Fár er sem faðir, enginn sem móðir

Fár er sem faðir, enginn sem móðir

🕔08:44, 23.okt 2025

Upphafslína Brekkukotsannáls eftir Halldór Kiljan Laxness er á þessa leið: „Vitur maður hefur sagt að næst því að missa móður sína sé fátt hollara úngum börnum en missa föður sinn.“ Auðvitað hnykkir okkur við að lesa þetta og sjálfsagt var

Lesa grein
Staðið utangarðs á margvíslegan hátt

Staðið utangarðs á margvíslegan hátt

🕔07:00, 21.okt 2025

Ég tæki með mér eldinn er lokasaga þríleiks Leilu Slimani um fjölskyldu sína. Hér endar saga þeirra Amin og Mathilde, Aisha og Mehdi skríða yfir miðjan aldur en Mia og Ines taka við keflinu. Þær vaxa upp við meira frjálsræði

Lesa grein
Einmana drengur í Reykjavík

Einmana drengur í Reykjavík

🕔07:00, 19.okt 2025

Bók Vikunnar eftir Snæbjörn Arngrímsson er hugvitsamlega uppbyggð saga með skemmtilegar skírskotanir til fortíðar og bókmennta annarrar aldar. Tíminn er talsvert fljótandi og þótt bókin gerist vissulega í nútíð tilheyrir andrúmsloftið öðrum tíma. Húni er ungur stúdent, nýfluttur til Reykjavíkur

Lesa grein
Bókakaffi með glæpaívafi

Bókakaffi með glæpaívafi

🕔07:00, 18.okt 2025

Mánudaginn 20. október ætla Arndís Þórarinsdóttir og Nanna Rögnvaldardóttir að kíkja í heimsókn á Borgarbókasafnið Árbæ og ræða saman um glæpasögurnar Morð og messufall og Mín er hefndin. Mín er hefndin er framhald bókar Nönnu Þegar sannleikurin sefur, sem kom út í fyrra. Arndís Þórarinsdóttir sendi fyrr á árinu út sína fyrstu glæpasögu, Morð og messufall. Bókina skrifaði Arndís í félagi við Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur en þetta er þriðja bókin sem þær skrifa saman. Sagan gerist í nútímanum og fjallar um rannsókn á morði í kirkju í Grafarvoginum ólíkt bók Nönnu sem flytur okkur aftur til morðmáls á 18. öld. Nanna og Arndís gefa einnig báðar út bækur fyrir börn og ungmenni í haust og munu þær einnig ræða um hvernig er að skrifa

Lesa grein
Ljúfir tónar í Gerðubergi

Ljúfir tónar í Gerðubergi

🕔17:29, 16.okt 2025

Óhætt er að segja að ljúfir tónar muni hljóma á Borgarbókasafninu næstu tvo daga. Tríóið Strengir flytur sígildar perlur eftir nokkra af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar á tónleikaröðinni Dægurflugur í hádeginu á Borgarbókasafninu.  Dægurflugur í hádeginu er tónleikaröð sem Borgarbókasafnið stendur fyrir

Lesa grein
Breyskleiki mannanna  

Breyskleiki mannanna  

🕔07:00, 16.okt 2025

Er hægt að sætta sig við að ástvinur manns sé fær um að beita aðra manneskju grófu ofbeldi? Það er áhugaverð spurning og til allrar lukku þurfum við fæst að svara henni. Margir rithöfundar hafa tekist á við þetta efni

Lesa grein
Ljóðin ná að tjá allt

Ljóðin ná að tjá allt

🕔07:00, 15.okt 2025

Íslendingar eru ljóðelskt fólk og enn hendir það af og til að ljóðabækur rata á metsölulista bókaverslana. RÚV hóf nýlega að sýna þáttaröð um þessa arfleifð okkar Íslendinga, Ljóðaland, í umsjón Evu Maríu Jónsdóttur og Péturs Blöndal. Efnistök þar eru

Lesa grein
Enginn veit hvað undir annars stakki býr

Enginn veit hvað undir annars stakki býr

🕔07:00, 14.okt 2025

Mín er hefndin er sjálfstætt framhald, Þegar sannleikurinn sefur eftir Nönnu Rögnvaldardóttur sem kom út í fyrra. Í þeirri bók kynntumst við Bergþóru húsfreyju í Hvömmum ályktunarhæfni hennar, mannúð og mannskilningi. Nanna er frábær höfundur og henni tekst sérlega vel

Lesa grein
Kona með eigin stíl

Kona með eigin stíl

🕔07:00, 13.okt 2025

Diane Keaton er látin 79 ára að aldri. Hún var þekkt fyrir að vera blátt áfram og hógvær, en einstaklega fær leikkona. Hún lagði sig ævinlega alla fram við vinnuna og var atvinnumanneskja fram í fingurgóma. Hún skapaði sér snemma

Lesa grein
Syndir fortíðarinnar fljóta upp á yfirborðið

Syndir fortíðarinnar fljóta upp á yfirborðið

🕔07:00, 11.okt 2025

Margrét S. Höskuldsdóttir kvað sér hljóðs í glæpasagnasenunni fyrir þremur árum með bókinni Dalurinn. Það er vel unnin og spennandi saga og Í djúpinu kom ári síðar og er ekki síðri. Nú er komin þriðja bókin um þau Rögnu og

Lesa grein
Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni

Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni

🕔10:22, 10.okt 2025

Leiksýningin Hamlet verður frumsýnd á Litla sviði Borgarleikhússins þann 31. október næstkomandi. Í tilefni af því ætla leikstjóri verksins, Kolfinna Nikulásdóttir og aðalleikari, Sigurbjartur Sturla Atlason, sem fer með hlutverk sjálfs Hamlets prins af Danmörku, að mæta í Leikhúskaffi á

Lesa grein
Hin óviðjafnanlega Judi Dench

Hin óviðjafnanlega Judi Dench

🕔07:00, 10.okt 2025

Judi Dench hefur verið lengi að, enda orðin 91 árs. Hún hefur leikið í fjölda Shakespeare-verka, bæði á sviði og í kvikmyndum og er þekkt fyrir að kunna sinn Shakespeare og ekki langt síðan flutningur hennar á einni af sonnettum

Lesa grein
Stjörnurnar sem skinu skærast í París

Stjörnurnar sem skinu skærast í París

🕔07:00, 2.okt 2025

Á tískuvikunni í París gengu pallana fyrir L‘oréal sumar glæsilegustu konur heims en þær sem skinu hvað skærast og stálu senunni voru á sjötugs, áttræðis, níræðis og tíræðis aldri. Það voru þær Gillian Anderson, Andie McDowell, Helen Mirren og Jane

Lesa grein
Eftirminnilega blómið og Sobeggi afi

Eftirminnilega blómið og Sobeggi afi

🕔07:00, 1.okt 2025

Ekkert er meira heillandi en heimsmynd lítilla barna sem heimurinn hefur enn ekki náð að spilla. Þau horfa í einlægni og sakleysi í kringum sig og vega og meta. Oft hrjótaþeim af vörum ótrúleg sannindi um lífið og tilveruna og

Lesa grein