Fara á forsíðu

Daglegt líf

Hin síbreytilega og skemmtilega tíska

Hin síbreytilega og skemmtilega tíska

🕔10:01, 15.des 2023

Austurlandabúar voru á árum áður undrandi á þeim margvíslegu og mörgu sveiflum sem tískan á Vesturlöndum tók. Í Kína og Japan var hefðbundinn klæðanaður óbreyttur öldum saman. Búningar gengu í erfðir, enda vel til þeirra vandað og forn fatnaður frá

Lesa grein
Dekurstund heima við er góð jólagjöf

Dekurstund heima við er góð jólagjöf

🕔08:00, 7.des 2023

Mjög mismunandi er hvort fólk notar snyrtivörur eða ekki. Fyrir þá sem kjósa að njóta þeirra eru þær leið til að auka vellíðan og slökun. Ilmvötn eru hins vegar stór hluti af persónuleika hvers og eins og vel þekkt að

Lesa grein
Hvað á að gefa karli sem á allt?

Hvað á að gefa karli sem á allt?

🕔18:31, 5.des 2023

Hvað á að gefa þeim sem eiga allt? Á hverju ári er það sami höfuðverkurinn að finna eitthvað fyrir fólk sem vantar ekkert. Góð lausn getur verið að gefa eitthvað sem eyðist. Hér á eftir fara nokkrar hugmyndir að gjöf

Lesa grein
Nýtt útlit með gömlu fötunum

Nýtt útlit með gömlu fötunum

🕔08:00, 16.nóv 2023

Flestar konur kannast við að eiga fullan skáp af fötum en finnast þær samt ekki hafa neitt að fara í. Þær eru orðnar leiðar á öllu sem við þeim blasir, hafa klæðst þessar peysu hundrað sinnum og gömlu gallabuxunum ábyggilega

Lesa grein
Annir eða iðjuleysi – eftir starfslok

Annir eða iðjuleysi – eftir starfslok

🕔07:00, 2.nóv 2023

Á meðan sumir geta ekki beðið eftir að setjast í helgan stein vita aðrir ekki hvað þeir eigi af sér að gera. Það hlýtur að verða leiðigjarnt að sigla endalaust um Karíbahafið eins og sumt fólk kýs, eða glápa á

Lesa grein
Að styrkja vináttusambönd og mynda ný

Að styrkja vináttusambönd og mynda ný

🕔07:00, 16.okt 2023

Þörf okkar fyrir umgengni við annað fólk eykst með aldrinum

Lesa grein
Dýrir dropar

Dýrir dropar

🕔07:00, 13.okt 2023

Færa  má ákveðin rök fyrir því að þefskynið hafi ævinlega verið vanmetið. Lykt getur vakið upp gleymdar minningar, róað taugakerfið, örvað kynlöngun og vakið bæði vellíðan og vanlíðan eftir atvikum. Þess vegna hafa menn frá aldaöðli notað ilmefni, blandað þeim

Lesa grein
Bannað að heita Nutella!

Bannað að heita Nutella!

🕔18:00, 6.okt 2023

Þótt Mannanafnanefnd þyki að sumra mati vera miskunnarlaus eru þó dæmi um talsvert mikla tilslökun síðustu árin. Ísfólksnafnið Villimey hefur verið leyft um árabil og nú mega konur loksins bera nafnið Kona. Nýlega voru samþykkt stúlkunöfnin Zulima, Hrafnea, Trausta, Brynylfa,

Lesa grein
Fjarbúð, ekki vitlaus hugmynd

Fjarbúð, ekki vitlaus hugmynd

🕔07:00, 4.okt 2023

Maður er manns gaman segir í Hávamálum og þar eru menn hvattir til að rækta vináttuna og náin samskipti við aðra. Nýjar rannsóknir sýna að einmanaleiki hefur vond áhrif á heilsuna og dregur úr lífsvilja eldra fólks. En að vera

Lesa grein
Kostirnir við að sofa í sitt hvoru herberginu

Kostirnir við að sofa í sitt hvoru herberginu

🕔11:42, 28.sep 2023

Getur það haft einhverja kosti að ákveða að sofa aleinn í herbergi? Greinarhöfundur á vefnum Sixtyandme, svarar þessari spurningu játandi og segist ekki sérstalega góður í að sofa í rúmi með öðrum. Hann  hreyfi sig fram og tilbaka í svefni

Lesa grein
„Stóra ástin er vatnslitun“

„Stóra ástin er vatnslitun“

🕔06:30, 27.sep 2023

Margir snúa sér að myndlist þegar árin færast yfir

Lesa grein
Menn vilja lesa og heyra Njálu aftur og aftur

Menn vilja lesa og heyra Njálu aftur og aftur

🕔13:18, 25.sep 2023

Torfi Tuliníus heldur námskeið um Brennu-Njálssögu í Endurmenntun

Lesa grein
Á fólk að klæða sig eftir aldri?

Á fólk að klæða sig eftir aldri?

🕔12:00, 21.sep 2023

Alls ekki segir tískusérfræðingur á vefsíðu Bandarísku eftirlaunasamtakanna. Mick Jagger er hans tískugoð.

Lesa grein
„High tea” máltíð með stíl

„High tea” máltíð með stíl

🕔07:00, 21.sep 2023

Mrs. Marple sem er fræg úr skáldsögum Agöthu Christie naut þess að drekka sitt „high tea“ á Ritz í London

Lesa grein