Fara á forsíðu

Afþreying

Sársauki, sköpun og nýtt upphaf

Sársauki, sköpun og nýtt upphaf

🕔07:00, 22.des 2024

Moldin heit eftir Birgittu Björgu Guðmarsdóttur fjallar um dansarann Karenu og glímu hennar við að dansa sóló í dansverki eftir frægan danshöfund en á sama tíma takast á við flókið ástarsamband. Maðurinn sem hún er ástfangin af deyr og sagan

Lesa grein
Skemmtileg og alls ekki fyrirsjáanleg ástarsaga

Skemmtileg og alls ekki fyrirsjáanleg ástarsaga

🕔07:00, 20.des 2024

Hittu mig í Hellisgerði eftir Ásu Marín er létt og skemmtileg ástarsaga eða skvísubók, eins og hún er kölluð á kápunni. Hún fjallar um Snjólaugu, einhleypa móður um fertugt sem horfir fram að vera ein um jólin. Barnsfaðir hennar vill

Lesa grein
Vetrarsólstöðu tónleikar og Jólasaga Dickens

Vetrarsólstöðu tónleikar og Jólasaga Dickens

🕔09:25, 19.des 2024

Næstkomandi laugardag þann 21. desember kl. 16 heldur Svavar Knútur Vetrarsólstöðutónleika Hannesarholti og daginn eftir kl. 13 sýnir Níels Thibaud Girerd Jólasögu Dickens í Girerd í Leikhúsinu. Svavar Knútur á leið um borg óttans til að hnusa af nýjustu fjölskyldumeðlimunum

Lesa grein
Vandað og skemmtilegt verk

Vandað og skemmtilegt verk

🕔07:00, 19.des 2024

Guðjón Friðriksson hefur skapað sérstaklega aðgengilegt, skemmtilegt og áhugavert verk um líf og leiki barna í Reykjavík frá því borg tók að myndast hér við Sundin. Hér er allt, bíóferðirnar, hasarblöðin, hópleikirnir, íþróttirnar, gæsluvellir, skólar og leikskólar. Börn í Reykjavík

Lesa grein
Til taks

Til taks

🕔07:00, 18.des 2024

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin Til taks – Þyrlusaga Landhelgisgæslu Íslands fyrstu 40 árin.  Í bókinni er, eins og nafn hennar gefur til kynna, rakin saga þyrlusveitar Landhelgisgæslu Íslands fyrstu fjóra áratugina. Sagt er frá baráttunni fyrir því

Lesa grein
Notalegar jólastundir í Hannesarholti

Notalegar jólastundir í Hannesarholti

🕔16:45, 17.des 2024

Í þessari viku verða tvennir spennandi tónleikar í Hannesarholti. Tinna Margrét er ung og efnileg söngkona sem er að gefa út sín fyrstu jólalög. Í tilefni þess heldur hún ásamt hljómsveit jólatónleika í Hannesarholti 18.desember klukkan 20:00. Þrátt fyrir ungan

Lesa grein
Síðasta bók Hermana Melville

Síðasta bók Hermana Melville

🕔07:00, 16.des 2024

Billy Budd, sjóliði, er síðasta bók ameríska rithöfundarins Hermans Melville. Allir þekkja söguna af Ahab skipstjóra og eltingaleik hans við stóra hvíta hvalinn, Moby Dick, þótt ekki allir hafi lesið hana. Billy Budd, er af allt öðrum toga. Söguhetjan er

Lesa grein
Flugumaður spæjarans á elliheimilinu

Flugumaður spæjarans á elliheimilinu

🕔07:00, 15.des 2024

Lengi var talað um að starfsferill leikara væri stuttur og góðum hlutverkum tæki að fækka strax og miðjum fertugsaldri væri náð. Þetta virðist hins vegar vera að breytast og framleiðendur sjónvarpsefnis og kvikmynda farnir að átta sig á að eldra

Lesa grein
Söngtríóið Raddbandið syngur inn jólin

Söngtríóið Raddbandið syngur inn jólin

🕔08:05, 13.des 2024

Söngtríóið Raddbandið syngur inn jólin á Borgarbókasafninu Spönginni, laugardaginn 14. desember frá kl. 13:15 – 14:00.  Samkvæmt dagatalinu ætla söngdívur Raddbandsins að vera búnar að græja allt fyrir jólin í tæka tíð svo jólastressið nái ekki yfirhöndinni. Í ár munu

Lesa grein
Fjöllin færð úr stað

Fjöllin færð úr stað

🕔07:00, 12.des 2024

Ég færi þér fjöll eftir Kristínu Marju Baldursdóttur er saga um ástina. Hvernig hún kviknar, endist eða endist ekki og hvernig minningarnar geta ýmist fegrað eða afbakað raunveruleikann. Hér koma líka við sögu fjölskyldutengsl og togstreita innan fjölskyldna. Hvernig allir

Lesa grein
Skemmtilegar skógjafir

Skemmtilegar skógjafir

🕔07:00, 11.des 2024

Nú fer að nálgast sá tími að börn fái í skóinn og það er gaman að fá að vera aðstoðarjólasveinn á heimili barna sinna. Á sumum heimilum hefur sá siður orðið til að minnsta kosti ein bók finnist í skónum

Lesa grein
Sumar í sálina á miðjum vetri

Sumar í sálina á miðjum vetri

🕔07:00, 9.des 2024

Á veturna hefur fólk meiri þörf fyrir afþreyingu en á sumrin. Litríkur gróður, hlýrra veður og birtan dregur flesta út meðan á síðarnefndu árstíðinni stendur en myrkrið, kuldinn og lægðirnar sem ganga yfir landið kalla á einhverja skemmtun þegar sú

Lesa grein
Stórskemmtileg fagævisaga

Stórskemmtileg fagævisaga

🕔07:00, 7.des 2024

Það þarf alltaf einhver að vera fyrstur til að þræða ótroðnar slóðir og þá er eins gott að sá sem er í fararbroddi sé ódeigur, útsjónarsamur og duglegur. Guðný Halldórsdóttir hefur allt þetta til að bera og meira til. Hún

Lesa grein
Bókmenntir og söngur í Hannesarholti

Bókmenntir og söngur í Hannesarholti

🕔16:37, 6.des 2024

Tveir ókeypis viðburðir verða í Hannesarholti á morgun, laugardaginn 7. desember: „Bókvit“ kl. 11:30 og „Syngjum Saman“ kl. 14. Hannesarholt hefur í gegnum tíðina sinnt bókmennt með ýmsum hætti og í vistarverum hússins er allnokkur bókakostur, sem gestum býðst að glugga

Lesa grein