Íslensku glæpasögurnar vinsælar
Guðrún Guðlaugsdóttir sendir frá sér sjöundu bókina um Ölmu blaðamann
Árni Snævarr er Íslendingum að góðu kunnur úr fjölmiðlum. Hann hefur hins vegar alið manninn mest í Brussel undanfarin 15 ár við vinnu hjá Sameinuðu þjóðunum. Hann var ráðinn þangað fyrst í tvö ár, þótti það nóg til að byrja
Svanfríður Inga Jónasdóttir er ein af þeim konum sem hefur verið áberandi í íslensku samfélagi og tekið að sér mörg hlutverk. Hún er upphaflega kennari að mennt og margt af því sem hún hefur tekið sér fyrir hendur um ævina
Katrín er fædd 1946, varð því 70 ára 2016 og hætti þá að vinna sem heimilislæknir. Henni hafði verið sagt að annað hvort yrði hún að segja starfi sínu lausu eða hún fengi uppsagnarbréf. Einhverjir fengu bakþanka og buðu henni