Lykillinn að gleði í daglegu lífi

Lykillinn að gleði í daglegu lífi

🕔07:00, 14.jan 2026

Viðburðahaldarinn Guðrún Helga Halldórsdóttir stendur fyrir áhugaverðri smiðju á Borgarbókasafninu Úlfarsárdal fimmtudaginn 15. janúar kl. 17, undir yfirskriftinni Byrjarðu árið með dagbókarskrifum. Eins og heitið gefur til kynna verða dagbókarskrif í aðalhlutverki, en Guðrún trúir því að slík skrif geti verið

Lesa grein
Vegurinn milli hulduheima og mannlegrar tilveru

Vegurinn milli hulduheima og mannlegrar tilveru

🕔07:09, 12.jan 2026

Það er eitthvað á sveimi í Dýrleifarvík. Sumir í Lohr-fjölskyldunni skynja það en aðrir ekki. Notaleg laut við ána í skjóli klettadrangs þar sem hylurinn er dýpstur er gott að sofna og þá opnast dyr milli heima. Þetta er sögusvið

Lesa grein
Heit trúarsannfæring og hugsjónaeldur

Heit trúarsannfæring og hugsjónaeldur

🕔07:00, 7.jan 2026

Karl Sigurbjörnsson biskup skildi eftir sig handrit að sjálfsævisögu þegar hann lést í febrúar árið 2024. Hann hafði oft verið hvattur til að skrifa minningar sínar og fjölskyldan hélt að ekki hefði gefist tími til þess en sú var ekki

Lesa grein
Menn og minni í útvarpsþáttum hátíðanna á RÚV

Menn og minni í útvarpsþáttum hátíðanna á RÚV

🕔07:00, 6.jan 2026

Óvenjulega marga áhugaverða þætti er að finna í Spilara RÚV að þessu sinni. Þetta eru mislangir og ólíkir þættir enda viðfangsefnin margvísleg og umsjónarmenn koma að þeim á mismunandi hátt. En allir þessir þættir eru áhrifamiklir hver á sína vísu

Lesa grein
Ástarsögur með hjarta og dýpt

Ástarsögur með hjarta og dýpt

🕔07:00, 2.jan 2026

Þegar ég var unglingur lágu allar stúlkur í ástarsögum. Theresa Charles, Danielle Steel, Barbara Cartland og Margit Ravn voru vinsælastar og mikið skipst á bókum eftir þær milli jóla og nýárs. En þessi tegund bókmennta þótti ekki fín og sumar

Lesa grein
Spádómsgáfa og frjósöm náttúra

Spádómsgáfa og frjósöm náttúra

🕔07:00, 31.des 2025

Auðvitað sætir það tíðindum þegar litrík og víðförul kona birtist í afskekktri íslenskri sveit. Við það bætist að hún er gædd dulrænum hæfileikum, sér lengra en nefbroddur hennar nær og ansi margir karlmenn þar í sveit og nærsveitum ýmist láta

Lesa grein
Flókið samspil ofbeldis og ástar

Flókið samspil ofbeldis og ástar

🕔07:00, 28.des 2025

Hirðfíflið eftir Önnu Rögnu Fossberg fjallar um flestar sömu persónur og segir frá í Auðnu.  Höfundur byggir á fjölskyldusögu sinni og minningum sínum og úr æsku. Hér er athyglinni hins vegar beint að Ingu Stellu og sambandi hennar við foreldra

Lesa grein
Meistari óvæntra endaloka

Meistari óvæntra endaloka

🕔07:00, 26.des 2025

Bandaríski smásagnahöfundurinn O’Henry er ekki vel þekktur hér á landi. Hann hefur þrátt fyrir það mörg skemmtileg rithöfundareinkenni sem höfða mjög til Íslendinga. Má þar á meðal nefna kaldhæðni, ofurlítið kaldranalega kímnigáfu í bland við rómantík, spennu og mannlega hlýju.

Lesa grein
Neðanjarðarskáld verður til

Neðanjarðarskáld verður til

🕔07:00, 22.des 2025

Andlit eftir Bjarna Bjarnason er skáldævisaga drengs sem elst upp á hrakhólum. Hann er látinn ganga sjálfala að mestu og kemst upp með að stunda ekki skóla og almennt falla milli rimlanna í kerfinu. Þótt sagan sé skrifuð af mikilli kímni

Lesa grein
Gervigreindin og sannleikurinn – heppilegar og óheppilegar staðreyndir

Gervigreindin og sannleikurinn – heppilegar og óheppilegar staðreyndir

🕔07:00, 21.des 2025

Er sannleikurinn alltaf afstæður eða eru einhverjar staðreyndir óyggjandi og traustar? Bók Hauks Más Helgasonar, Staðreyndirnar,  fjallar öðrum þræði um einmitt þessa spurningu en líka um hvernig sannleikanum og staðreyndunum er ávallt hnikað til að þjóna hagsmunum ríkjandi valdhafa. Sagan

Lesa grein
Gengið um götur minninganna

Gengið um götur minninganna

🕔07:00, 20.des 2025

Þegar taka höndum saman einn okkar allra bestu penna og einn færustu ljósmyndara er ekki von á öðru en að útkoman verði frábær og sú er raunin. Spegill þjóðar í samstarfi þeirra Gunnars V. Andréssonar og Sigmundar Ernis Rúnarssonar er

Lesa grein
Notaleg nánd þegar amma og afi lesa

Notaleg nánd þegar amma og afi lesa

🕔07:00, 19.des 2025

Eitt af því skemmtilegasta sem ömmur og afar geta gert með barnabörnunum er að lesa skemmtilegar barnabækur. Þá gefst tækifæri til að halda börnunum þétt að sér og fjörugustu ærslabelgir eiga þá til að róast og hlusta af andakt. Á

Lesa grein
Gefandi orð – fimm áhugaverðar ljóðabækur

Gefandi orð – fimm áhugaverðar ljóðabækur

🕔07:00, 17.des 2025

Ljóð snerta fólk á einhvern djúpstæðan og einstakan hátt. Samkvæmt vísindarannsóknum snerta þau sömu svæði heilans og tónlist og það gerir ljóðabækur persónulegustu og þýðingarmestu gjöf sem hægt er að gefa. Fimm ljóðabækur liggja um þessar mundir á náttborði undirritaðrar

Lesa grein
Jane Austen 250 ára arfleifð – Afmælishátíð í Kópavogi og víða um heim 

Jane Austen 250 ára arfleifð – Afmælishátíð í Kópavogi og víða um heim 

🕔07:00, 16.des 2025

Í dag 16. desember eru 250 ár frá fæðingu Jane Austen.  Jane er í dag talin einn áhrifamesti klassíski rithöfundur Breta. Hún kláraði sex bækur á stuttri ævi, þrjár hafa verið þýddar á íslensku, Hroki og hleypidómar, Aðgát og örlyndi

Lesa grein