Fara á forsíðu

Afþreying

Bókmenntir og söngur í Hannesarholti

Bókmenntir og söngur í Hannesarholti

🕔16:37, 6.des 2024

Tveir ókeypis viðburðir verða í Hannesarholti á morgun, laugardaginn 7. desember: „Bókvit“ kl. 11:30 og „Syngjum Saman“ kl. 14. Hannesarholt hefur í gegnum tíðina sinnt bókmennt með ýmsum hætti og í vistarverum hússins er allnokkur bókakostur, sem gestum býðst að glugga

Lesa grein
Að hægja á sér í hröðum heimi

Að hægja á sér í hröðum heimi

🕔09:17, 5.des 2024

Hæglætishreyfingin á Íslandi stendur fyrir viðburði 14. desember nk., kl. 13-15, í sal H-102 á Háskólatorgi. Þar mun Carl Honoré kemur fram og flytja fyrirlestur um hugmyndafræði Hæglætishreyfingarinnar (The Slow Movement) en hann er talsmaður Hæglætishreyfingarinnar. Í fréttatilkynningu frá Hæglætishreyfingunni

Lesa grein
Ástin og draumarnir kvaddir af mýkt og hlýju

Ástin og draumarnir kvaddir af mýkt og hlýju

🕔07:00, 3.des 2024

Guðrún Eva Mínervudóttir er persónuleg, mjúk og blíð í skáldævisögunni, Í skugga trjánna. Þetta er einlæg tilraun til að gera upp tvö hjónabönd og eigin þátt í hvers vegna þau fóru í vaskinn. Guðrún Eva er einn okkar allra besti

Lesa grein
Síðustu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg

Síðustu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg

🕔07:00, 1.des 2024

Síðustu hádegistónleikar ársins í Hafnarborg verða haldnir þriðjudaginn 3. desember kl. 12. Að þessu sinni verður Íris Björk Gunnarsdóttir, sópran, gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar. Þá mun þær Íris Björk og Antonía bjóða upp á efnisskrá undir yfirskriftinni „Jólaaríur“, þar

Lesa grein
Hversdagsmenn í sínu hvunndagslífi

Hversdagsmenn í sínu hvunndagslífi

🕔08:42, 29.nóv 2024

Synir himnasmiðs eftir Guðmund Andra Thorsson fjallar um tólf venjulega íslenska karlmenn sem allir tengjast með einhverjum hætti. Þeir eiga það sameiginlegt að vera komnir af Ólafi himnasmið Jónssyni sem fæddur var árið 1713. Ólafur var lögréttumaður og bjó að

Lesa grein
Þegar rithöfundur reynist sannspár

Þegar rithöfundur reynist sannspár

🕔07:00, 28.nóv 2024

Þegar sjónvarpsþættirnir um þernuna, June Osborne eða Offred voru fyrst sýndir árið 2017 datt fáum í hug að þeir myndu slá í gegn en það gerðist. Sjötta þáttaröðin verður sýnd í vor og ekkert lát virðist á vinsældum þáttanna þrátt

Lesa grein
Laugarneshughrif – síðasta sýningarhelgi í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Laugarneshughrif – síðasta sýningarhelgi í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

🕔16:32, 27.nóv 2024

Á sýn­ing­unni Laugarnes­hug­hrif (Im­prints of Laugar­nes) leik­ur kanad­íski lista­mað­ur­inn Carl Phil­ippe Gionet sér að sam­spili nátt­úr­unn­ar og list­rænn­ar arf­leifð­ar Sigur­jóns Ólafs­son­ar. Megin­innblást­ur verka hans er Laugar­nes­ið sjálft með sína mögn­uðu sögu og úfið lands­lag með klöpp­um og klett­um þar sem finna má ein­stæða

Lesa grein
Spennandi dagskrá í Hannesarholti

Spennandi dagskrá í Hannesarholti

🕔12:49, 27.nóv 2024

Í næstu verður spennandi dagskrá í Hannesarholti. Um er að ræða fjölbreytta og áhugaverða viðburði sem vert er að skoða.  Snorri Ásmundsson fjöllistamaður heldur sína árlegu jólatónleika í Hannesarholti fimmtudaginn 5.desember kl.20. Í heimi klassískrar og samtímapíanótónlistar hefur Snorri Ásmundsson getið sér orð sem

Lesa grein
Var Natan siðblindur?

Var Natan siðblindur?

🕔07:00, 26.nóv 2024

 Enn sitja morðin á Illugastöðum í Íslendingum

Lesa grein
Heimir Hallgrímsson — Pítsa pöntuð á varamannabekkinn

Heimir Hallgrímsson — Pítsa pöntuð á varamannabekkinn

🕔07:00, 23.nóv 2024

Í bókinni Stafróf knattspyrnunnar, eftir Guðjón Inga Eiríksson, er víða komið við, innan lands og utan. Hér er örlítið brot um efnistökin, án þess að nefna of mikið: Hver týndist um borð í Herjólfi? Hvaða söngkona hitti ekki markið? Hvað

Lesa grein
„Ég bara verð að fá að skapa“

„Ég bara verð að fá að skapa“

🕔17:28, 22.nóv 2024

Steinunn Bergsteinsdóttir opnar sýningu sína Kvika/Magma í Hannesarholti laugardaginn 23.nóvember kl.14-16. Uppistaðan í sýningunni eru krossaumsverk í stramma sem hún saumar beint á án þess að teikna fyrst sem leiðir hana í alls konar fantasíur og verkin verða eitt allsherjar

Lesa grein
Sakamálasögur – algjör nautnalestur

Sakamálasögur – algjör nautnalestur

🕔07:00, 21.nóv 2024

Íslenskum sakamálahöfundum fjölgar með hverju árinu sem líður og því ber sannarlega að fagna. Sakamálasögur eru stórskemmtileg bókmenntagrein og lestur þeirra fín hugarleikfimi því ósjálfrátt fer lesandinn að glíma við gátuna, leita að vísbendingum og leggja saman tvo og tvo.

Lesa grein
Spennandi tónleikar í Hannesarholti

Spennandi tónleikar í Hannesarholti

🕔17:33, 19.nóv 2024

Píanóleikarinn Erna Vala leikur verk eftir Jórunni Viðar, Johannes Brahms og Béla Bartók á Steinway flygil Hannesarholts fimmtudaginn 21. nóvember kl. 20. Erna Vala hefur komið fram víða í Evrópu og Bandaríkjunum og hefur unnið til verðlauna fyrir leik sinn.

Lesa grein
Síðdegistónar í Hafnarborg

Síðdegistónar í Hafnarborg

🕔09:16, 19.nóv 2024

Á næstu Síðdegistónum í Hafnarborg, föstudaginn 22. nóvember kl. 18, býður gítarleikarinn Andrés Þór til leiks norrænt tríó sem er skipað, auk Andrési, þeim Frederik Villmow, trommuleikara (Þýskalandi/Noregi), og Bárði Reinert Poulsen, bassaleikara (Færeyjum). Þeir félagar léku í byrjun sumars

Lesa grein