Fangar hulin augnablik
Laugardaginn 8. mars kl. 14 opnar ljósmyndasýning náttúrufræðingsins, Skarphéðins G. Þórissonar, í Borgarbókasafninu Spönginni. Í fréttatilkynningu frá Borgarbókasafninu segir: Skarphéðinn G. Þórisson (1954-2023) var eftirminnilegur maður sem hafði mikil áhrif á samferðafólk sitt. Hann var náttúrufræðingur að mennt og sérsvið hans voru hreindýr