Fara á forsíðu

Daglegt líf

Eplabaka með furuhnetum í aðdraganda vors!

Eplabaka með furuhnetum í aðdraganda vors!

🕔10:27, 28.feb 2020

Deig: 150 g hveiti 70 g smjör, lint 1 egg Blandið hveiti og smjöri vel saman, hægt að gera í höndunum en enn þægilegra í matvinnsluvél. Látið eggið síðan út í og hrærið þar til deigið hleypur saman í kúlu.

Lesa grein
Láttu gráa hárið vaxa

Láttu gráa hárið vaxa

🕔07:53, 27.feb 2020

Þrjár ráðleggingar um það hvernig gott er að sleppa gráa hárinu lausu

Lesa grein
Áhugaverð námskeið

Áhugaverð námskeið

🕔14:52, 26.feb 2020

Var á Íslandi löngu fyrir landnám Í umfjöllun um áhrif loftslagsbreytinga hafa dýr á norðurslóðum oft borið á góma. Fáir vita að ein þeirra tegunda sem sérstaklega er fylgst með í þessum málaflokki er heimskautarefurinn, sama tegund og refurinn okkar

Lesa grein
Nýr bæklingur Reykjavíkurborgar hefur litið dagsins ljós

Nýr bæklingur Reykjavíkurborgar hefur litið dagsins ljós

🕔16:25, 21.feb 2020

Fyrir nokkru varð þónokkur umræða á Facebook um bækling sem Velferðarsvið Reykjavíkurborgar gaf út til upplýsinga fyrir fólk sem er komið á þriðja æviskeiðið, 67 ára og eldri. Þótti mörgum ansi neikvæð og hrörleg mynd gefin af fólki þar. Velferðarsviðið

Lesa grein
Gljáður rauðlaukur

Gljáður rauðlaukur

🕔08:01, 21.feb 2020

dásamlegt meðlæti

Lesa grein
Hendur – fallegar á öllum aldri

Hendur – fallegar á öllum aldri

🕔09:21, 20.feb 2020

Saga þeirra er í öllu falli mjög forvitnileg og óneitanlega væri gaman að skrifa bók um sögu handa!

Lesa grein
Barnaleg og glöð en lífeyrismálin erfið

Barnaleg og glöð en lífeyrismálin erfið

🕔08:50, 16.feb 2020

Í miðju viðtalinu fór Brynja að tala við „Google home“ sem var eitthvað að trufla hana. Hún sagðist reyndar líka vera með „Siri” og spyrji hana um hvað sem er.

Lesa grein
Sinnepshjúpaðar lambamedalíur meistarans

Sinnepshjúpaðar lambamedalíur meistarans

🕔10:06, 14.feb 2020

Þessi réttur verður fljótt uppáhald lambakjötsunnandans. Uppskriftin er upphaflega úr smiðju Úlfars Finnbjörnssonar, eins helsta matreiðslumeistara landsins. Með þessari eldunaraðferð verður kjötið svo meyrt að ekki er þörf á sósu. Margir kjósa þó að bera sósu fram með lambakjöti og

Lesa grein
Þurfa ekki að sýna skilríki í göngferðunum

Þurfa ekki að sýna skilríki í göngferðunum

🕔15:02, 10.feb 2020

segir Heiðrún Ólafsdóttir hjá FÍ sem leiðir fólk á eftirlaunaaldri í gönguferðir á Stór Reykjavíkursvæðinu

Lesa grein
Gengið útfrá að eldri borgarar hafi gaman af harmóníkutónlist

Gengið útfrá að eldri borgarar hafi gaman af harmóníkutónlist

🕔13:43, 10.feb 2020

Skrif Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings á Facebook um þetta mál vekja mikla athygli

Lesa grein
Ofnbakaður karrífiskur með grænmeti

Ofnbakaður karrífiskur með grænmeti

🕔10:39, 7.feb 2020

700 g ýsa eða þorskur, roðflettur og beinlaus 1 1/2 bolli soðin hrísgrjón 1 kúrbítur eða paprika, jafnvel bæði 1 dl tikka masala karrísósa, t.d. frá Patak´s 3-4 tómatar 1 1/2 dl mjólk eða matreiðslurjómi ferskt kóríander til skrauts og

Lesa grein
Skólinn sem útskrifar nemendur ekki

Skólinn sem útskrifar nemendur ekki

🕔08:12, 7.feb 2020

Hilmar var ráðinn skólastjóri Slysavarnaskólans í kjölfar þess að um skólann voru sett lög. Fram að því var valkvætt fyrir sjómenn að sækja öryggisnámskeið.

Lesa grein
Hef tárast, skolfið og undrast

Hef tárast, skolfið og undrast

🕔07:42, 6.feb 2020

Kristín Aðalsteinsdóttir og Jón Hjartarson safna sögum eldra fólks og gefa út á vordögum

Lesa grein
Er það tómt rugl að vera með yngri manni?

Er það tómt rugl að vera með yngri manni?

🕔08:02, 4.feb 2020

Stefnumót fyrir eldri konur geta verið jafn spennandi og við viljum hafa þau. En hvað ef maðurinn er nokkru yngri en þú – jafnvel töluvert yngri?  Áttu að hætta við? Er sambandið dæmt til að mistakast strax í byrjun? Er

Lesa grein