Hið besta hnoss

Hið besta hnoss

🕔07:00, 21.júl 2025

Öll þekkjum við orðtakið að hreppa hnossið og vitum að hnoss er eitthvað eftirsóknarvert. Færri vita hins vegar að Hnoss og Gersemi voru dætur Freyju og líklega engir eftirbátar móður sinnar. Sumir telja að vísu að Freyja hafi aðeins átt

Lesa grein
Viti sínu fjær af sorg

Viti sínu fjær af sorg

🕔07:00, 21.júl 2025

Bylur eftir Írisi Ösp Ingjaldsdóttur er áhrifamikil skáldsaga sem kemur verulega á óvart. Hún er í senn áhugaverð, spennandi, sorgleg en jafnframt full af von. Hér er komið inn á hvernig sorg og sektarkennd geta svipt fólk vitinu en jafnframt

Lesa grein
Hugrekki og réttlæti eiga sér margar myndir

Hugrekki og réttlæti eiga sér margar myndir

🕔07:00, 19.júl 2025

Á því er enginn vafi að borgarastríð skilur eftir sig djúp sár sem aldrei gróa. Almudena Grandes, einn athyglisverðasti og besti rithöfundur Spánar, sagðist sjálf í eftirmála bókar sinnar, Drengurinn sem las Jules Verne, hafa verið nánast heltekin af borgarstyrjöldinni

Lesa grein
Skákmót í Viðey

Skákmót í Viðey

🕔07:00, 18.júl 2025

Taflfélag Reykjavíkur heldur skákmót í Viðeyjarstofu í samstarfi við Eldingu og Borgarsögusafn sunnudaginn 20. júlí. Mótið er opið öllum áhugasömum og þátttaka er ókeypis en greiða þarf í ferjuna sem leggur af stað frá Skarfabakka kl. 12:15. Athugið að mótið

Lesa grein
Þjóðdansasýning – Norræna þjóðmenningarmótið ISLEK

Þjóðdansasýning – Norræna þjóðmenningarmótið ISLEK

🕔07:00, 17.júl 2025

Í sumar verður haldið upp á hálfrar aldar afmæli ISLEK – norræns þjóðdansamóts sem hefur sameinað dansáhugafólk frá Norðurlöndunum allt frá árinu 1975. Í ár fer mótið fram í níunda sinn, en laugardaginn 19. júlí munu þjóðbúningaklæddir gestir frá Grænlandi,

Lesa grein
Dagur íslenska fjárhundsins

Dagur íslenska fjárhundsins

🕔12:36, 16.júl 2025

Föstudaginn 18. júlí, verður haldið upp á Dag íslenska fjárhundsins á Árbæjarsafni. Hægt verður að heilsa upp á hunda og eigendur þeirra sem glaðir svara öllum spurningum um hinn íslenska fjárhund. Hundarnir eru ljúfir og spakir og óhætt er að

Lesa grein
Einstakt andrúmsloft í Kaffi Golu

Einstakt andrúmsloft í Kaffi Golu

🕔07:00, 14.júl 2025

Kaffi Gola ber nafn með rentu. Golan á Hvalsnesi er ýmist þíð eða andhvöss. Þegar við heimsækjum staðinn er hún mild og hlý og býður gesti velkomna. Þetta einstaka kaffihús er rekið af fjölskyldu sem ólst upp á nesinu. Þar

Lesa grein
Skáldævisögur – meiri skáldskapur en sannleikur?

Skáldævisögur – meiri skáldskapur en sannleikur?

🕔07:00, 12.júl 2025

Undanfarin ár hafa sjálfsævisögulegar skáldsögur eða skáldævisögur, notið mikilla vinsælda. Bækur um erfiða lífsreynslu, baráttu og oftast sigur verða alltaf forvitnilegar fyrir lesendur, einkum vegna þeirrar skírskotunar sem þær hafa til okkar eigin lífs, eigin upplifana. Þær vekja von í

Lesa grein
Ástin og allar hennar flækjur

Ástin og allar hennar flækjur

🕔07:00, 10.júl 2025

„Ástin hefur hýrar brár en hendur sundurleitar,“ orti Sigurður Breiðfjörð og svo sannarlega tekur ástin á sig ýmsar myndir, bæði sárar, mjúkar, grimmar og sterkar. Þannig að hendurnar eru ekki tvær heldur fleiri og stundum getur mjúka höndin breyst í

Lesa grein
Kyntáknið sem passaði ekki í boxið

Kyntáknið sem passaði ekki í boxið

🕔07:00, 7.júl 2025

Raquel Welch kom fram þegar Hollywood var í leit að arftaka Jean Harlow og Marilyn Monroe. Allir mógúlarnir voru skimandi eftir ljóshærðri íturvaxinni ungri konu og það kom flestum þeirra á óvart að auglýsingaplakat fyrir fremur lélega B-mynd sigraði heiminn

Lesa grein
Hinn einstaki bær, Montepulciano

Hinn einstaki bær, Montepulciano

🕔07:00, 5.júl 2025

Að ganga í gegnum borgarhliðið inn í Montepulciano er ævintýri líkast. Tónninn fyrir það sem koma skal er slegin strax því lítil sælkeraverslun býður gestinum að ganga inn og smakka eðalvín, osta, pylskur, pestó og skinku. Líkt og í öðrum

Lesa grein
Fegurðin í hinu smáa og sálfræðilegur óhugnaður

Fegurðin í hinu smáa og sálfræðilegur óhugnaður

🕔07:00, 2.júl 2025

Þau eiga ekki margt sameiginlegt Philippe Delerm og Shirley Jackson en bæði voru frábærir rithöfundar hvort á sinn hátt. Það er verulegur fengur í að bækur eftir þau hafa verið þýddar á íslensku en báðar eru krefjandi og skilja eftir

Lesa grein
Tvær áhrifamiklar bækur

Tvær áhrifamiklar bækur

🕔07:00, 28.jún 2025

Bækur geta breytt hvernig skapi maður er í, glatt mann á grámyglulegum rigningardegi, vakið með manni sáran trega, kveikt reiði og löngun til að berjast fyrir réttlæti og eiginlega allt þar á milli. Nýlega rak á fjörur okkar tvær bækur

Lesa grein
Lífið í þorpinu

Lífið í þorpinu

🕔07:00, 28.jún 2025

Sunnudaginn 29. júní vaknar þorpið til lífsins á Árbæjarsafni og gestir fá að kynnast fjölbreyttum störfum og daglegu lífi í þorpi fyrri tíma. Gestir munu e.t.v. geta fylgst með saltfiskverkun og þvotti þvegnum á gamla mátann, sem og lyktað af

Lesa grein