Staður til að blómstra – tónleikar í Hafnarborg

Staður til að blómstra – tónleikar í Hafnarborg

🕔07:00, 4.sep 2025

Föstudaginn 5. september kl. 18 mun Kvartett Söru Magnúsdóttur, orgelleikara, koma fram á Síðdegistónum í Hafnarborg. Þá gaf Sara út sína fyrstu plötu, A Place to Bloom, þann 22. ágúst síðastliðinn, með frumsaminni tónlist. Á tónleikunum mun kvartettinn flytja nýju

Lesa grein
Helen Fucking Mirren

Helen Fucking Mirren

🕔07:00, 3.sep 2025

Í lok ágústmánaðar í ár var frumsýnd á Netflix kvikmynd gerð eftir bók Richards Osmans, The Thursday Murder Club. Aðdáendur bókanna og klúbbsins biðu spenntir, enda engin smástirni í aðalhlutverkunum, Helen Mirren leikur Elizabeth, Celia Imrie er Joyce, Ben Kingsley

Lesa grein
Segir mamma þín það?

Segir mamma þín það?

🕔07:00, 1.sep 2025

Út var að koma bráðsmellin bók sem heitir SEGIR MAMMA ÞÍN ÞAÐ? Hún inniheldur gamansögur úr íslenska skólakerfinu og já – merkilegt nokk! – það gerist margt skemmtilegt þar, þó svo að fréttir þaðan séu ekki alltaf upplífgandi. Höfundur bókarinnar

Lesa grein
Fjölskyldur í sviðljósinu

Fjölskyldur í sviðljósinu

🕔07:00, 30.ágú 2025

Margir telja að hæfileikar erfist og að ákveðnir eiginleikar liggi í fjölskyldum. Það gæti hugsast að að það væri rétt í það minnsta eru margar af þekktustu stjörnum heimsins skyldar. Hér eru nokkur þekkt fjölskyldutengsl. Kona hetjunnar og barnastjarnan Bonnie

Lesa grein
Sumarlok í Árbæjarsafni

Sumarlok í Árbæjarsafni

🕔11:19, 29.ágú 2025

Helgina 30.-31. ágúst fara fram síðustu viðburðir sumarsins á Árbæjarsafni þegar Brúðubíllinn kemur í heimsókn, stórmót Taflfélags Reykjavíkur fer fram og vinnsla mjólkur og ullar á gamla mátann verður til sýnis. Brúðubíllinn – Afmælisdagur uglunnar Brúðubíllinn snýr loksins aftur á

Lesa grein
Óbeislaðar tilfinningar færðar í bók

Óbeislaðar tilfinningar færðar í bók

🕔07:00, 28.ágú 2025

Edna O’Brien einn virtasti rithöfundur Íra

Lesa grein
Stórvirki listasögunnar dregin saman í tveggja tíma hláturskast!

Stórvirki listasögunnar dregin saman í tveggja tíma hláturskast!

🕔07:00, 27.ágú 2025

Borgarleikhúsið sendi frá sér fréttatilkynningu um væntanlega sýningu þar í vetur. Gleðisveitin Hundur í óskilum ætlar að flytja Niflungahring Wagners í einu lagi með sínu lagi eða eins og segir í fréttatilkynningunni: Enn og aftur mæta þeir í Borgarleikhúsið. Hundur

Lesa grein
Ást í skugga biskups

Ást í skugga biskups

🕔07:00, 26.ágú 2025

Sumar manneskjur lifa lífinu á einhvern þann hátt að það snertir ekki bara við þeirra eigin samtíma heldur senda þær öldur skilnings og meðlíðunar gegnum tíma og rúm. Ragnheiður Brynjólfsdóttir biskupsdóttir er ein þeirra. Hana þarf ekki að kynna Íslendingum

Lesa grein
Við ystu mörk Íslands

Við ystu mörk Íslands

🕔07:00, 23.ágú 2025

Enn er hægt að ferðast um Ísland og njóta dásamlegrar náttúru ótruflaður af umferð, gjaldskyldu og mannmergð. Það besta er að þessir staðir eru ekki langt frá vinsælustu ferðamannastöðunum. Melrakkaslétta og Langanes eru meðal þessara svæði og meðan fólk flykkist

Lesa grein
Getur sálin ferðast gegnum tíma og rúm?

Getur sálin ferðast gegnum tíma og rúm?

🕔07:00, 22.ágú 2025

Einhver lýsti flugþreytu þegar menn ferðast yfir tímabelti með þeim hætti að menn þyrftu að staldra við og bíða eftir sálinni. Líkaminn væri fluttur með flugvélum þvert yfir hnöttinn en sálin yrði eftir í sínu tímabelti og væri ekki eins

Lesa grein
Var Enid Blyton kaldlynd og grimm?

Var Enid Blyton kaldlynd og grimm?

🕔07:00, 20.ágú 2025

Hún var vinsælasti barnabókahöfundur allra tíma og þótt J.K. Rowling komist næst henni í sölu og dreifingu bóka sinna hefur henni enn ekki tekist að fara fram úr Enid Blyton. Enn seljast bækur hennar í átta milljónum eintaka um allan

Lesa grein
„Ég hef alveg afleit gen“

„Ég hef alveg afleit gen“

🕔07:00, 16.ágú 2025

Út er komin bókin Jóna – atkvæði og ambögur eftir Jón Ingvar Jónsson í samantekt og ritstjórn Símonar Jóns Jóhannssonar. Jón Ingvar var fæddur á Akureyri árið 1957 og ólst þar upp en lést langt fyrir aldur fram árið 2022.

Lesa grein
Walt Disney, maðurinn á bak við Mikka mús

Walt Disney, maðurinn á bak við Mikka mús

🕔07:00, 11.ágú 2025

Um Walt Disney hefur verið sagt að hann hafi verið einn þeirra manna sem varðveita barnið í sér allt sitt líf og að hann hafi í raun aldrei orðið fullorðinn. Þetta er ekki alls kostar rétt því Walt Disney naut

Lesa grein
Shakespeare og áhrif hans á nútímann

Shakespeare og áhrif hans á nútímann

🕔07:00, 10.ágú 2025

William Shakespeare fæddist árið 1564. Hann skrifaði sitt fyrsta leikrit Hinrik VI, líklega í kringum tuttugu og fimm ára aldurinn. Þá þegar hafði margt gengið á í lífi hans, meðal annars hafði hann gifst og yfirgefið eiginkonuna og flutt til

Lesa grein