Fara á forsíðu

Afþreying

Veran á Kanaríeyjum hafði góð áhrif á heilsuna

Veran á Kanaríeyjum hafði góð áhrif á heilsuna

🕔07:00, 12.apr 2023

Dóra og Stefán Rafn hafa losnað við gigt, bakveiki og þunglyndi í sólinni

Lesa grein
Gengið og prjónað á Kanarí

Gengið og prjónað á Kanarí

🕔07:03, 5.apr 2023

Hjónin Dóra Stefánsdóttir og Stefán Rafn Geirsson bjuggu í vetur í þorpinu Arguineguín á eynni Gran Canaría í hinum fræga Kanaríeyjaklasa. Fyrir viku birtum við fyrstu grein Dóru um þessa vetrardvöl og hér kemur önnur.  Þriðja greinin verður birt eftir

Lesa grein
Páskaeggjaleit í Viðey á skírdag

Páskaeggjaleit í Viðey á skírdag

🕔15:43, 4.apr 2023

Elding býður fjölskyldur velkomnar út í Viðey í leit að páskaeggjum á skírdag, fimmtudaginn 6. apríl. Þátttaka er ókeypis en greiða þarf gjald í ferjuna. Takmarkaður miðafjöldi og eru þátttakendur hvattir til að festa sér miða á elding.is sem allra

Lesa grein
Innflytjandi með mastersgráðu fær að skúra í Háskólanum

Innflytjandi með mastersgráðu fær að skúra í Háskólanum

🕔16:09, 31.mar 2023

Okkar hlutverk er að þrífa, vinna og fá kennitölu segir ein persónanna í leikritinu Djöfulsins snillingur

Lesa grein
Gott veður og maturinn hlægilega ódýr á Kanaríeyjum

Gott veður og maturinn hlægilega ódýr á Kanaríeyjum

🕔06:36, 29.mar 2023

Hjónin Dóra og Stefán Rafn hafa dvalið þar í allan vetur

Lesa grein
„Mega syngja hér en ekki í Íran“

„Mega syngja hér en ekki í Íran“

🕔11:35, 24.mar 2023

Segir Margrét Pálsdóttir stjórnandi Múltíkúltí kórsins, sem syngur í Hannesarholti

Lesa grein
Borgar sig að kaupa lægsta fargjaldið í fluginu?

Borgar sig að kaupa lægsta fargjaldið í fluginu?

🕔07:00, 15.mar 2023

Allir sem ferðast með flugi vita að það er töluvert mál að finna lægsta fargjaldið til staðarins sem halda skal til og þegar upp er staðið er lægsta fargjaldið sem auglýst var, kannski ekki lægsta fargjaldið. Það er vegna þess

Lesa grein
Sigrún Einarsdóttir glerlistakona

Sigrún Einarsdóttir glerlistakona

🕔07:00, 8.feb 2023

Þeir sem, eru komnir yfir miðjan aldur muna eflaust eftir Gleri í Bergvík, verkstæðinu sem Sigrún Einarsdóttir rak á Kjalarnesi ásamt dönskum eiginmanni sínum, Sören Staunsager Larsen. Margir fengu bæði glös og skálar sem þar voru framleiddar, í brúðar-, jóla-

Lesa grein
Var allt betra í gamla daga?

Var allt betra í gamla daga?

🕔07:44, 19.jan 2023

Þeim sem eldri eru finnst oft að svo hafi verið

Lesa grein
Krassandi ófreskjusaga af Ólöfu Loftsdóttur, voldugustu kerlingu sem Ísland hefur alið

Krassandi ófreskjusaga af Ólöfu Loftsdóttur, voldugustu kerlingu sem Ísland hefur alið

🕔12:00, 13.des 2022

Hamingja þessa heims eftir Sigríði Hagalín Börnsdóttur er óvenjuleg saga

Lesa grein
Að vera góð amma og góður afi

Að vera góð amma og góður afi

🕔12:45, 6.des 2022

Vertu vinur og félagi barnabarnanna um leið og þú segir þeim frá liðnum tímum.

Lesa grein
Er fullveldisdagurinn að gleymast?

Er fullveldisdagurinn að gleymast?

🕔07:00, 1.des 2022

Árbæjarsafn mun hafa þjóðdansa og íslenska þjóðbúninga í öndvegi í kvöld

Lesa grein
Varnarlaus eftir Jónínu Leósdóttur

Varnarlaus eftir Jónínu Leósdóttur

🕔08:16, 29.nóv 2022

Adam er rétt mættur í vinnuna á sálfræðistofunni Sáló þegar barni er rænt úr afgreiðslunni. Síðar sama morgun vélar fyrrverandi eiginkona hans, rannsóknarlögreglukonan Soffía, hann til að taka að sér mál sem Adam er viss um að stangast alvarlega á

Lesa grein
Kona/spendýr segir allt sem þarf

Kona/spendýr segir allt sem þarf

🕔13:25, 25.nóv 2022

Nýverið kom út ljóðabókin Kona/spendýr eftir Ragnheiði Lárusdóttur. Eftir hana hafa áður komðu út ljóðabækurnar ,, 1900 og eitthvað“ sem er ævisöguleg og ,,Glerflísakliður“ en þar yrkir Ragnheiður um móður sína og eigin sögu, önnur með alzheimer og hin í

Lesa grein