Fara á forsíðu

Fjölskyldan

Afi og amma og frumskógar tækninnar

Afi og amma og frumskógar tækninnar

🕔08:31, 15.okt 2024

Afar og ömmur hafa alltaf gegnt hlutverki uppfræðara í lífi barnabarnanna. Þau hafa líka séð um barnagæslu og umönnun frá örófi alda. Tæknin hefur hins vegar bæði flækt og bætt þessi hlutverk. Með tækninni er hægt að halda sambandi við

Lesa grein
Ástin má sín lítils þegar deilt er um erfðir

Ástin má sín lítils þegar deilt er um erfðir

🕔07:00, 13.sep 2024

Þegar sænski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Stieg Larsson lést óvænt í nóvember 2004 urðu miklar deilur milli sambýliskonu hans til þrjátíu ára, Evu Gabrielsson, og föður og bróður Stiegs. Þeir voru löglegir erfingjar hans því hann og Eva höfðu aldrei gifst.

Lesa grein
Þegar fjölskyldur sundrast  

Þegar fjölskyldur sundrast  

🕔07:00, 31.júl 2024

Í nýlegri könnun í Bandaríkjunum kom fram að einn af hverjum fjórum þátttakenda var ekki í sambandi við fjölskyldu sína. Um það bil 6% þeirra hafði lokað á öll samskipti við móður sína en 26% voru ekki í neinu sambandi

Lesa grein
4 leiðir til að skemmta sér og barnabörnunum

4 leiðir til að skemmta sér og barnabörnunum

🕔07:00, 9.jún 2024

1 . Noztra við Grandagarð 14 Noztra býður skapandi og listrænu fólki að sameinast við að skreyta leirmuni. Fjölbreytt úrval tilbúninna leirmuna eru til sölu, hver og einn velur það sem hann helst langar að skreyta, síðan er sest við

Lesa grein
Dýrt er að deyja á Íslandi

Dýrt er að deyja á Íslandi

🕔07:00, 3.jan 2024

Hver ræður kostnaðnum við útförina?

Lesa grein
Að styrkja vináttusambönd og mynda ný

Að styrkja vináttusambönd og mynda ný

🕔07:00, 16.okt 2023

Þörf okkar fyrir umgengni við annað fólk eykst með aldrinum

Lesa grein
Bannað að heita Nutella!

Bannað að heita Nutella!

🕔18:00, 6.okt 2023

Þótt Mannanafnanefnd þyki að sumra mati vera miskunnarlaus eru þó dæmi um talsvert mikla tilslökun síðustu árin. Ísfólksnafnið Villimey hefur verið leyft um árabil og nú mega konur loksins bera nafnið Kona. Nýlega voru samþykkt stúlkunöfnin Zulima, Hrafnea, Trausta, Brynylfa,

Lesa grein
Fjarbúð, ekki vitlaus hugmynd

Fjarbúð, ekki vitlaus hugmynd

🕔07:00, 4.okt 2023

Maður er manns gaman segir í Hávamálum og þar eru menn hvattir til að rækta vináttuna og náin samskipti við aðra. Nýjar rannsóknir sýna að einmanaleiki hefur vond áhrif á heilsuna og dregur úr lífsvilja eldra fólks. En að vera

Lesa grein
Kostirnir við að sofa í sitt hvoru herberginu

Kostirnir við að sofa í sitt hvoru herberginu

🕔11:42, 28.sep 2023

Getur það haft einhverja kosti að ákveða að sofa aleinn í herbergi? Greinarhöfundur á vefnum Sixtyandme, svarar þessari spurningu játandi og segist ekki sérstalega góður í að sofa í rúmi með öðrum. Hann  hreyfi sig fram og tilbaka í svefni

Lesa grein
Að finna tíma fyrir sjálfan sig

Að finna tíma fyrir sjálfan sig

🕔06:10, 20.sep 2023

Þegar hjón eru bæði komin á eftirlaun getur það oft verið erfitt

 

Lesa grein
Sparar pláss ef duftkerin fara í leiði mömmu eða pabba

Sparar pláss ef duftkerin fara í leiði mömmu eða pabba

🕔07:00, 7.sep 2023

Það hefur færst mjög í vöxt að fólk velji að láta brenna sig eftir andlátið í stað þess að láta jarðsetja sig í kistu. Milli 60 og 70% þeirra sem látast á höfðuborgarsvæðinu láta nú brenna sig, að sögn Helgu

Lesa grein
Og þau lifðu hamingjusöm til æviloka

Og þau lifðu hamingjusöm til æviloka

🕔07:00, 31.ágú 2023

Ævintýrin enda oft á því að  prinsinn fær prinsessuna og síðan lifa þau hamingjusöm til æviloka og flesta dreymir um að gifta sig og lifa það sem eftir er ævinnar með manneskju sem þeir elska. Það er ekki margt fallegra

Lesa grein
Geiðslukortum og netbanka lokað við andlát

Geiðslukortum og netbanka lokað við andlát

🕔07:00, 30.ágú 2023

Bönkum er óheimilt að veita upplýsingar um stöðu reikninga nema fólk framvísi skriflegu leyfi frá sýslumanni

Lesa grein
Þolinmæði, örlæti og skilyrðislaus ást

Þolinmæði, örlæti og skilyrðislaus ást

🕔07:00, 29.ágú 2023

Nokkur góð ráð um hvernig hægt er að verða frábær amma og afi.

Lesa grein