Fara á forsíðu

Ferðalög

Notaleg tilbreyting á íslensku sveitahóteli

Notaleg tilbreyting á íslensku sveitahóteli

🕔07:00, 6.nóv 2024

Undanfarin ár hefur átt sér stað mikil uppbygging á hótelum á landsbyggðinni. Í mörgum tilfellum er um að ræða einstaklega notaleg hótel rétt við suma af fegurstu stöðum landsins. Yfir vetrartímann þegar ferðamönnum fækkar er því áhugavert og notalegt fyrir

Lesa grein
Ódýr falleg borg sem kemur á óvart

Ódýr falleg borg sem kemur á óvart

🕔07:00, 24.okt 2024

Tvennum sögum fer af því hvernig Riga, höfuðborg Lettlands varð til. Hins vegar eru menn sammála um að hún byggðist í byrjun tólftu aldar og er mikilvæg hafnar- og verslunarborg enn í dag. Áin Daugava eða Dúna, skiptir borginni í

Lesa grein
Borg tónlistar og handverks

Borg tónlistar og handverks

🕔07:00, 21.ágú 2024

Salzburg er helst þekkt fyrir trúrækni íbúanna og ást þeirra á tónlist. Mozart fæddist og ólst upp í þessari borg og prinsarnir sem réðu henni voru flestir þekktir fyrir örlæti sitt við tónlistarmenn. Hún er fjórða stærsta borg Austuríkis og

Lesa grein
Gönguferðir um perlu Reykjavíkurborgar

Gönguferðir um perlu Reykjavíkurborgar

🕔10:52, 13.ágú 2024

Það er ekki að ástæðulausu að Viðey hefur verið kölluð perla Reykjavíkur. Náttúra eyjarinnar er fjölbreytt og falleg og saga hennar merkileg. Undanfarin ár hefur verið boðið upp nokkra fasta viðburði í eynni meðal annars sólstöðugöngu á Jónsmessu og kúmentínslu

Lesa grein
Kyrrðin utan alfaraleiða

Kyrrðin utan alfaraleiða

🕔07:00, 15.júl 2024

Utan helstu ferðamannastaða má enn finna staði þar sem ríkir kyrrð og fegurð og íslensk gestrisni lifir ómenguð. Þótt menn ættu alls ekki að missa af náttúruundrum landsins bara vegna þess að ferðamönnum hefur fjölgað er líka gott til þess

Lesa grein
Borg svana og súkkulaðis

Borg svana og súkkulaðis

🕔08:13, 10.jún 2024

Margir kvikmyndaáhugamenn minnast með hlýju kvikmyndarinnar In Bruges með þeim Brendan Gleeson og Colin Farrell í aðalhlutverkum. Í henni flýja tveir launmorðingjar til Brugge eftir misheppnað morð og bíða fyrirmæla. Þótt söguþráðurinn sé spennandi er þó ekki annað hægt en

Lesa grein
5 frábærar dagsferðir með barnabörnin

5 frábærar dagsferðir með barnabörnin

🕔07:00, 29.maí 2024

Hvalir, fuglar og fögur náttúra Dagsferð til Vestmannaeyja er frábær leið til að skemmta og fræða bæði sjálfan sig og barnabörnin. Með því að leggja af stað snemma morguns má ná ferð til Vestmannaeyja klukkan 10.45 frá Landeyjahöfn. Fyrsta stopp

Lesa grein
Ævintýri í Amsterdam

Ævintýri í Amsterdam

🕔07:00, 9.maí 2024

Að fljúga að Schiphol-flugvelli var mjög sérstök upplifun. Síkin þræða sig á milli akra og túna og fljótabátar líða eftir þeim eins risastórir kútar. Víðfeðm gróðurhús breiða úr sér og á stórum ökrum eru lítríkir traktorar að plægja eða uppskera.

Lesa grein
INDLAND – á fleygiferð inn í framtíðina

INDLAND – á fleygiferð inn í framtíðina

🕔10:52, 12.apr 2024

Ætli stríðin í heiminum orsakist ekki einmitt af skilningsleys og mismunandi trú okkar á gildin í lífinu.

Lesa grein
Valdi að duga en ekki drepast!

Valdi að duga en ekki drepast!

🕔07:00, 16.feb 2024

Nú eru spennandi tíma framundan hjá Ástu Björk Sveinsdóttur. Þegar allt kom til alls stóðu dyrnar galopnar fyrir hana, hún þurfti bara að koma auga á þær. 

Lesa grein
Meira en bara sól og sjór

Meira en bara sól og sjór

🕔07:00, 12.nóv 2023

Benidorm hefur upp á ótal margt að bjóða

Lesa grein
Ein fegursta höll heims

Ein fegursta höll heims

🕔07:00, 5.okt 2023

Villa del Balbianello er án efa ein fegursta bygging veraldar. Staðsetningin hjálpar auðvitað því húsið stendur í brekku á lítilli eyju í Como-vatni á Ítalíu. Heiður himininn speglast í ótrúlega tæra vatninu sem skógivaxnar hæðir umlykja á alla vegu. Upp

Lesa grein
Bíður spennt eftir næstu ferð með 60 plús

Bíður spennt eftir næstu ferð með 60 plús

🕔07:00, 5.sep 2023

Ekkert vesen á nokkrum manni í hópnum

Lesa grein
„Land þar sem gul sítrónan grær“

„Land þar sem gul sítrónan grær“

🕔08:46, 22.jún 2023

Steingerður Steinarsdóttir brá sér til Ítalíu fyrr í sumar og segir hér frá því sem hægt er að skoða í Mílanó

Lesa grein