Fornbílar í Árbæjarsafni og skák í Viðey
Spennandi viðburðir sunnudaginn 7. júlí
Spennandi viðburðir sunnudaginn 7. júlí
Lesa grein▸Þegar undirrituð var að alast upp hljómaði oft í útvarpinu lagið, Heilsaðu frá mér, með Elly Vilhjálms. Mér heyrðist söngkonan ævinlega segja, glenntu fuglinn góður gamlan föður minn, móður mína og bróður gleðji söngur þinn. Þetta var mér tilefni mikilla
Lesa grein▸Ákveðin tegund bókmennta eftir konur hefur verið litin hornauga af menningarelítunni. Um er að ræða sögur þar sem ástir og örlög kvenna eru í aðalhlutverki og þótt háskinn sé oft nærri þarf lítið að óttast því allt fer vel að
Lesa grein▸Mýrarstúlkan eftir Elly Griffiths er spennandi og vel skrifuð sakamálasaga. Mýrarflæmið í Norfolk þar sem sagan gerist er nánast eins og persóna í bókinni svo magnað er andrúmsloftið í hættulegu en jafnframt heillandi votlendinu. Þar er að finna jafnt fornminjar
Lesa grein▸Hvað gerir ástríðufullur antíksafnari og sérfræðingur í kínversku postulíni þegar hann rekst óvænt á einstæða gersemi innan um drasl á sveitamarkaði? Svarið við því er að finna í Banvænn fundur eftir þá Anders de la Motte og Måns Nilsson. Þetta
Lesa grein▸Síðasta bókin um deild Q í kjallara lögreglustöðvar í Kaupmannahöfn er komin út. Það er svolítið erfitt fyrir aðdáendur að sætta sig við að svo sé en þeir hafa varla völ á öðru. Carl Mørck, Assad, Rose, Hardy og allir
Lesa grein▸Er manneskjan góð í eðli sínu eða leynist illskan undir niðri hjá okkur öllum? Það má segja að Robert Louis Stevenson hafi ætlað sér að svara þeirri spurningu í nóvellunni Hið undarlega mál Jekylls og Hydes. Sagan er löngu orðin
Lesa grein▸Rétt fyrir miðja öldina var Jo March, aðalsöguhetja Yngismeyja (Little Women), helsta fyrirmynd stelpna í Bandaríkjunum og víðar. Bókin naut mikilla vinsælda og hún var þýdd á ótal tungumál. Sagan rekur uppvaxtarsögu þriggja ólíkra systra og það hvernig þær takast
Lesa grein▸Þörfin fyrir að segja frá og hlusta á sögur er innbyggð í manneskjur og hefur reynst ótrúlega áhrifrík leið til kenna lexíur, víkka sjóndeildarhringinn og skemmta. Af og til koma svo fram á sjónarsviðið sögupersónur sem öðlast sjálfstætt líf og
Lesa grein▸Árbæjarsafn setur íslenska þjóðbúninginn í öndvegi á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá verður fí safninu sem hefst kl. 13. Sýningin er sett upp í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins verður frítt inn. Safnið sendi frá sér fréttatilkynningu
Lesa grein▸Af einhverjum ástæðum er ákaflega vinsælt að byggja sakamálaþætti í sjónvarpi í kringum miðaldra eða eldri konur. Þær eru margvíslegar, allt frá miss Marple úr hugarheimi Agöthu Christie til Veru Ann Cleeves og svo nokkrar sem eiga sér enga stoð
Lesa grein▸Margir kvikmyndaáhugamenn minnast með hlýju kvikmyndarinnar In Bruges með þeim Brendan Gleeson og Colin Farrell í aðalhlutverkum. Í henni flýja tveir launmorðingjar til Brugge eftir misheppnað morð og bíða fyrirmæla. Þótt söguþráðurinn sé spennandi er þó ekki annað hægt en
Lesa grein▸Það varð uppi fótur og fit í bresku samfélagi þegar fréttir bárust af því Lucan lávarður hafi myrt barnfóstru fjölskyldu sinnar í Belgravia-hverfinu í London. Ekki var nóg með að þetta væri eitt af fínustu hverfum borgarinnar og morðinginn af
Lesa grein▸Mikið ofboðslega er gott að eiga listamenn, skapandi, gefandi og hæfileikaríkt fólk sem er tilbúið að gefa af sér og opna hjörtu okkar hinna. Bjarni Snæbjörnsson er einn slíkur. Hann berskjaldaði sig á sviði í söngleiknum Góðan daginn, faggi og
Lesa grein▸