Einn á ferð í útlöndum

Einn á ferð í útlöndum

🕔07:00, 4.ágú 2025

Undanfarin ár hefur færst mjög í vöxt að fólk ferðist eitt. Einhleypar manneskjur kjósa að binda sig ekki við vini eða vandamenn heldur fara þangað sem hugur þeirra stendur til án ferðafélaga. Margir segja að þetta sé mun skemmtilegra vegna

Lesa grein
Hasar og heift á Ísafirði

Hasar og heift á Ísafirði

🕔07:00, 3.ágú 2025

Það er alltaf gaman að rekast á umfjöllun um Ísland í erlendum bókum og sjá landið með augum gestsins. Nokkrir erlendir sakamálasagnahöfundar hafa hins vegar gert Ísland að sögusviði og gera það á einstaklega skemmtilegan hátt. Satu Rämö er finnsk

Lesa grein
Málaði hversdagslíf fyrri tíma

Málaði hversdagslíf fyrri tíma

🕔07:00, 2.ágú 2025

Sigurlaug Jónasdóttir frá Öxney hafði ríka sköpunarþörf og mikla listræna gáfu. Hún hafði ekki tækifæri til að rækta þá hæfileika þegar hún var ung kona en á eftir árum málaði hún fjölmörg falleg málverk sem byggðu á minningum hennar af

Lesa grein
Þægileg kúnstpása

Þægileg kúnstpása

🕔07:00, 31.júl 2025

Kúnstpása er notaleg afþreyingarbók þar sem ástin er í aðalhlutverki. Sóley er hljómsveitarstjóri og fiðleikari. Covid-faraldurinn kemur í veg fyrir að hún geti sinnt og byggt upp starfsferil sinn svo hún flysst frá Leipzig í Þýskalandi til smábæjar á Íslandi.

Lesa grein
Rödd kærleikans

Rödd kærleikans

🕔07:00, 30.júl 2025

Gamall íslenskur málsháttur segir: „Ræðan er silfur en þögnin gull.“ Mannvinurinn, skáldið, rithöfundurinn, baráttukonan og hugsjónamanneskjan Maya Angelou var ekki sammála. Þegar hún var barn að aldri varð hún fyrir alvarlegu áfalli og talaði ekki í sex ár. En eftir

Lesa grein
Sorg og áföll lituðu líf stjörnunnar

Sorg og áföll lituðu líf stjörnunnar

🕔07:00, 28.júl 2025

Myndir af Connie Francis prýddu veggi unglingaherbergja víða um heim á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hún þótti einstaklega aðlaðandi og röddin svo seiðandi að sumir elskuðu hana, aðrir vildu vera hún og enn aðrir fundu huggun og samsömun

Lesa grein
Fegurð og kyrrð innan seilingar

Fegurð og kyrrð innan seilingar

🕔07:00, 26.júl 2025

Gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu eftir Jónas Guðmundsson er aðgengileg og skemmtileg bók fyrir alla þá sá kunna að meta íslenska náttúru og það að ferðast undir eigin vélarafli. Jónas er þaulvanur göngumaður og auðheyrt að hann nauðaþekkir leiðirnar sem hann skrifar

Lesa grein
Spennandi suðupottur matarhefða í Riga

Spennandi suðupottur matarhefða í Riga

🕔07:00, 22.júl 2025

Í raun er Riga lítil borg. Það er auðvelt að rata um hana og þar er að finna suðupott margvíslegra áhrifa frá ýmsum menningarsvæðum. Þess vegna má auðveldlega finna þar spennandi veitingahús, kaffihús og matsölustaði og margt kemur verulega á

Lesa grein
Hið besta hnoss

Hið besta hnoss

🕔07:00, 21.júl 2025

Öll þekkjum við orðtakið að hreppa hnossið og vitum að hnoss er eitthvað eftirsóknarvert. Færri vita hins vegar að Hnoss og Gersemi voru dætur Freyju og líklega engir eftirbátar móður sinnar. Sumir telja að vísu að Freyja hafi aðeins átt

Lesa grein
Viti sínu fjær af sorg

Viti sínu fjær af sorg

🕔07:00, 21.júl 2025

Bylur eftir Írisi Ösp Ingjaldsdóttur er áhrifamikil skáldsaga sem kemur verulega á óvart. Hún er í senn áhugaverð, spennandi, sorgleg en jafnframt full af von. Hér er komið inn á hvernig sorg og sektarkennd geta svipt fólk vitinu en jafnframt

Lesa grein
Hugrekki og réttlæti eiga sér margar myndir

Hugrekki og réttlæti eiga sér margar myndir

🕔07:00, 19.júl 2025

Á því er enginn vafi að borgarastríð skilur eftir sig djúp sár sem aldrei gróa. Almudena Grandes, einn athyglisverðasti og besti rithöfundur Spánar, sagðist sjálf í eftirmála bókar sinnar, Drengurinn sem las Jules Verne, hafa verið nánast heltekin af borgarstyrjöldinni

Lesa grein
Skákmót í Viðey

Skákmót í Viðey

🕔07:00, 18.júl 2025

Taflfélag Reykjavíkur heldur skákmót í Viðeyjarstofu í samstarfi við Eldingu og Borgarsögusafn sunnudaginn 20. júlí. Mótið er opið öllum áhugasömum og þátttaka er ókeypis en greiða þarf í ferjuna sem leggur af stað frá Skarfabakka kl. 12:15. Athugið að mótið

Lesa grein
Þjóðdansasýning – Norræna þjóðmenningarmótið ISLEK

Þjóðdansasýning – Norræna þjóðmenningarmótið ISLEK

🕔07:00, 17.júl 2025

Í sumar verður haldið upp á hálfrar aldar afmæli ISLEK – norræns þjóðdansamóts sem hefur sameinað dansáhugafólk frá Norðurlöndunum allt frá árinu 1975. Í ár fer mótið fram í níunda sinn, en laugardaginn 19. júlí munu þjóðbúningaklæddir gestir frá Grænlandi,

Lesa grein
Dagur íslenska fjárhundsins

Dagur íslenska fjárhundsins

🕔12:36, 16.júl 2025

Föstudaginn 18. júlí, verður haldið upp á Dag íslenska fjárhundsins á Árbæjarsafni. Hægt verður að heilsa upp á hunda og eigendur þeirra sem glaðir svara öllum spurningum um hinn íslenska fjárhund. Hundarnir eru ljúfir og spakir og óhætt er að

Lesa grein