Frábær ævisaga sem skilur mikið eftir

Frábær ævisaga sem skilur mikið eftir

🕔07:00, 5.ágú 2024

Ævisögur geta veitt innblástur og mikilvæga innsýn í tímabil í sögunni en líka skilning á lífshlaupi og reynslu annarra manneskja. Að þessu leyti eru ævisögur bæði menntandi og til þess fallnar að auka samkennd og skilning. Sumar geta hreinlega breytt

Lesa grein
Með fullar hendur af engu

Með fullar hendur af engu

🕔07:00, 2.ágú 2024

Handfylli moldar eftir Evelyn Waugh kom nýlega út í íslenskri þýðingu Hjalta Þorleifssonar. Þessi saga og Brideshead Revisited eru þekktustu verk Waughs og heilla enn lesendur um allan heim. Þótt vissulega sé hér að finna mörg kunnugleg þemu úr öðrum

Lesa grein
 Skarpur heili undir ljósum krullum

 Skarpur heili undir ljósum krullum

🕔07:00, 29.júl 2024

Enginn skyldi vanmeta Dolly Parton. Þrátt fyrir þrýstin barminn, rauðan stútinn á vörunum og platínuljósa hárið sem er eins og steypt á hausinn á henni er engin ljóska hér á ferð. Í það minnsta ekki í þeim skilningi sem fólk

Lesa grein
Ótrúleg saga bláa demantsins

Ótrúleg saga bláa demantsins

🕔07:00, 28.júl 2024

Fyrir nokkrum árum seldist hringur með stórum bleikum demanti, Pink Promise, á 3,3 milljarða íslenskra króna á uppboði. Hann er tæp fimmtán karöt og þykir óvenjulega fallegur. Demantar eru heillandi fyrirbrigði og þótt þeir séu oft tákn um ást manns

Lesa grein
Amman gerð útlæg  

Amman gerð útlæg  

🕔07:00, 27.júl 2024

Hvað er sönn ást? Er hún fólgin í því að setja alltaf þarfir annarra umfram sínar eigin, gera aldrei kröfur eða er hægt að sleppa? Leyfa þeim sem maður elskar að hafa frelsi og rúm til að vera hamingjusamur jafnvel

Lesa grein
Skemmtileg sumarafþreying

Skemmtileg sumarafþreying

🕔07:00, 24.júl 2024

Logarnir eftir Linu Bengtsdotter er önnur bókin sem kemur út á íslensku eftir þennan flotta verðlaunahöfund. Þetta er spennandi bók, skrifuð af mikilli leikni. Söguþráðurinn snýst um unga konu, Vegu, sem snýr heim til smábæjar í Svíþjóð eftir að æskuvinkona

Lesa grein
Ferðalag án þess að færa sig úr stað

Ferðalag án þess að færa sig úr stað

🕔08:38, 23.júl 2024

Félagsmiðstöðvar í borginni bjóða upp á áhugaverðar sýningar og viðburði. Á morgun gefst mönnum kostur á að ferðast með hjá þrívíddartækni án þess að færa sig úr stað í Borgum í Spönginni í Grafarvogi. Eftirfarandi fréttatilkynning barst Lifðu núna: Þrívíddarsýning

Lesa grein
Tveir magnaðir tónlistarmenn í Hannesarholti

Tveir magnaðir tónlistarmenn í Hannesarholti

🕔08:28, 23.júl 2024

Romain Collin píanóleikari og tónskáld og trompetleikarinn Ari Bragi Kárason bjóða upp á einstaka tónleika í tónleikasal Hannesarholts, Hljóðbergi, miðvikudaginn 24. júlí kl.20.00. Ari kynnti Romain fyrir Hannesarholti og Íslandi árið 2021, en sú kynning markaði upphaf þess að Romain

Lesa grein
Frábærlega ofin saga um ástir og mögnuð örlög

Frábærlega ofin saga um ástir og mögnuð örlög

🕔07:00, 17.júl 2024

Hekne-vefurinn er önnur bókin í því sem höfundurinn Lars Mytting hefur gefið út að sé trílógía. Sagan fjallar í meginatriðum um prestinn Kai Schweigaard sem í fyrri bókinni Systraklukkunum, réðst til Bútanga í Guðbrandsdal og var ætlað það hlutverk af

Lesa grein
Kyrrðin utan alfaraleiða

Kyrrðin utan alfaraleiða

🕔07:00, 15.júl 2024

Utan helstu ferðamannastaða má enn finna staði þar sem ríkir kyrrð og fegurð og íslensk gestrisni lifir ómenguð. Þótt menn ættu alls ekki að missa af náttúruundrum landsins bara vegna þess að ferðamönnum hefur fjölgað er líka gott til þess

Lesa grein
Fornbílar í Árbæjarsafni og skák í Viðey

Fornbílar í Árbæjarsafni og skák í Viðey

🕔07:02, 4.júl 2024

Spennandi viðburðir sunnudaginn 7. júlí

Lesa grein
Viðsjálir dægurlagatextar

Viðsjálir dægurlagatextar

🕔07:00, 2.júl 2024

Þegar undirrituð var að alast upp hljómaði oft í útvarpinu lagið, Heilsaðu frá mér, með Elly Vilhjálms. Mér heyrðist söngkonan ævinlega segja, glenntu fuglinn góður gamlan föður minn, móður mína og bróður gleðji söngur þinn. Þetta var mér tilefni mikilla

Lesa grein
Eftirminnilegar kvenhetjur

Eftirminnilegar kvenhetjur

🕔07:00, 30.jún 2024

Ákveðin tegund bókmennta eftir konur hefur verið litin hornauga af menningarelítunni. Um er að ræða sögur þar sem ástir og örlög kvenna eru í aðalhlutverki og þótt háskinn sé oft nærri þarf lítið að óttast því allt fer vel að

Lesa grein
Dularfull mýri geymir ótal leyndarmál

Dularfull mýri geymir ótal leyndarmál

🕔11:17, 29.jún 2024

Mýrarstúlkan eftir Elly Griffiths er spennandi og vel skrifuð sakamálasaga. Mýrarflæmið í Norfolk þar sem sagan gerist er nánast eins og persóna í bókinni svo magnað er andrúmsloftið í hættulegu en jafnframt heillandi votlendinu. Þar er að finna jafnt fornminjar

Lesa grein