Metsöluhöfundur myrtur

Metsöluhöfundur myrtur

🕔07:00, 21.jan 2025

Þeir sem lásu Þernuna eftir Nitu Prose hafa örugglega verið jafnspenntir og undirrituð að opna nýju bókina hennar, Leynigestinn. Og hún svíkur ekki. Aðalpersónan er jafnáhugaverð og skemmtileg og fyrr, gátan margslungin. Molly er heiðarleg, einlæg og hlý. Þrátt fyrir

Lesa grein
Hversu rökvís ertu?

Hversu rökvís ertu?

🕔07:00, 20.jan 2025

Fyrir jólin rak á fjörur fjölskyldu minnar bókin, Morðleikir: 100 auðveldar til ómögulegar gátur til að leysa með rökhugsun, leikni og ályktunarhæfni. Hér eru á ferð mismunandi flóknar gátur sem allar eru leysanlegar með því að beita aðferðum rökfræðinnar. Það

Lesa grein
Eru bækur úreltar?

Eru bækur úreltar?

🕔07:00, 10.jan 2025

Fyrir alllöngu rakst ég á stórskemmtilegar glæpasögur eftir John Dunning um bókamanninn Cliff Janeway. Þessi fyrrum lögga og nú fornbókasali flæktist alltaf reglulega í erfið morðmál sem oftar en ekki tengdust líka aðaláhugamáli hans gömlum bókum. Ég hef verið ansi

Lesa grein
Á furðulegu ferðalagi

Á furðulegu ferðalagi

🕔07:03, 7.jan 2025

Múffa eftir Jónas Reyni Gunnarsson er furðusaga, svolítið á pari við Lísu í Undralandi nema hér er það síðmiðaldra kona, eiginmaður hennar og stjúpsonur sem leggja upp hvert í sitt ferðalag og enda öll á mjög mismunandi stöðum. Hér er

Lesa grein
Á ferð um mannheima

Á ferð um mannheima

🕔07:00, 4.jan 2025

Í bókmenntum hafa ferðalög margþætta merkingu. Það getur verið um að ræða raunverulegan flutning milli staða, jafnvel landa og söguhetjan upplifir þar eitthvað nýtt, eða ferðalag inn á við en hvort sem um ræðir breytir ferðin söguhetjunni varanlega. Í smásagnasafninu,

Lesa grein
Femínismi allra hagur

Femínismi allra hagur

🕔07:00, 3.jan 2025

Rúnar Helgi Vignisson stígur fram af fáheyrðri einlægni og miklu hugrekki í bók sinni Þú ringlaði karlmaður, Tilraun til kerfisuppfærslu og opnar á einkalíf sitt og eigin bresti. Hann hefur lagt á sig ómælda vinnu við að kynna sér réttindabaráttu

Lesa grein
Hrífandi og eftirminnileg ljóðabók

Hrífandi og eftirminnileg ljóðabók

🕔07:00, 31.des 2024

Ragnheiður Lárusdóttir er áhugavert skáld. Hún steig fram á ritvöllinn með talsverðum lúðrablæstri því hún hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar og tilnefningu til Maísstjörnunnar fyrir sína fyrstu bók, 1900 og eitthvað. Nú sendir hún frá sér nýja bók, Veður í æðum og býður

Lesa grein
Einu sinni var á Íslandi

Einu sinni var á Íslandi

🕔07:00, 23.des 2024

Þegar Guðrún, móður­syst­ir Jóns Ársæls Þórðarsonar, var að baða hann fyr­ir skírn­ar­at­höfnina gerðust undur og stórmerki. Drengurinn átti að heita, Bjólfur, faðir hans hafði valið honum það nafn eftir land­náms­manni Seyðis­fjarðar. En þarna breyttist andlit ungbarnsins í andlit látins vi

Lesa grein
Sársauki, sköpun og nýtt upphaf

Sársauki, sköpun og nýtt upphaf

🕔07:00, 22.des 2024

Moldin heit eftir Birgittu Björgu Guðmarsdóttur fjallar um dansarann Karenu og glímu hennar við að dansa sóló í dansverki eftir frægan danshöfund en á sama tíma takast á við flókið ástarsamband. Maðurinn sem hún er ástfangin af deyr og sagan

Lesa grein
Skemmtileg og alls ekki fyrirsjáanleg ástarsaga

Skemmtileg og alls ekki fyrirsjáanleg ástarsaga

🕔07:00, 20.des 2024

Hittu mig í Hellisgerði eftir Ásu Marín er létt og skemmtileg ástarsaga eða skvísubók, eins og hún er kölluð á kápunni. Hún fjallar um Snjólaugu, einhleypa móður um fertugt sem horfir fram að vera ein um jólin. Barnsfaðir hennar vill

Lesa grein
Vandað og skemmtilegt verk

Vandað og skemmtilegt verk

🕔07:00, 19.des 2024

Guðjón Friðriksson hefur skapað sérstaklega aðgengilegt, skemmtilegt og áhugavert verk um líf og leiki barna í Reykjavík frá því borg tók að myndast hér við Sundin. Hér er allt, bíóferðirnar, hasarblöðin, hópleikirnir, íþróttirnar, gæsluvellir, skólar og leikskólar. Börn í Reykjavík

Lesa grein
Til taks

Til taks

🕔07:00, 18.des 2024

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin Til taks – Þyrlusaga Landhelgisgæslu Íslands fyrstu 40 árin.  Í bókinni er, eins og nafn hennar gefur til kynna, rakin saga þyrlusveitar Landhelgisgæslu Íslands fyrstu fjóra áratugina. Sagt er frá baráttunni fyrir því

Lesa grein
Síðasta bók Hermana Melville

Síðasta bók Hermana Melville

🕔07:00, 16.des 2024

Billy Budd, sjóliði, er síðasta bók ameríska rithöfundarins Hermans Melville. Allir þekkja söguna af Ahab skipstjóra og eltingaleik hans við stóra hvíta hvalinn, Moby Dick, þótt ekki allir hafi lesið hana. Billy Budd, er af allt öðrum toga. Söguhetjan er

Lesa grein
Fjöllin færð úr stað

Fjöllin færð úr stað

🕔07:00, 12.des 2024

Ég færi þér fjöll eftir Kristínu Marju Baldursdóttur er saga um ástina. Hvernig hún kviknar, endist eða endist ekki og hvernig minningarnar geta ýmist fegrað eða afbakað raunveruleikann. Hér koma líka við sögu fjölskyldutengsl og togstreita innan fjölskyldna. Hvernig allir

Lesa grein