Feluleikir í fjölskyldum

Feluleikir í fjölskyldum

🕔07:00, 28.nóv 2025

Feluleikir; „Það er svo mikil einlægni á fjöllum“ eftir Lilju Magnúsdóttir er saga af fjölskylduleyndarmálum og hvernig þau hafa áhrif á næstu kynslóðir. Arna er að skrifa kvikmyndahandrit þegar hún fær fregnir af því að kærasti hennar er sakaður um

Lesa grein
Sveimandi hugarflugur

Sveimandi hugarflugur

🕔07:00, 27.nóv 2025

Jón Thoroddsen skáld og lögfræðingur var frumkvöðull á margan hátt og þótt honum hafi ekki auðnast langt líf skildi hann eftir áhugaverða arfleifð. Hún er rifjuð upp í safnbókinni, Flugur og fleiri verk eftir Jón með eftirmála eftir Guðmund Andra

Lesa grein
Jólalistamarkaður í Listasal Mosfellsbæjar

Jólalistamarkaður í Listasal Mosfellsbæjar

🕔07:00, 26.nóv 2025

Laugardaginn 22. nóvember kl. 14-16 opnar Jólalistamarkaður Mosfellsbæjar dyr sínar. Þar sýna og selja yfir 60 listamenn fjölbreytt verk; allt frá málverkum og teikningum til skúlptúra, textíls, keramik og smáhluta. Þarna er fullkomið tækifæri til að finna einstaka jólagjöf með

Lesa grein
Ískaldar kveðjur ísbjarna á glæpabraut

Ískaldar kveðjur ísbjarna á glæpabraut

🕔07:00, 26.nóv 2025

Ung kona í Reykjavík heyrir fregnir af því að ísbjörn hafi gengið á land á Skaga á leið sinni í heimahús til að líta á sófa sem auglýstur var til sölu. Hún kemur á staðinn en skilar sér ekki heim.

Lesa grein
Klara les Lifðu núna og ýtir við Felix

Klara les Lifðu núna og ýtir við Felix

🕔07:00, 26.nóv 2025

Sjónvarpsþættirnir um Felix og Klöru skemmta landsmönnum en þessar mundir. Þeir fjalla um eldri hjón á ákveðnum krossgötum í lífinu. Hann er fastur í viðjum vanans en hún enn full af löngunum til að reyna eitthvað nýtt. En þótt hér

Lesa grein
Athyglisverð og vel skrifuð bók

Athyglisverð og vel skrifuð bók

🕔07:00, 25.nóv 2025

Lausaletur eftir Þórdísi Helgadóttur er áhugaverð saga. Þórdís skrifar einstaklega fallegan texta og víða leynast gullkorn sem setjast í minnið, hugleiðingar sem vert er að staldra við. Sagan hefst á því að Írena og Björn koma til vinnu sinnar á

Lesa grein
Glæpir heilla og hafa ótrúlegt aðdráttarafl

Glæpir heilla og hafa ótrúlegt aðdráttarafl

🕔07:00, 24.nóv 2025

Allflestir miða upphaf glæpasagna sem bókmenntagreinar við  árið 1844 þegar fyrsta saga  Edgars Allans  Poe um spæjarann C: Auguste Lupin kom út. Alls skrifaði Poe þrjár sögur um Lupin en margt bendir til að rætur glæpasögunnar liggi dýpra og víðar

Lesa grein
Glæpasagnahöfundurinn sem leysti 500 ára gamalt sakamál

Glæpasagnahöfundurinn sem leysti 500 ára gamalt sakamál

🕔07:00, 23.nóv 2025

Árið 1951 kom út bókin, The Daughter of Time, eftir konu sem notaði skáldanafnið Josephine Tey. Hún hafði áður sent frá sér bækur um rannsóknarlögreglumanninn, Alan Grant, en þessi hafði algjöra sérstöðu. Alan tókst ekki á við morðmál sem komið

Lesa grein
Jazztónleikar í Spönginni

Jazztónleikar í Spönginni

🕔13:24, 19.nóv 2025

Borgarbókasafnið Spönginni býður upp á notalega tónleika- og samverustund fimmtudaginn 20. nóvember kl. 13:15 – 14:00 þegar vinkonurnar og tónlistarkonurnar Sigrún Erla Grétarsdóttir og Birna Kristín Ásbjörnsdóttir flytja skemmtilega blöndu af jazz- og dægurlögum. Á efnisskránni verða sígildar íslenskar perlur

Lesa grein
Fádæma vel skrifuð bók um viðkvæm málefni

Fádæma vel skrifuð bók um viðkvæm málefni

🕔07:00, 18.nóv 2025

Tál er síðasta bók Arnaldar Indriðasonar um lögreglumanninn fyrrverandi Konráð Seppason og sú allra besta. Lesendur Arnaldar þekkja Konráð orðið mætavel, bæði bresti hans og kosti. Að þessu sinni njóta sín fyllilega hans bestu eiginleikar, umburðarlyndi, skilningur og samúð með

Lesa grein
Röntgenskoðunin

Röntgenskoðunin

🕔07:00, 18.nóv 2025

Óli Gränz er heiti endurminninga Carls Ólafs Gränz, iðnmeistara og gleðigjafa, frá Vestmannaeyjum. Hann fæddist í Eyjum 16. janúar 1941 og hefur lagt gjörva hönd á margt á lífsleiðinni. Var ungur til sjós og síðar farsæll iðnaðarmaður, rak bílaleigu og

Lesa grein
Hrífandi saga af snilligáfu og stórum harmi

Hrífandi saga af snilligáfu og stórum harmi

🕔07:00, 17.nóv 2025

Tónlist hljómar og seiðir lesandann gegnum bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Kvöldsónatan.  Í þessari sögu er harmrænn blær, þótt ekki sé ljóst til að byrja með hvers vegna aðalsöguhetjan sé þjökuð af sorg. Ólafur Jóhann skrifar alltaf einstaklega fallegan texta og

Lesa grein
Að elska en vilja bæta bresti viðfangs elsku sinnar

Að elska en vilja bæta bresti viðfangs elsku sinnar

🕔07:00, 15.nóv 2025

Er hægt að elska en iðka vandlætingarsemi á sama tíma? Þeirri spurningu er svolítið erfitt að svara en Kristín Svava Tómasdóttir bregður upp einstaklega litríkri og listavel teiknaðri mynd af Jóhönnu Knudsen. Í þeirri konu birtist bæði margvíslegar og áhugaverðar

Lesa grein
Grípandi sakamálasaga með óvæntan endi

Grípandi sakamálasaga með óvæntan endi

🕔07:00, 14.nóv 2025

Glæpasögur eru stórskemmtileg bókmenntagrein og fjölmargir ánetjast beinlínis lestri þeirra. Til að slíkar sögur teljist góðar þurfa þær að hverfast um áhugaverða gátu, vera spennandi og drifnar áfram að flóknum og skemmtilegum karakterum. Þau Ragnar Jónasson og Katrín Jakobsdóttir hafa

Lesa grein