareinkenni Sigrúnar Pálsdóttur, er frumleg, fjörlega skrifuð og óvæntar uppákomur og snúningar nánast á hverri blaðsíðu. Þrjár ólíkar manneskjur eru að hlusta á sömu bókina, Bláa pardusinn og upplifa hana hvert á sinn hátt. Unnur

Lesa grein
Skemmtilegur andblær fyrri tíma

Skemmtilegur andblær fyrri tíma

🕔07:00, 8.nóv 2025

Dorgað í djúpi hugans eftir Skúla Thoroddsen er skemmtileg minningabók. Skúli rifjar upp æskuár sín fram að því að hann hefur nám í menntaskóla. Honum tekst frábærlega að kalla fram andblæ eftirstríðsáranna, Reykjavík er að byggjast upp og verða borg,

Lesa grein
Vetrarsport í björtum snjó

Vetrarsport í björtum snjó

🕔07:00, 7.nóv 2025

Veturinn er ekki bara tími skíða, skauta, vélsleða og annarra tækja er virka vel í snjó. Nördarnir eiga sína gósentíma á veturna og notfæra sér ýmist dagana þegar jörð er auð eða leika sér í snjónum. Hér má nefna nokkrar

Lesa grein
Maðurinn sem skapaði  Sherlock Holmes

Maðurinn sem skapaði  Sherlock Holmes

🕔07:00, 6.nóv 2025

Á hverju ári leggja hundruð ferðamanna leið sína að Baker Street 221 B til að skoða safn sem helgað er hinum fræga spæjara Sherlock Holmes. Engu er líkara en að þarna sé minnst manns sem raunverulega hafi lifað og búið

Lesa grein
Þegar allt er ákveðið fyrir þig

Þegar allt er ákveðið fyrir þig

🕔07:00, 5.nóv 2025

Lilja Sigurðardóttir er margverðlaunaður spennusagnahöfundur en að þessu sinni sameinar hún glæpasöguna vísindaskáldskap. Árið 2052 hefur loks tekist að skapa þokkalega sátt í íslensku samfélagi, enda hefur gervigreindin Alfa tekið að sér að taka stærstu ákvarðanirnar fyrir fólk, hugga það

Lesa grein
Endurskapar málverk föður síns

Endurskapar málverk föður síns

🕔14:25, 4.nóv 2025

Endurtekning er yfirskrift ljósmyndasýningar Emilíu Sigrúnar Karlsdóttur á Borgarbókasafninu Árbæ. Hugmyndin að baki myndunum er nokkuð persónuleg en í þeim endurskapar Emilía Sigrún gömul málverk föður síns af fjölskyldu og vinum. „Auðvitað var ekki hægt að nota nákvæmlega sömu föt

Lesa grein
Saumastofan 50 ára

Saumastofan 50 ára

🕔07:00, 4.nóv 2025

Þann 28. október síðastliðinn var liðin hálf öld frá frumsýningu leikritsins Saumastofunnar eftir Kjartan Ragnarsson. Verkið var skrifað í tilefni Kvennaárs Sameinuðu þjóðanna árið 1975 og markaði margvísleg tímamót. Til að byrja með var þetta í fyrsta sinn sem sett

Lesa grein
Konur í sviðsljósinu

Konur í sviðsljósinu

🕔07:00, 3.nóv 2025

Flestir vita að lengi þótti ekki við hæfi að konur stigu á svið hvort sem var í leikhúsi, tónlistarsölum eða á skemmtistöðum. Þær konur sem það gerðu hættu mannorði sínu og fengu á sig ýmsa stimpla. En smátt og smátt

Lesa grein
Aron Axel Cortes á hádegistónleikum

Aron Axel Cortes á hádegistónleikum

🕔07:00, 2.nóv 2025

Þriðjudaginn 4. nóvember kl. 12 bjóðum við ykkur velkomin á næstu hádegistónleika í Hafnarborg en þá verður barítóninn Aron Axel Cortes gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar. Á efnisskrá tónleikanna, sem bera yfirskriftina „Ást sem klikkar“, verða aríur úr óperum eftir Mozart,

Lesa grein