Fara á forsíðu

Afþreying

Spennandi nýr glæpasagnahöfundur

Spennandi nýr glæpasagnahöfundur

🕔07:00, 30.mar 2025

Eliza Reid fyrrum forsetafrú hefur ávallt haft mikinn áhuga á bókmenntum og skrifum. Hún stofnaði rithöfundabúðirnar, Iceland Writers Retreat, ásamt vinkonu sinni, Ericu Jacobs Green árið 2014 og þær hafa starfað óslitið síðan. Það vakti einnig mikla athygli þegar Eliza

Lesa grein
Kallast á við fortíðina í listrænum ljósmyndum

Kallast á við fortíðina í listrænum ljósmyndum

🕔07:00, 28.mar 2025

Þegar gengið er um sögustaði og náttúruperlur Íslands fer ekki hjá því að ferðalangurinn velti fyrir sér hvernig hér var umhorfs þegar landnámsmenn stigu á land, þegar kristni var lögtekin í landinu, þegar Sturlungar riðu um héröð eða bara þegar

Lesa grein
Björgunarafrekið við Látrabjarg sýnt á Sjóminjasafninu

Björgunarafrekið við Látrabjarg sýnt á Sjóminjasafninu

🕔08:33, 27.mar 2025

Björgunarafrekið við Látrabjarg er yfirskrift dagskrár í tengslum við sýningu Sjóminjasafnsins á heimildamynd Óskars Gíslasonar um eitt fræknasta björgunarafrek Íslandssögunnar—þegar tólf skipverjum af togaranum Dhoon var bjargað þann 12. desember 1947. Dagskráin hefst kl. 13 sunnudaginn 30. mars í Sjóminjasafninu

Lesa grein
Áhrifamikil saga sjúkdóms og aldarfarslýsing

Áhrifamikil saga sjúkdóms og aldarfarslýsing

🕔07:00, 24.mar 2025

Sjávarföll eftir Emil B. Karlsson er áhrifamikil fjölskyldusaga. Emil tilheyrir vestfirskri ætt og ættarfylgjan er banvænn sjúkdómur sem veldur heilablóðfalli hjá ungu fólki. Sjúkdómurinn er úr sögunni nú því þau allir arfberarnir dóu það ungir að þeir áttu enga afkomendur

Lesa grein
Afrakstur frjórrar samvinnu í Hafnarborg

Afrakstur frjórrar samvinnu í Hafnarborg

🕔07:00, 21.mar 2025

Sunnudaginn 23. mars kl. 20 fara fram í Hafnarborg tónleikar Bjargar Brjánsdóttur, flautuleikara og Ingibjargar Elsu Turchi, bassaleikara og tónskálds. Flutt verða ný verk sem er afrakstur frjós samstarfs þeirra á milli. Tónleikarnir eru hluti af samtímatónleikaröð Hafnarborgar, Hljóðönum. Yfirskrift tónleikanna,

Lesa grein
Með morð á heilanum

Með morð á heilanum

🕔07:00, 16.mar 2025

Hvers vegna lesum við glæpasögur? Er það til að næra spennufíknina, glíma við að leysa ráðgátur eða til að upplifa nokkurs konar hreinsun eða kaþarsis þegar hið illa fær makleg málagjöld? Eru glæpasögur spegill samfélags, leið til að kafa í

Lesa grein
Ótrúlega heillandi bók

Ótrúlega heillandi bók

🕔07:00, 15.mar 2025

„Ég var getin á dansgólfi í Buenos Aires árið 1927.“ Bók sem byrjar svona gefur sannarlega fyrirheit um skemmtilega sögu og Ferðabíó hr. Saito stendur undir þeim væntingum og eiginlega meira til. Þetta er gjörsamlega heillandi saga og svo frábærlega

Lesa grein
Alzheimersamtökin fagna 40 árum með styrktartónleikum

Alzheimersamtökin fagna 40 árum með styrktartónleikum

🕔07:00, 12.mar 2025

Alzheimersamtökin fagna 40 ára afmæli í ár og halda í tilefni þess glæsilega styrktartónleika í Bæjarbíó í Hafnarfirði sunnudaginn 16. mars klukkan 19:00. Flott dagskrá með frábærum listamönnum Tónlistarfólkið Bjarni Ara, Klara Elías, Eyjólfur Kristjánsson og Guðrún Árný flytja hugljúfa

Lesa grein
Konan sem sneri keramíkheiminum á hvolf

Konan sem sneri keramíkheiminum á hvolf

🕔07:00, 12.mar 2025

Hún fæddist inn í fátæka verkalýðsfjölskyldu og var send til að vinna í keramíkverksmiðjum Bristol-borgar aðeins þrettán ára en vann sig upp í að verða einn vinsælasti keramíkhönnuður tuttugustu aldar. Clarice Cliff fór ekki troðnar slóðir í neinu og árið

Lesa grein
Kvenskörungur á buxum

Kvenskörungur á buxum

🕔07:00, 11.mar 2025

Allt frá því ég heyrði fyrst sagt frá Þuríði Einarsdóttur formanni var ég heilluð af persónu hennar. Þessi ótrúlega kona reri frá Stokkseyri og Eyrarbakka og var formaður á opnum báti í tuttugu sex ár. Ekki dregur úr afrekum hennar

Lesa grein
Nýr Bergerac minnir á Clint Eastwood

Nýr Bergerac minnir á Clint Eastwood

🕔07:00, 10.mar 2025

Allir þeir sem horfðu á RÚV á níunda og tíunda áratug síðustu aldar þekkja Bergerac. Rannsóknarlögreglumanninn snjalla á eynni Jersey sem leysti hvert einasta sakamál sem þar kom upp og átti stormasömu sambandi við fyrrum tengdaföður sinn, bankamanninn Charlie Hungerford.

Lesa grein
Spennandi vika í Hannesarholti

Spennandi vika í Hannesarholti

🕔07:00, 10.mar 2025

Í þessari viku er mikið um að vera í Hannesarholti að venju. Hér má sjá þá fjölbreyttu og áhugaverðu dagskrá sem er í boði. NÍELS ER NAPOLEON, 1 Leikritið Níels er Napóleon verður sýnt þriðjudaginn 11. mars og föstudaginn 14.

Lesa grein
Heillandi sirkus Laddi í Borgarleikhúsinu

Heillandi sirkus Laddi í Borgarleikhúsinu

🕔12:48, 8.mar 2025

Í Borgarleikhúsinu er boðið upp á fjörugan sirkus sem hverfist um ævi Þórhalls Sigurðssonar eða Ladda. Vala Kristín Eiríksdóttir er sirkusstjórinn, býður Ladda velkominn á svið, segir honum að nú sé kominn tími til að skoða líf hans og svo

Lesa grein
Mæðgur í kröppum dansi

Mæðgur í kröppum dansi

🕔07:00, 8.mar 2025

Eyjar eftir Gróu Finnsdóttur er saga af samskiptum mæðgna, hjónabandi sem er í raun lokið en hangir enn að síður saman og hvernig ástin getur óvænt kviknað og enst þrátt fyrir aðskilnað. Móðirin hefur söguna og segir frá söknuði og

Lesa grein