Fara á forsíðu

Minningar

Viðsjálir dægurlagatextar

Viðsjálir dægurlagatextar

🕔07:00, 2.júl 2024

Þegar undirrituð var að alast upp hljómaði oft í útvarpinu lagið, Heilsaðu frá mér, með Elly Vilhjálms. Mér heyrðist söngkonan ævinlega segja, glenntu fuglinn góður gamlan föður minn, móður mína og bróður gleðji söngur þinn. Þetta var mér tilefni mikilla

Lesa grein
Barnfóstran sem gjálífi lávarðurinn myrti

Barnfóstran sem gjálífi lávarðurinn myrti

🕔07:00, 8.jún 2024

Það varð uppi fótur og fit í bresku samfélagi þegar fréttir bárust af því Lucan lávarður hafi myrt barnfóstru fjölskyldu sinnar í Belgravia-hverfinu í London. Ekki var nóg með að þetta væri eitt af fínustu hverfum borgarinnar og morðinginn af

Lesa grein
Þórunn grasakona

Þórunn grasakona

🕔07:00, 1.jún 2024

Þórunn Gísladóttir var fædd að Ytri-Ásum í Skaftártungu í Vestur-Skaftafellssýslu árið 1846. Hún var af mikilli ljósmóður- og grasalæknaætt. Hún giftist Filippusi Stefánssyni sem var bóndi og góður silfursmiður og bjuggu þau í Kálfafellskoti í Fljótshverfi í Vestur-Skaftafellssýslu þar sem

Lesa grein
Ástin í lífi Coco Chanel

Ástin í lífi Coco Chanel

🕔07:00, 27.maí 2024

Arthur „Boy“ Capel var stóra ástin í lífi Coco Chanel. Margir telja að C-in tvö í merki tískuhússins standi fyrir Capel og Chanel en séu ekki upphafsstafir Coco, enda kom það seinna að hún fór að kalla sig því nafni.

Lesa grein
Sólsetur við Waterloo

Sólsetur við Waterloo

🕔07:00, 19.maí 2024

Hljómsveitin the Kinks kom til Íslands árið 1965. Þeir voru á hátindi ferils síns og því þótti þetta sannarlega tíðindum sæta í Reykjavík. Í raun voru þetta fyrstu alvöru rokktónleikarnir hér á landi og íslensk ungmenni létu ekki sitt eftir

Lesa grein
Lífið gekk út á að færa björg í bú

Lífið gekk út á að færa björg í bú

🕔07:00, 17.maí 2024

Páll Halldór Halldórsson fæddist á Ísafirði, er ættaður frá Grunnavík en ólst upp í Hnífsdal. Hann heldur úti hlaðvarpinu Bílar, fólk og ferðir og hefur alla tíð starfað í kringum bíla. Hann segir að lífið fyrr á tímum þegar fólk

Lesa grein
Íslandsvinur með vonlausa þrá í brjósti

Íslandsvinur með vonlausa þrá í brjósti

🕔07:00, 13.maí 2024

Þeir sem fylgjast með sjónvarpsþáttum um endurnýjun og uppbyggingu húsa hafa án efa tekið eftir að veggfóður njóta sívaxandi vinsælda meðal Bandaríkjamanna, Breta og Ástrala. Smekkfólkið sem gerir um upp hús í þáttum á borð við Brother vs. Brother, Rehab

Lesa grein
Fegurðardís sem skapaði eigin töfraheim

Fegurðardís sem skapaði eigin töfraheim

🕔07:00, 2.maí 2024

Bridget Bate Tichenor fæddist með gullskeið í munni en kaus að beygja af leið og gera allt annað en búist var við af henni. Hún gekk eftir sýningarpöllunum hjá Coco Chanel, sat fyrir á ljósmyndum en kaus að gerast myndlistarmaður,

Lesa grein
Lyndon B. Johnson lagði feril hennar í rúst

Lyndon B. Johnson lagði feril hennar í rúst

🕔07:00, 28.apr 2024

Eartha May Keith sem seinna tók sér nafnið Kitt fæddist og ólst upp í sárri fátækt á bómullarplantekru í Suður-Karólínufylki í Bandaríkjunum. Hún hafði stórkostlega og ákaflega sérstæða rödd og sló í gegn sem skemmtikraftur aðeins sextán ára gömul. Vegna

Lesa grein
„Minntu mig á hvað þú hefur gert“

„Minntu mig á hvað þú hefur gert“

🕔07:00, 18.apr 2024

Saga af leikkonunni Shelley Winters gengur nú manna á milli á samfélagsmiðlum. Þar er hún sögð hafa mætt í viðtal við Johnny Carson í The Tonight Show og sagt þá sögu að hún hafi verið beðin að koma með andlitsmynd

Lesa grein
Ljóð eru tungumál ástarinnar

Ljóð eru tungumál ástarinnar

🕔08:26, 8.apr 2024

Ástarljóð hafa alltaf verið áhrifarík til heilla þann sem náð hefur að fanga athygli manns. Löng hefð er fyrir því að nota þetta form til að tjá sínar innstu tilfinningar og ótal karlmenn og konur skapað ódauðleg ljóð. Þeim sem

Lesa grein
Sjarmatröllin Múlabræður

Sjarmatröllin Múlabræður

🕔09:13, 22.mar 2024

Þegar þeir Jónas og Jón Múli Árnasynir fengu þá hugmynd að semja gamanleik um misskiptingu auðs og pólitíska spillingu á Íslandi voru þeir búsettir hvor á sínu landshorninu. Jónas á Norðfirði en Árni í Reykjavík. Þetta var árið 1953 og

Lesa grein
Funakoss milli kaldra vara

Funakoss milli kaldra vara

🕔07:00, 21.mar 2024

Kvæðið Vikivaki eftir Guðmund Kamban birtist fyrst í Lesbók Morgunblaðsins árið 1928. Fróðir menn þóttust strax kenna að skáldið hefði sótt sér innblástur í Sörla þátt Brodd-Helgasonar. Líkt og margir aðrir Íslendingasagnaþættir er hann ákaflega stuttur og frásögnin kannski ekki

Lesa grein
Vinsælustu pistlarnir á Lifðu núna 2023

Vinsælustu pistlarnir á Lifðu núna 2023

🕔07:00, 31.des 2023

Á hverju ári skrifa nokkrir pistlahöfundar fyrir Lifðu núna og hérna kemur listi yfir mest lesnu pistla ársins 2023. 1.Elti engan á fastandi maga. Höfundur Jónas Haraldsson Jónas skrifaði hér pistil eins og honum einum er lagið, enda varð hann

Lesa grein