Straumar í lygnu vatni

Straumar í lygnu vatni

🕔07:00, 13.jún 2025

Íslenskir lestrarhestar og áhugamenn um bókmenntir þekkja Johann Wolgang Goethe ekkert sérstaklega vel. Fást hefur verið þýddur og leikritið sýnt á sviði hér á landi þótt langt sé síðan. Raunir Werthers unga var gefin út 1987 en lítið annað hefur

Lesa grein
Líf á jörðinni með augum Sir Davids Attenborough

Líf á jörðinni með augum Sir Davids Attenborough

🕔07:00, 11.jún 2025

Fáir ef nokkrir núlifandi einstaklingar hafa haft jafnmikil áhrif út um allan heim og Sir David Attenborough. Hann hefur verið óþreytandi að vekja athygli okkar á fjölbreytileika lífsins á jörðinni, hversu heillandi heimur jurta og dýra er og reynt að

Lesa grein
Athyglisverðar og undurfagrar byggingar í Riga

Athyglisverðar og undurfagrar byggingar í Riga

🕔07:00, 10.jún 2025

Í Riga höfuðborg Lettlands er að finna óvenjulega mikinn fjölda bygginga í art nouveau-stíl. Þessi stefna í listum og handverki er einstaklega falleg og áhugaverð. Hún gengur út á að skapa fegurð alls staðar í umhverfinu, vinna með vönduð efni

Lesa grein
Trump konungur Bandaríkjanna?

Trump konungur Bandaríkjanna?

🕔07:00, 7.jún 2025

Ameríska byltingin eða Teboðið í Boston var knúið áfram af hugsjónamönnum. Mönnum sem þráðu frelsi og sjálfstæði og vildu rífa sig lausa undan nýlendustefnu Breta, undan konungsveldi sem lagði á þá ósanngjarna tolla og hefti tækifæri þeirra til velmegunar og

Lesa grein
Sælkeri sem elskar fegurðina í öllum sínum myndum

Sælkeri sem elskar fegurðina í öllum sínum myndum

🕔07:00, 4.jún 2025

Halldór Laxness lagðist ungur í ferðalög en ólíkt Garðari Hólm, sögupersónu í bók afa hans, urðu ferðalögin honum til gæfu og gleði fremur en vandræða. Hann unir sér vel í Frakklandi þar sem hann býr í um það bil 60

Lesa grein
Spennandi sumarlesning

Spennandi sumarlesning

🕔08:04, 2.jún 2025

Stefan Ahnheim er íslenskum sakamálasagnaaðdáendum að góðu kunnur, enda einn allra besti norræni sakamálahöfundurinn. Í Ekki er allt sem sýnist er Fabian Risk víðsfjarri en við kynnumst tvennum hjónum. Carli Wester og konu hans, Helene og þeim Adam Harris og

Lesa grein
Ísland gegnum augu franskra vísindamanna

Ísland gegnum augu franskra vísindamanna

🕔07:00, 28.maí 2025

„Glöggt er gests augað“ er yfirskrift sýningar sem opnuð verður á Sjóminjasafninu í Reykjavík föstudaginn 30. maí kl. 16. Guillaume Bazard, sendiherra Frakklands á Íslandi, mun opna sýninguna. Efni sýningarinnar eru ferðir franskra vísindamanna til Íslands árin 1835 og 1836.

Lesa grein
Áhugaverðustu pör bókmenntanna

Áhugaverðustu pör bókmenntanna

🕔07:00, 27.maí 2025

Ástin í öllum sínum margbreytilegu myndum er vinsælt umfjöllunarefni rithöfunda. Stundum verður farsæll endir og parið sameinast í enda sögunnar en þess á milli skilja ill örlög elskendurna. Sorgin nístir lesandann þegar svo þannig fer og hann reynir að skálda

Lesa grein
Óþreytandi baráttukona

Óþreytandi baráttukona

🕔07:00, 26.maí 2025

Susan Sarandon er ein þeirra leikkvenna í Hollywood sem kvarta ekki undan verkefnaleysi þótt hún verði sjötíu og níu ára á þessu ári. Hún er glæsileg, greind, fylgist vel með og liggur ekki á skoðunum sínum. Milli þess sem hún

Lesa grein
Alls konar sjóarapeysur

Alls konar sjóarapeysur

🕔08:10, 25.maí 2025

Hafsjór af lykkjum er stórfalleg og skemmtileg prjónabók þar sem allar uppskriftir eru innblásnar af sjóarapeysum hingað og þangað um Evrópu. Víðast hvar fylgdi kuldi og vosbúð sjósókn og þess vegna var leitast við að búa sem best að þeim

Lesa grein
Ein þeirra bóka sem maður gleymir aldrei

Ein þeirra bóka sem maður gleymir aldrei

🕔09:47, 23.maí 2025

Annie Ernaux er einn athyglisverðasti rithöfundur samtímans. Hún skrifar ævinlega út frá eigin reynslu og lífi á þann hátt að sammannlegur skilningur skapast. Atburðurinn er þriðja bókin sem kemur út eftir hana á íslensku og það er í senn skerandi

Lesa grein
Enginn skyldi vanmeta sextugar konur

Enginn skyldi vanmeta sextugar konur

🕔11:05, 20.maí 2025

Hefnd Diddu Morthens eftir Sigríði Pétursdóttur er létt og skemmtileg skáldsaga um ríflega sextuga konu sem í stað þess að sætta sig við að lífið er orðið fyrirsjáanlegt og leiðinlegt nær að grípa til sinna ráða til að bæta það

Lesa grein
Valdníðsla bresku póstþjónustunnar

Valdníðsla bresku póstþjónustunnar

🕔07:00, 20.maí 2025

Undanfarið hefur RÚV sýnt þættina, Bates gegn póstþjónustunni eða Mr. Bates vs. the Post Office. Þættirnir vöktu gríðarlega athygli í Bretlandi þegar þeir voru sýndir þar í fyrra en breskur almenningur hafði lengi verið meðvitaður um málsóknir fyrrverandi póstmeistara á

Lesa grein
 Hugleiðsla með geitum

 Hugleiðsla með geitum

🕔07:00, 19.maí 2025

Nú er sumarið handan við hornið og þá er gaman að fara í stuttar ferðir út fyrir bæinn, fá tilbreytingu og hlaða batteríin. Geitfjársetrið að Háafelli í Hvítársíðu er einstakur staður. Þar býr auk bændanna, Jóhönnu Þorvaldsdóttur og Þorbjörns Oddsonar,

Lesa grein