Fara á forsíðu

Athyglisvert

Fundur með frambjóðendum flokkanna

Fundur með frambjóðendum flokkanna

🕔09:13, 19.nóv 2024

Eftirfarandi fréttatilkynning frá Landssambandi eldri borgara boða fund með frambjóðendum allra flokka er bjóða fram til Alþingis í ár: Landssamband eldri borgara hefur boðað til kosningafundar með frambjóðendum allra flokka sem bjóða fram á landsvísu, fimmtudaginn 21. nóvember nk. kl.

Lesa grein
Bestu hundategundirnar fyrir eldra fólk

Bestu hundategundirnar fyrir eldra fólk

🕔07:00, 18.nóv 2024

Gæludýr gefa lífsfyllingu og þau eru góð fyrir heilsuna. Að velja sér hund er hins vegar vandaverk. Það henta ekki allar hundategundir eldra fólki og það þarf að meta vel áður en ákvörðun er tekin hvernig félaga þú ert að

Lesa grein
Klúbbar sem gaman hefði verið að vera í

Klúbbar sem gaman hefði verið að vera í

🕔07:00, 7.nóv 2024

Flest sjáum við rithöfundinn fyrir okkur einan við skrifborð, ennið hrukkað af einbeitingu meðan hugmyndirnar og hugsanirnar flæða á blaðið. En staðreyndin er auðvitað sú að ekkert verður til úr engu og margir höfundar sækja sér styrk, innblástur og efni

Lesa grein
Hannar óvenjustóra skartgripi

Hannar óvenjustóra skartgripi

🕔07:00, 5.nóv 2024

Lisa Eisner er velþekkt í Hollywood, enda hefur hún leitað fyrir sér og náð frábærum árangri á mörgum sviðum. Hún er ljósmyndari, útgefandi, kvikmyndaframleiðandi og skartgripahönnuður. Skartið hennar er óvenjulega stórt og náttúruunnandinn Lisa kýs að nota eingöngu steina á

Lesa grein
Er hægt að svindla í beinni útsendingu?

Er hægt að svindla í beinni útsendingu?

🕔07:00, 30.okt 2024

Viltu vinna milljón? Spurningaþátturinn sló í gegn þegar hann hófst í Bretlandi árið 1998 og barst þaðan um allan heim. Meira að segja hér á Íslandi var fólki boðið að setjast í stólinn og svara fimmtán spurningum til að verða

Lesa grein
Hin óviðjafnanlega Maggie Smith

Hin óviðjafnanlega Maggie Smith

🕔15:14, 27.sep 2024

Dame Maggie Smith er látin 89 ára aldri. Synir hennar Chris Larkin og Toby Stephens tilkynntu andlát hennar. Íslenskir sjónvarpsáhorfendur minnast hennar helst fyrir hlutverk greifynjunnar Violet Crawley í Downton Abbey en hún var ákaflega fjölhæf leikkona og á að

Lesa grein
Íslensk kvenorka áberandi á GlobalWIIN 2024

Íslensk kvenorka áberandi á GlobalWIIN 2024

🕔15:25, 20.sep 2024

Lifðu núna barst fréttatilkynning frá KVENN – félagi kvenna í nýsköpun vegna GlobalWIIN alþjóðlegrar viðkenningarhátíðar kvenna í nýsköpun. Þar eru hvorki meira né minna en sjö íslenskar konur tilnefndar fyrir fimm verkefni. Svo skemmtilega vill til að úr þessum frækna

Lesa grein
Jeff Goldblum – sérvitur eða bara vitur?

Jeff Goldblum – sérvitur eða bara vitur?

🕔07:00, 6.ágú 2024

Mörg orð hafa verið notuð til að lýsa Jeff Goldblum en líklega er sérvitur það orð sem hvað oftast er notað. Fyrir því eru nokkrar ástæður og sú fyrsta að hann hefur ávallt farið eigin leiðir í hlutverkavali og einkalífi

Lesa grein
Hvað binst við nafn?

Hvað binst við nafn?

🕔07:00, 7.júl 2024

Hvað á barnið að heita? Þetta er alltaf stór og flókin spurning, enda mikilvægt að velja vel. Nafnið þarf að fylgja barninu út ævina og að sumu leyti mótar nafnið persónuna. Í sumum fjölskyldum er þetta mjög einfalt, eitt eða

Lesa grein
Perlur eru klassískt skart

Perlur eru klassískt skart

🕔07:00, 27.jún 2024

Perlufestar og hálsmen eru elstu skartgripir mannsins. Þær hafa verið hafðar í hávegum allt frá árdögum mannkyns og hafa líklega fyrst fundist þegar menn gengu meðfram ströndinni í leit að mat. Ostrur eru góður munnbiti og ekki fer framhjá neinum

Lesa grein
Trúir þú á fyrirboða?

Trúir þú á fyrirboða?

🕔07:00, 16.jún 2024

Sumir trúa á fyrirboða. Að alheimurinn sendi þeim ýmis tákn um hvort þeir séu á réttri leið eða ekki, að þeim sé beinlínis beint inn á ákveðnar brautir og yfir þeim vaki verndarengill. Aðrir telja að fyrirboðar séu einfaldlega innsæi

Lesa grein
Aldingarðar Cornwall

Aldingarðar Cornwall

🕔07:00, 15.jún 2024

Skrúðgarðarnir í Cornwall eru taldir með þjóðargersemum Bretaveldis. Jarðvegur skagans er frjósamur og veðurfar svo milt að þar grær allt sem stungið er í mold. Þetta gerði það að verkum að þegar það komst í tísku á síðmiðöldum að skipuleggja

Lesa grein
Allir þögðu

Allir þögðu

🕔07:00, 31.maí 2024

Í byrjun maímánaðar flaug sú fregn um heimsbyggðina lögfræðingar Harvey Weinstein krefðust endurupptöku máls hans í kjölfar þess að áfrýjunardómstóll ómerkti dóm yfir honum og senda málið aftur á fyrri dómstig. Þetta mál skók heimsbyggðina á sínum tíma og ýtti

Lesa grein
Hvað er ósýnilega eldri konu-heilkennið?

Hvað er ósýnilega eldri konu-heilkennið?

🕔07:00, 28.maí 2024

Hvenær hættir samfélagið að taka mark á og veita fólki athygli? Er það í kringum fertugt, fimmtugt eða sextugt? Rannsóknum ber ekki saman en vitað er að konur verða mun verr úti en karlar þegar kemur að ósýnileika og fyrirbærið

Lesa grein