Spennandi nýr glæpasagnahöfundur
Eliza Reid fyrrum forsetafrú hefur ávallt haft mikinn áhuga á bókmenntum og skrifum. Hún stofnaði rithöfundabúðirnar, Iceland Writers Retreat, ásamt vinkonu sinni, Ericu Jacobs Green árið 2014 og þær hafa starfað óslitið síðan. Það vakti einnig mikla athygli þegar Eliza