Staður til að blómstra – tónleikar í Hafnarborg
Föstudaginn 5. september kl. 18 mun Kvartett Söru Magnúsdóttur, orgelleikara, koma fram á Síðdegistónum í Hafnarborg. Þá gaf Sara út sína fyrstu plötu, A Place to Bloom, þann 22. ágúst síðastliðinn, með frumsaminni tónlist. Á tónleikunum mun kvartettinn flytja nýju