Fara á forsíðu

Daglegt líf

Óviðjafnanlegt ferskjusalat með jólamatnum

Óviðjafnanlegt ferskjusalat með jólamatnum

🕔07:00, 9.des 2025

Þetta salat gengur bæði með kalkúnakjöti eða villibráð og er óskaplega fallegt á jólaborðinu. Ekki skemmir að dreifa ristuðum pecan hnetum yfir áður en salatið er borið fram. 2 niðursoðnar ferskjur, skornar í sneiðar 500-700 g bland salat (mörgum þykir

Lesa grein
Tískurisi kveður

Tískurisi kveður

🕔07:00, 7.des 2025

Giorgio Armani var fæddur 1934 og lést í september síðastliðnum 91 árs að aldri. Hann var einn áhrifamesti tískuhönnuður í heimi allt frá því hann stofnaði sitt eigið tískuhús 1975. Armani endurskilgreindi hugtökin sem viðtekið var sem karlmannlegt eða kvenlegt.

Lesa grein
Umönnunaraðilinn deyr á undan sjúklingnum

Umönnunaraðilinn deyr á undan sjúklingnum

🕔07:00, 1.des 2025

Jay Leno var nýlega í viðtali við bandaríska tímaritið People um nýtt hlutverk sitt í lífinu en  þáttur hans Jay Leno’s Garage var aflagður árið 2022 þegar eiginkona hans Mavis, greindist með heilabilun. Síðan þá hefur Jay helgað sig umönnun

Lesa grein
Hin fullkomna jólasulta

Hin fullkomna jólasulta

🕔07:00, 27.nóv 2025

Á mörgum heimilum er venja að sjóða niður rauðkál og rauðbeður fyrir jólin og margir eiga frá haustinu gómsætar berjasultur. Þakkargjörðardagur Bandaríkjamanna er í dag og ómissandi hluti af siðum þess dags er að nota trönuber í kalkúnafyllinguna eða búa

Lesa grein
Öruggari erfðaskrár með miðlægri skráningu

Öruggari erfðaskrár með miðlægri skráningu

🕔07:00, 19.nóv 2025

Öll þekkjum við sjálfsagt dæmi um slítandi erfðadeilur innan fjölskyldna. Togast er á um hver vilji hins látna hafi verið, hvort öll formsatriði séu uppfyllt í erfðaskránni, hver síðasta erfðaskrá hafi verið, hvort erfðaskránni hafi verið breytt o.s.frv. Þó hér

Lesa grein
Gott skipulag í svefnherberginu bætir svefninn

Gott skipulag í svefnherberginu bætir svefninn

🕔07:00, 9.nóv 2025

Svefnherbergi eru hvíldarstaðir. Þangað á að vera hægt að sækja ró og frið. Margir velja þess vegna hlýja liti á veggina, gluggatjöld í stíl og falleg rúmteppi. Litrík rúmföt lífga einnig upp á og púðar, plöntur og myndir. Það verður

Lesa grein
Uppskrift að dýrlegum kjúklilngarétti frá Jamie Oliver

Uppskrift að dýrlegum kjúklilngarétti frá Jamie Oliver

🕔07:00, 27.okt 2025

4 kjúklingabringur 4 msk. hunang 3 msk. Dijon sinnep 2 hvítlauksrif, marin 200 g aspars, meira ef vill fjórar meðalstórar kartöflur, skornar í báta eða smælki fyrir fjóra skorin til helminga Kryddlögur: 6 – 8 msk. ólífuolía 2 msk. chiliflögur

Lesa grein
Borðaðu fisk og þú helst ungleg og hraust

Borðaðu fisk og þú helst ungleg og hraust

🕔07:00, 25.okt 2025

Á undanförnum árum hefur dregið mjög úr neyslu á fiski hér á landi og segja má að það sé kaldhæðnislegt að fiskveiðiþjóðin borði ekki lengur fisk. Að svo sé er ekki gott frá manneldissjónarmiðum en fleira hangir á spýtunni því

Lesa grein
Þegar allir eru orðnir eins

Þegar allir eru orðnir eins

🕔07:00, 22.okt 2025

Ekki er mjög langt síðan að fegrunaraðgerðir voru eingöngu á færi ríkra og þeir sem gengust undir þær fóru leynt með. Hollywood-stjörnur þverneituðu aðspurðar að hafa stækkað brjóst, minnkað nef eða fyllt upp í varir. Nú hikar hins vegar enginn

Lesa grein
Stafræna byltingin étur börnin sín

Stafræna byltingin étur börnin sín

🕔07:00, 18.okt 2025

Líklega hefur ekki farið framhjá neinum að stafræn bylting hefur átt sér stað á undanförnum árum. Nú þarf ekki lengur að sækja þjónustu í stofnanir, allt fer fram á netinu, gegnum tölvupósta, snjallmenni eða lokaðar síður. Hver og einn einstaklingur

Lesa grein
Brokkólísúpa að hausti, gómsæt og næringarrík

Brokkólísúpa að hausti, gómsæt og næringarrík

🕔07:00, 12.okt 2025

Nú er allt ferska grænmetið í hillum verslana og þá fá margir þörf fyrir að búa til  heitar súpur. Þær eru oft enn betri daginn eftir svo tilvalið er að búa til tvöfaldan skammt. Hér er uppskrift að einni skotheldri:

Lesa grein
Fataskápurinn og tískan – konur eiga að vera í því sem þær vilja

Fataskápurinn og tískan – konur eiga að vera í því sem þær vilja

🕔07:00, 7.okt 2025

Arnbjörg Högnadóttir hefur lengi verið viðloðandi tísku og er þekkt fyrir töff og smart stíl. Hún var lengst af verslunarstjóri í Kultur og fór mikið á tískusýningar erlendis til að kaupa föt og fylgjast með nýjustu straumum og stefnum. Arnbjörg,

Lesa grein
Fjársjóðir í notuðum fötum

Fjársjóðir í notuðum fötum

🕔07:00, 26.sep 2025

Með aukinni meðvitund fólks um hvernig sóun og ofneysla hefur farið með jörðina kemur löngun til að bæta sig og nýta betur það sem til er. Margir hafa dregið verulega úr fatakaupum og farið að kaupa notað í auknum mæli.

Lesa grein
Glæsilegustu og best klæddu menn sögunnar

Glæsilegustu og best klæddu menn sögunnar

🕔07:00, 23.sep 2025

Margir hafa velt því fyrir sér hvar tískan verði til og hverjir leggi línurnar í þeim efnum. Sumir telja að stóru tískuhönnuðirnir ráði mestu en aðrir segja að tískan verði til á götunni þar sem ungt fólk rotti sig saman.

Lesa grein