Fara á forsíðu

Daglegt líf

Borðaðu fisk og þú helst ungleg og hraust

Borðaðu fisk og þú helst ungleg og hraust

🕔07:00, 25.okt 2025

Á undanförnum árum hefur dregið mjög úr neyslu á fiski hér á landi og segja má að það sé kaldhæðnislegt að fiskveiðiþjóðin borði ekki lengur fisk. Að svo sé er ekki gott frá manneldissjónarmiðum en fleira hangir á spýtunni því

Lesa grein
Þegar allir eru orðnir eins

Þegar allir eru orðnir eins

🕔07:00, 22.okt 2025

Ekki er mjög langt síðan að fegrunaraðgerðir voru eingöngu á færi ríkra og þeir sem gengust undir þær fóru leynt með. Hollywood-stjörnur þverneituðu aðspurðar að hafa stækkað brjóst, minnkað nef eða fyllt upp í varir. Nú hikar hins vegar enginn

Lesa grein
Stafræna byltingin étur börnin sín

Stafræna byltingin étur börnin sín

🕔07:00, 18.okt 2025

Líklega hefur ekki farið framhjá neinum að stafræn bylting hefur átt sér stað á undanförnum árum. Nú þarf ekki lengur að sækja þjónustu í stofnanir, allt fer fram á netinu, gegnum tölvupósta, snjallmenni eða lokaðar síður. Hver og einn einstaklingur

Lesa grein
Brokkólísúpa að hausti, gómsæt og næringarrík

Brokkólísúpa að hausti, gómsæt og næringarrík

🕔07:00, 12.okt 2025

Nú er allt ferska grænmetið í hillum verslana og þá fá margir þörf fyrir að búa til  heitar súpur. Þær eru oft enn betri daginn eftir svo tilvalið er að búa til tvöfaldan skammt. Hér er uppskrift að einni skotheldri:

Lesa grein
Fataskápurinn og tískan – konur eiga að vera í því sem þær vilja

Fataskápurinn og tískan – konur eiga að vera í því sem þær vilja

🕔07:00, 7.okt 2025

Arnbjörg Högnadóttir hefur lengi verið viðloðandi tísku og er þekkt fyrir töff og smart stíl. Hún var lengst af verslunarstjóri í Kultur og fór mikið á tískusýningar erlendis til að kaupa föt og fylgjast með nýjustu straumum og stefnum. Arnbjörg,

Lesa grein
Fjársjóðir í notuðum fötum

Fjársjóðir í notuðum fötum

🕔07:00, 26.sep 2025

Með aukinni meðvitund fólks um hvernig sóun og ofneysla hefur farið með jörðina kemur löngun til að bæta sig og nýta betur það sem til er. Margir hafa dregið verulega úr fatakaupum og farið að kaupa notað í auknum mæli.

Lesa grein
Glæsilegustu og best klæddu menn sögunnar

Glæsilegustu og best klæddu menn sögunnar

🕔07:00, 23.sep 2025

Margir hafa velt því fyrir sér hvar tískan verði til og hverjir leggi línurnar í þeim efnum. Sumir telja að stóru tískuhönnuðirnir ráði mestu en aðrir segja að tískan verði til á götunni þar sem ungt fólk rotti sig saman.

Lesa grein
Lambakjöt í kókoskarrísósu

Lambakjöt í kókoskarrísósu

🕔07:00, 20.sep 2025

Nú styttist í að haustvertíðin með ferska lambakjötið gangi í garð. Hér bjóðum við upp á uppskrift að sérlega bragðgóðum lambakjötspottrétti sem hefur notið mikilla vinsælda. Fyrir utan að kitla bragðlaukana uppfyllir rétturinn líka fegurðarkröfur sælkera því maturinn bragðast betur

Lesa grein
Gómsæti partímaturinn!

Gómsæti partímaturinn!

🕔07:00, 11.sep 2025

8 hveititortillur 2 chilialdin 200 g mozzarellaostur, rifinn 100 g fetaostur 12-16 góðar ólífur, steinalausar 3 msk. kóríanderlauf, saxað 4 msk. olífuolía 1 tsk. paprikuduft. Hitið ofninn í 200 gráður. Saxið chilialdinin í matvinnsluvél og hafið fræin með. Bragðið er

Lesa grein
Hollt, gott og fljótlegt

Hollt, gott og fljótlegt

🕔07:00, 14.ágú 2025

Margir hafa beðið lengi eftir því að Albert Eiríksson gæfi út matreiðslubók. Hann hefur lengi haldið úti vinsælum vef þar sem finna má uppskriftir, ráðleggingar, fróðleik um borðsiði og upplýsingar um góða veitingastaði. Þangað er gott að leita þegar von

Lesa grein
Espresso súkkulaðibitar með kaffinu

Espresso súkkulaðibitar með kaffinu

🕔07:00, 13.ágú 2025

1/2 bolli smjör, brætt 85 g súkkulaði, dökkt og ósætt, skorið í bita 2 egg 1 1/4 bolli sykur 2 msk. instant espresso kaffiduft 2 msk. kaffilíkjör 1 tsk. vanilludropar 3/4 bolli hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 1/4 tsk. salt hindber,

Lesa grein
Dekrað við sína súrdeigsmóður

Dekrað við sína súrdeigsmóður

🕔07:00, 29.júl 2025

Súrdeigsbrauð er einstaklega gott og margir vilja ekkert annað. Þeir eru líka til sem elska að baka slík brauð og eiga sína súrdeigsmóður og njóta þess að dekra við hana. Sumir fá súrdeigsmóðurina að gjöf hjá vini eða vandamanni og

Lesa grein
Í örvæntingarfullri leit að góðu kaffi

Í örvæntingarfullri leit að góðu kaffi

🕔07:00, 24.júl 2025

Sumarfrí í bústað rétt fyrir utan Akureyri er draumur á nánast allan hátt. Í öllum áttum blasir við undrafegurð náttúrunnar og ekkert heyrist nema fuglasöngur, örskotsstund tekur hins vegar að keyra inn í bæ og nálgast þar með alla þjónustu,

Lesa grein
Syndsamlega gómsæt peruterta

Syndsamlega gómsæt peruterta

🕔07:00, 24.júl 2025

Botn: 2 1/2 dl hveiti 1 tsk. vanillusykur 100 g smjör 1 eggjarauða Fylling: 100 g mjúkt smjör 100 g suðusúkkulaði 2 egg 1 dl strásykur 1 msk. koníak 3-4 perur Blandið hveiti, vanillusykri og smjöri saman og loks eggjarauðunni.

Lesa grein