Einn á ferð í útlöndum

Einn á ferð í útlöndum

🕔07:00, 4.ágú 2025

Undanfarin ár hefur færst mjög í vöxt að fólk ferðist eitt. Einhleypar manneskjur kjósa að binda sig ekki við vini eða vandamenn heldur fara þangað sem hugur þeirra stendur til án ferðafélaga. Margir segja að þetta sé mun skemmtilegra vegna

Lesa grein
Spennandi suðupottur matarhefða í Riga

Spennandi suðupottur matarhefða í Riga

🕔07:00, 22.júl 2025

Í raun er Riga lítil borg. Það er auðvelt að rata um hana og þar er að finna suðupott margvíslegra áhrifa frá ýmsum menningarsvæðum. Þess vegna má auðveldlega finna þar spennandi veitingahús, kaffihús og matsölustaði og margt kemur verulega á

Lesa grein
Hið besta hnoss

Hið besta hnoss

🕔07:00, 21.júl 2025

Öll þekkjum við orðtakið að hreppa hnossið og vitum að hnoss er eitthvað eftirsóknarvert. Færri vita hins vegar að Hnoss og Gersemi voru dætur Freyju og líklega engir eftirbátar móður sinnar. Sumir telja að vísu að Freyja hafi aðeins átt

Lesa grein
Einstakt andrúmsloft í Kaffi Golu

Einstakt andrúmsloft í Kaffi Golu

🕔07:00, 14.júl 2025

Kaffi Gola ber nafn með rentu. Golan á Hvalsnesi er ýmist þíð eða andhvöss. Þegar við heimsækjum staðinn er hún mild og hlý og býður gesti velkomna. Þetta einstaka kaffihús er rekið af fjölskyldu sem ólst upp á nesinu. Þar

Lesa grein
Hinn einstaki bær, Montepulciano

Hinn einstaki bær, Montepulciano

🕔07:00, 5.júl 2025

Að ganga í gegnum borgarhliðið inn í Montepulciano er ævintýri líkast. Tónninn fyrir það sem koma skal er slegin strax því lítil sælkeraverslun býður gestinum að ganga inn og smakka eðalvín, osta, pylskur, pestó og skinku. Líkt og í öðrum

Lesa grein
Eyja fanga og fugla

Eyja fanga og fugla

🕔07:00, 21.jún 2025

Alcatraz er líklega í hugum Íslendinga fangelsið sem Clint Eastwood í hlutverki Fank Morris braust út úr í kvikmyndinni Excape from Alcatraz og Sean Connery braust inn í hlutverki sama manns í The Rock. Þessi litla klettaeyja steinsnar frá San

Lesa grein
Sumarsólstöðuganga í Viðey

Sumarsólstöðuganga í Viðey

🕔07:00, 20.jún 2025

Farið verður í hina árlegu sumarsólstöðugöngu í Viðey laugardagskvöldið 21. júní. Á sólstöðum er sólargangur lengstur hér á norðurhveli jarðar og hádegissólin hættir að hækka dag frá degi. Eftir sumarsólstöður fer sólin að lækka og dagurinn styttist. Guðbrandur Benediktsson, safnstjóri Borgarsögusafns,

Lesa grein
Athyglisverðar og undurfagrar byggingar í Riga

Athyglisverðar og undurfagrar byggingar í Riga

🕔07:00, 10.jún 2025

Í Riga höfuðborg Lettlands er að finna óvenjulega mikinn fjölda bygginga í art nouveau-stíl. Þessi stefna í listum og handverki er einstaklega falleg og áhugaverð. Hún gengur út á að skapa fegurð alls staðar í umhverfinu, vinna með vönduð efni

Lesa grein
Sælkeri sem elskar fegurðina í öllum sínum myndum

Sælkeri sem elskar fegurðina í öllum sínum myndum

🕔07:00, 4.jún 2025

Halldór Laxness lagðist ungur í ferðalög en ólíkt Garðari Hólm, sögupersónu í bók afa hans, urðu ferðalögin honum til gæfu og gleði fremur en vandræða. Hann unir sér vel í Frakklandi þar sem hann býr í um það bil 60

Lesa grein
Fagurt á fjöllum

Fagurt á fjöllum

🕔07:58, 28.apr 2025

Þegar Halla, sambýliskona Fjalla-Eyvindar, var svo farin að kröftum að hún treysti sér ekki til að lifa í útlegð lengur kom hún til byggða og varði síðustu æviárunum í litlu koti í Mosfellssveit. Sagt er að sólríkan haustdag hafi hún

Lesa grein
Ein/n á ferð í útlöndum

Ein/n á ferð í útlöndum

🕔08:25, 27.apr 2025

Undanfarin ár hefur færst mjög í vöxt að fólk ferðist eitt. Einhleypar manneskjur kjósa að binda sig ekki við vini eða vandamenn heldur fara þangað sem hugur þeirra stendur til án ferðafélaga. Margir segja að þetta sé mun skemmtilegra vegna

Lesa grein
Með ástríðufullan áhuga fyrir fólki

Með ástríðufullan áhuga fyrir fólki

🕔07:00, 26.jan 2025

Allflestir kannast við stöllurnar Patsy og Ednu úr sjónvarpsþáttunum Absolutely Fabulous því varla finnast skemmtilegri tískudrósir. Joanna Lumley fór á kostum í hlutverki Patsyjar en íslenskir sjónvarpsáhorfendur hafa einnig fengið að kynnast annarri hlið á henni. Joanna hefur gríðarlegan áhuga

Lesa grein
Notaleg tilbreyting á íslensku sveitahóteli

Notaleg tilbreyting á íslensku sveitahóteli

🕔07:00, 6.nóv 2024

Undanfarin ár hefur átt sér stað mikil uppbygging á hótelum á landsbyggðinni. Í mörgum tilfellum er um að ræða einstaklega notaleg hótel rétt við suma af fegurstu stöðum landsins. Yfir vetrartímann þegar ferðamönnum fækkar er því áhugavert og notalegt fyrir

Lesa grein
Ódýr falleg borg sem kemur á óvart

Ódýr falleg borg sem kemur á óvart

🕔07:00, 24.okt 2024

Tvennum sögum fer af því hvernig Riga, höfuðborg Lettlands varð til. Hins vegar eru menn sammála um að hún byggðist í byrjun tólftu aldar og er mikilvæg hafnar- og verslunarborg enn í dag. Áin Daugava eða Dvína, skiptir borginni í

Lesa grein