Walt Disney, maðurinn á bak við Mikka mús

Walt Disney, maðurinn á bak við Mikka mús

🕔07:00, 11.ágú 2025

Um Walt Disney hefur verið sagt að hann hafi verið einn þeirra manna sem varðveita barnið í sér allt sitt líf og að hann hafi í raun aldrei orðið fullorðinn. Þetta er ekki alls kostar rétt því Walt Disney naut

Lesa grein
Shakespeare og áhrif hans á nútímann

Shakespeare og áhrif hans á nútímann

🕔07:00, 10.ágú 2025

William Shakespeare fæddist árið 1564. Hann skrifaði sitt fyrsta leikrit Hinrik VI, líklega í kringum tuttugu og fimm ára aldurinn. Þá þegar hafði margt gengið á í lífi hans, meðal annars hafði hann gifst og yfirgefið eiginkonuna og flutt til

Lesa grein
Afleiðingar eineltis vara lengi

Afleiðingar eineltis vara lengi

🕔07:00, 9.ágú 2025

Æ fleiri höfundar hasla sér völl í sakamálasagnageiranum á Íslandi og fjölbreytnin er mikil, bæði hvað varðar glæpi og hverjir það eru sem rannsaka þá. Anna Rún Frímannsdóttir er í hópi þeirra nýjustu en í fyrra sendi hún frá sér

Lesa grein
Skrifar um ráðvillta karlmenn

Skrifar um ráðvillta karlmenn

🕔07:00, 8.ágú 2025

Nick Hornby er athyglisverður og bráðskemmtilegur rithöfundur. Hann skrifar um ofurlítið ráðvillt fólk sem á erfitt með að taka ábyrgð  en eru þó bestu skinn inn við beinið. Í flestum tilfellum átta söguhetjur hans sig á því að lífið er

Lesa grein
Lífið í þorpinu

Lífið í þorpinu

🕔07:00, 8.ágú 2025

Verið velkomin á Árbæjarsafn sunnudaginn 10. ágúst kl. 13–16. Þá vaknar þorpið til lífsins á safninu og gestir fá að kynnast fjölbreyttum störfum og daglegu lífi í þorpum fyrri tíma. Gestir munu e.t.v. geta fylgst með þvotti þvegnum á gamlan

Lesa grein
Íslenskt brúðarrán

Íslenskt brúðarrán

🕔07:00, 7.ágú 2025

Sjálfsagt kannast sumir lesendur ástarsagna við að hafa tárast yfir frásögnum af hestasveinninum unga sem hleypst á brott með brúði sína, hina fögru dóttur óðalseigandans. Síðan er haldið áfram og sagt frá píslargöngu unga parsins þar til það annaðhvort hlýtur

Lesa grein
Friðfinnur sýnir í Gallerí Göngum

Friðfinnur sýnir í Gallerí Göngum

🕔07:00, 6.ágú 2025

Friðfinnur Hallgrímsson opnar sýningu í Gallerí Göngum laugardaginn 9.ágúst kl 16-18. Hann lærði málaralist í Myndlistarskóla Kópavogs í 3 ár og hefur einnig sótt  námskeið hjá Guðfinnu Hjálmarsdóttur myndlistarmanni . Friðfinnur vinnur alfarið með olíu á striga og eru myndirnar

Lesa grein
Menn og dýr í bókum

Menn og dýr í bókum

🕔07:00, 5.ágú 2025

Samband manna við dýrin getur verið margslungið og oft einkar fallegt. Margir rithöfundar hafa gert sér mat úr því en líklega enginn á sama hátt og Gerald Durrell. Þekktastur er hann fyrir Corfu-þríleikinn, sjálfsævisögulegar bækur byggðar upp í kringum ár

Lesa grein
Einn á ferð í útlöndum

Einn á ferð í útlöndum

🕔07:00, 4.ágú 2025

Undanfarin ár hefur færst mjög í vöxt að fólk ferðist eitt. Einhleypar manneskjur kjósa að binda sig ekki við vini eða vandamenn heldur fara þangað sem hugur þeirra stendur til án ferðafélaga. Margir segja að þetta sé mun skemmtilegra vegna

Lesa grein
Hasar og heift á Ísafirði

Hasar og heift á Ísafirði

🕔07:00, 3.ágú 2025

Það er alltaf gaman að rekast á umfjöllun um Ísland í erlendum bókum og sjá landið með augum gestsins. Nokkrir erlendir sakamálasagnahöfundar hafa hins vegar gert Ísland að sögusviði og gera það á einstaklega skemmtilegan hátt. Satu Rämö er finnsk

Lesa grein
Málaði hversdagslíf fyrri tíma

Málaði hversdagslíf fyrri tíma

🕔07:00, 2.ágú 2025

Sigurlaug Jónasdóttir frá Öxney hafði ríka sköpunarþörf og mikla listræna gáfu. Hún hafði ekki tækifæri til að rækta þá hæfileika þegar hún var ung kona en á eftir árum málaði hún fjölmörg falleg málverk sem byggðu á minningum hennar af

Lesa grein
Þægileg kúnstpása

Þægileg kúnstpása

🕔07:00, 31.júl 2025

Kúnstpása er notaleg afþreyingarbók þar sem ástin er í aðalhlutverki. Sóley er hljómsveitarstjóri og fiðleikari. Covid-faraldurinn kemur í veg fyrir að hún geti sinnt og byggt upp starfsferil sinn svo hún flysst frá Leipzig í Þýskalandi til smábæjar á Íslandi.

Lesa grein
Rödd kærleikans

Rödd kærleikans

🕔07:00, 30.júl 2025

Gamall íslenskur málsháttur segir: „Ræðan er silfur en þögnin gull.“ Mannvinurinn, skáldið, rithöfundurinn, baráttukonan og hugsjónamanneskjan Maya Angelou var ekki sammála. Þegar hún var barn að aldri varð hún fyrir alvarlegu áfalli og talaði ekki í sex ár. En eftir

Lesa grein
Sorg og áföll lituðu líf stjörnunnar

Sorg og áföll lituðu líf stjörnunnar

🕔07:00, 28.júl 2025

Myndir af Connie Francis prýddu veggi unglingaherbergja víða um heim á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hún þótti einstaklega aðlaðandi og röddin svo seiðandi að sumir elskuðu hana, aðrir vildu vera hún og enn aðrir fundu huggun og samsömun

Lesa grein