Fara á forsíðu

Afþreying

Fangar hulin augnablik

Fangar hulin augnablik

🕔07:00, 7.mar 2025

Laugardaginn 8. mars kl. 14 opnar ljósmyndasýning náttúrufræðingsins, Skarphéðins G. Þórissonar, í Borgarbókasafninu Spönginni. Í fréttatilkynningu frá Borgarbókasafninu segir:  Skarphéðinn G. Þórisson (1954-2023) var eftirminnilegur maður sem hafði mikil áhrif á samferðafólk sitt. Hann var náttúrufræðingur að mennt og sérsvið hans voru hreindýr

Lesa grein
Geðveiki eða snilligáfa Zeldu Fitzgerald

Geðveiki eða snilligáfa Zeldu Fitzgerald

🕔07:00, 6.mar 2025

Oft er sagt að baki hverju stórmenni standi kona. Í mörgum tilfellum hefur þessi kvenvera í bakgrunninum munað öllu og stuðningur hennar við manninn komið honum þangað sem hann vill fara.  Á hinn bóginn hefur sjaldnast verið spurt hvert gjald

Lesa grein
Leikhúskaffi um Fjallabak

Leikhúskaffi um Fjallabak

🕔07:00, 2.mar 2025

Borgarbókasafnið í samstarfi við Borgarleikhúsið býður í Leikhúskaffi á Borgarbókasafninu Kringlunni þann 4. mars kl. 17:30-18:30. Þá verður fjallað um sýninguna Fjallabak, sem frumsýnd er í Borgarleikhúsinu þann 28. mars næstkomandi. Brokeback Mountain Valur Freyr Einarson, leikstjóri verksins, mætir á bókasafnið og segir frá sýningunni, en ástarsaga

Lesa grein
Jötnar og jötunkonur í norrænum goðheimi

Jötnar og jötunkonur í norrænum goðheimi

🕔07:00, 1.mar 2025

Ingunn Ásdísardóttir þjóðfræðingur mætir á Fræðakaffi á Borgarbókasafnið Spönginni, mánudaginn 3. mars kl. 16:30-17:30, og segir frá doktorsritgerð sinni og bókinni Jötnar hundvísi – Norrænar goðsagnir í nýju ljósi. Hlekkur á viðburð á vef Borgarbókasafnsins. Hverjir voru jötnar og jötunkonur í norrænni goðafræði?

Lesa grein
Þíða fyrir frosinn fugl

Þíða fyrir frosinn fugl

🕔07:00, 1.mar 2025

Hvað gerist þegar sorgin sest að í hjartanu eins og frosinn fugl og barn fær ekki grátið hana burtu? Svar við því fæst í Borgarleikhúsinu sem og svar við því hvernig sundurleitur hópur fólks kemur saman og býr til töfrandi

Lesa grein
Enginn draumur að vera með dáta

Enginn draumur að vera með dáta

🕔07:00, 27.feb 2025

Nútímafólk á erfitt með að ímynda sér þann tíðaranda sem ríkti á stríðsárunum. Þjóðernishyggja nasista hafði haft áhrif víða um Evrópu og teygði anga sína einnig hingað til Íslands. Kvenréttindabaráttan var skammt á veg komin og umtalsverðar þjóðfélags- og efnahagsbreytingar

Lesa grein
Röddin sem snerti flesta hjartastrengi er þögnuð

Röddin sem snerti flesta hjartastrengi er þögnuð

🕔07:00, 26.feb 2025

Tónlist getur verið innblástur, uppspretta orku, róandi áburður fyrir sálina og huggun á erfiðum tímum. Allt þetta á við um lagið Killing Me Softly With His Song í flutningi Robertu Flack. Það er varla til nokkuð mannsbarn sem ekki hefur

Lesa grein
Nístandi veruleiki fátæktarinnar

Nístandi veruleiki fátæktarinnar

🕔07:00, 23.feb 2025

Gröf minninganna eftir Bjarka Bjarnason er skáldsaga byggð á uppvexti konu hans, Þóru Sigurþórsdóttur listakonu. Þetta er saga af veruleika fátækts fólks í Reykjavík á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Margt er svo sláandi að manni finnst ótrúlegt að

Lesa grein
Sumar í sálina á miðjum vetri

Sumar í sálina á miðjum vetri

🕔07:00, 20.feb 2025

Á veturna hefur fólk meiri þörf fyrir afþreyingu en á sumrin. Litríkur gróður, hlýrra veður og birtan dregur flesta út meðan á síðarnefndu árstíðinni stendur en myrkrið, kuldinn og lægðirnar sem ganga yfir landið kalla á einhverja skemmtun þegar sú

Lesa grein
Fortíð og framtíð mætast

Fortíð og framtíð mætast

🕔07:00, 18.feb 2025

Ruth Galloway er réttafornleifafræðingur. Hún er auk þess, greind, sjálfstæð og fullkomlega sátt í eigin skinni þrátt fyrir að vera í yfirþyngd og hafa alla ævi fengið að finna fyrir fordómum annarra gagnvart útliti sínu. Hún er ófrísk eftir vin

Lesa grein
Spennandi dagskrá í Hannesarholti – eitthvað fyrir alla

Spennandi dagskrá í Hannesarholti – eitthvað fyrir alla

🕔07:00, 18.feb 2025

Í Hannesarholti er ávallt eitthvað að gerast en þessa vikuna er þar óvenjulega fjölbreytt og spennandi dagskrá. Á fimmtudagskvöld, þann 2o febrúar, býður Níels Thibaud Girerd áhugasömum upp á Pöbbkviss. Spurt verður um dægurmál, sögu, landafræði, stærðfræði, íþróttir en markmiðið

Lesa grein
Hinsta kveðja hundsins Álfs

Hinsta kveðja hundsins Álfs

🕔07:00, 15.feb 2025

Brimurð er vel unnin og áhugaverð ljóðabók í fjórum þáttum og í lokin eru minningarorð um hundinn Álf. Draumey Aradóttir er eigandi Álfs og hér leggur hún honum orð í munn og lýsir síðustu ævidögum hans. Hér er vináttan í

Lesa grein
Tu Ha? Tu Bjö! í Hannesarholti

Tu Ha? Tu Bjö! í Hannesarholti

🕔12:16, 14.feb 2025

Nafn Jazz-blásara-kvartettsins: Tu Ha? Tu Bjö! hljómar eins og auto correct hafi komist í fullkomlega eðlilegan texta og umbreytt honum í vitleysu en skýringin á nafninu fæst fljótt þegar menn skoða nöfn meðlima kvartettsins. Þessir frábæru djassgeggjarar koma fram í

Lesa grein
Spurt er um ástina

Spurt er um ástina

🕔07:00, 13.feb 2025

Dægurflugur í hádeginu

Lesa grein