Fara á forsíðu

Afþreying

Nafnið er Bond, James Bond

Nafnið er Bond, James Bond

🕔07:00, 5.sep 2024

Njósnari hennar hátignar James Bond er ofursvalur heimsmaður, fljótur að hugsa, skjótur í viðbrögðum og snillingur í að koma sér í og úr vandræðum. Fáar hetjur hafa oftar bjargað heiminum en hann en þessi einstaka hetja lætur ekkert á sjá

Lesa grein
Steinengill, morðingi og hugrakkir frumbýlingar

Steinengill, morðingi og hugrakkir frumbýlingar

🕔07:00, 3.sep 2024

Kanadamenn búa eins og Íslendingar að ríkri frásagnarhefð. Þetta sýnir sig ekki hvað síst í þeim fjölmörgu frábæru rithöfundum sem frá Kanada koma. Kanadíska ríkisstjórnin gerir líka ýmislegt til að hvetja menn til skrifa en bókmenntaverðlaun ríkisstjórnarinnar, Governor General’s verðlaunin,

Lesa grein
Ástarsvindlarar og eltihrellar

Ástarsvindlarar og eltihrellar

🕔07:00, 1.sep 2024

Internetið og samfélagsmiðlar hafa opnað okkur óendanlega möguleika á að nálgast upplýsingar og tengjast fólki. Flestir eiga á samfélagsmiðlum ótal vini, eða vinir eru varla rétta orðið, því stór hópur þeirra er í raun bláókunnugt fólk. Þrátt fyrir það veitum

Lesa grein
Leikur, gleði og lúxus

Leikur, gleði og lúxus

🕔07:00, 31.ágú 2024

– einkennir hönnun Dolce & Gabbana en sýning á verkum þeirra ferðast nú um heiminn

Lesa grein
Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur

Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur

🕔07:00, 29.ágú 2024

Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 1. september og hefst kl. 14. Mótið gefur einstakt tækifæri til að takast á við skákgyðjuna í sögulegu umhverfi Árbæjarsafns segir fréttatilkynningu frá Borgarsögusafni. Í tilkynningunni segir ennfremur: Tefldar verða sjö umferðir

Lesa grein
Talað til allra kvenna

Talað til allra kvenna

🕔07:00, 22.ágú 2024

Nóbelsverðlaunahafinn Toni Morrison lést þann 5. ágúst árið 2019. Hún var þá áttatíu og átta ára. Toni var meðal fremstu rithöfunda Bandaríkjanna á síðustu öld og hún hafði sterka rödd og var óvægin í gagnrýni sinni á samfélagið. Hún, Maya

Lesa grein
Snilldarlega unnin og einstaklega falleg saga

Snilldarlega unnin og einstaklega falleg saga

🕔07:00, 21.ágú 2024

Hlaupavargur eftir Kerstin Ekman er heillandi bók. Hún er svo einstaklega vel unnin og uppbyggð að það eitt er unun að njóta. Hér er fjallað um manninn, umgengni hans við náttúruna og dýrin. Ulf Norrstig er skógarvörður og veiðimaður. Hann

Lesa grein
Borg tónlistar og handverks

Borg tónlistar og handverks

🕔07:00, 21.ágú 2024

Salzburg er helst þekkt fyrir trúrækni íbúanna og ást þeirra á tónlist. Mozart fæddist og ólst upp í þessari borg og prinsarnir sem réðu henni voru flestir þekktir fyrir örlæti sitt við tónlistarmenn. Hún er fjórða stærsta borg Austuríkis og

Lesa grein
Ævintýralegt líf Alain Delon

Ævintýralegt líf Alain Delon

🕔10:07, 19.ágú 2024

Franski kvikmyndaleikarinn Alain Delon var helsti hjartaknúsari, kyntákn og leiðandi stjarna í frönsku endurvakningunni, en frönsk kvikmyndagerð á sjöunda áratug síðustu aldar hefur verið svonefnd. Hann þótti afburðagóður leikari og margar mynda hans eru klassískar og þykja meistaraverk að mati

Lesa grein
Elskaði að leika

Elskaði að leika

🕔09:40, 19.ágú 2024

Leikkonan Gena Rowlands lést 14. ágúst síðastliðinn. Hún var níutíu og fjögurra ára gömul og þjáðist af alzheimer. Sonur hennar og leikstjórans John Cassavetes, Nick, tilkynnti andlátið. Á ferlinum lék Gena iðulega í kvikmyndum fyrrum manns síns, sterkar konur í

Lesa grein
Áhrifamikil skilaboð eða sóðaskapur?

Áhrifamikil skilaboð eða sóðaskapur?

🕔07:00, 19.ágú 2024

Veggmyndir eru ævafornt listform. Listfræðingar telja það að minnsta kosti 40.000 ára gamalt. Hvernig litið var á viðleitni manna til að skreyta hellisveggi og útveggi híbýla sinna á fornum tímum er ekki vitað en í dag er hún umdeild. Þá

Lesa grein
Baráttan fyrir frelsinu

Baráttan fyrir frelsinu

🕔07:00, 17.ágú 2024

Borgarastríð braust út á Spáni þann 17. júlí árið 1936. Fransisco Franco hershöfðingi  steypti þá lýðræðislega kjörinni stjórn landsins og tók völdin í hluta landsins. Lýðveldissinnar börðust gegn Franco hershöfðingja og vel þjálfuðum hermönnum hans. Almennt voru lýðveldisinnar taldir kommúnistar

Lesa grein
Blómvendir og blómstursaumur

Blómvendir og blómstursaumur

🕔16:54, 15.ágú 2024

„Blómvendir og blómstursaumur er yfirskrift viðburðar sem boðið verður upp á Árbæjarsafni á afmælisdegi Reykjavíkurborgar 18. ágúst. Blómahönnuðir kenna gestum að búa til fallega vendi úr garðblómum og félagar í Heimilisiðnaðarfélagi Íslands sýna handverk,“ segir í fréttatilkynningu frá Borgarsögusafni. Síðan

Lesa grein
Ást og missir

Ást og missir

🕔07:00, 14.ágú 2024

Sonurinn eftir Michel Rostain er átakanleg og áhrifamikil bók. Hún fjallar um sorg föður sem hefur nýlega misst rétt tuttugu og eins árs son sinn úr bráðaheilahimnubólgu og hvernig hann berst við að skilja það sem hefur gerst og sætta

Lesa grein