Fara á forsíðu

Hringekja

Þarf bið eftir sérfræðilækni að vera svona löng?

Þarf bið eftir sérfræðilækni að vera svona löng?

🕔07:00, 21.apr 2024

Flestir þekkja þann vanda að bið eftir sérfræðilækni er allt of löng, jafnvel upp í nokkra mánuði. Það sama gildir um heilsugæslulækna en heilsugæslan á að vera fyrsti viðkomustaður fólks sem þarf að leita sér lækninga. Margt getur gerst á

Lesa grein
Okkar fiðruðu vinir

Okkar fiðruðu vinir

🕔07:00, 20.apr 2024

Núna er gósentíð fuglaskoðara. Farfuglar eru að hefja sig til flugs frá vetrarstöðvum sínum til varpsvæðanna. Ótal margir flækjast hingað og eiga hér hvíldarstopp í mislangan tíma. Undarlegt fólk úr öllum stéttum, af báðum kynjum og hvaðan æva að hleypur

Lesa grein
Með um það bil 14000 umgjarðir á lager

Með um það bil 14000 umgjarðir á lager

🕔11:52, 19.apr 2024

– Nærri útilokað að finna ekki gleraugu við hæfi í Sjón í Glæsibæ.

Lesa grein
Fræðakaffi um Kynlegt stríð

Fræðakaffi um Kynlegt stríð

🕔10:32, 19.apr 2024

Á Lifðu núna var fyrir skömmu fjallað um bókina Kynlegt stríð. https://lifdununa.is/grein/stridid-um-likama-kvenna/. Nú er fyrirhugað Fræðakaffi í Borgarbókasafninu Spönginni um þessa merkilegu bók. Hér á eftir fer fréttatilkynning um viðburðinn: Nýju ljósi varpað á njósnir íslenskra yfirvalda um konur og

Lesa grein
Eldri konur með átröskun – tilbúnar að fórna heilsunni fyrir útlitið

Eldri konur með átröskun – tilbúnar að fórna heilsunni fyrir útlitið

🕔07:38, 19.apr 2024

Átröskunarsjúkdómar herja ekki bara á unglinga. Nýlega var greint frá niðurstöðum rannsóknar í Bandaríkjunum er herma að allt að 10% kvenna á miðjum aldri þjáist af búlimíu eða anorexíu. Þetta er sláandi einkum þegar haft er í huga að um

Lesa grein
Efnismikil fararefni

Efnismikil fararefni

🕔07:00, 19.apr 2024

Eitt af því sem bókaunnendur hafa hvað mest gaman af er að tala um bækur, heyra hvað öðrum finnst um eitthvað sem hefur heillað þá. Slíkar umræður opna einnig ný sjónarhorn og iðulega uppgötvar lesandinn eitthvað nýtt og skilur skyndilega

Lesa grein
TR fær viðurkenningar fyrir nýbreytni í starfsemi

TR fær viðurkenningar fyrir nýbreytni í starfsemi

🕔11:36, 18.apr 2024

Alþjóðlegu almannatryggingasamtökin (ISSA) hafa veitt Tryggingastofnun viðurkenningu fyrir góða starfshætti á árinu 2023 sem felast í innleiðingu á tveimur nýjungum í starfseminni; annars vegar á umboðsmanni viðskiptavina og hins vegar á stafrænu örokruskírteini á Ísland.is. Huld Magnúsdóttir, forstjóri TR, tók við

Lesa grein
„Minntu mig á hvað þú hefur gert“

„Minntu mig á hvað þú hefur gert“

🕔07:00, 18.apr 2024

Saga af leikkonunni Shelley Winters gengur nú manna á milli á samfélagsmiðlum. Þar er hún sögð hafa mætt í viðtal við Johnny Carson í The Tonight Show og sagt þá sögu að hún hafi verið beðin að koma með andlitsmynd

Lesa grein
„Við verðum að tala um dauðann“

„Við verðum að tala um dauðann“

🕔07:00, 18.apr 2024

– segir Árelía Eydís Guðmundsdóttir sem einnig kennir fólki að halda á vit nýrra drauma

Lesa grein
Hvenær byrja og enda stríð?

Hvenær byrja og enda stríð?

🕔07:28, 17.apr 2024

Stríðsástand ríkir víða í heiminum og annars staðar einkennir órói og togstreita samskipti ríkja og þjóðarbrota. Magnús Þorkell Bernharðsson, sagnfræðiprófessor við Williams háskóla í Bandaríkjunum og sérfræðingur í sögu Mið-Austurlanda kennir námskeiðið Bak við fyrirsagnirnar hjá Endurmenntun Háskóla Íslands en

Lesa grein
TR og lífeyrissjóðir semja um stafræna upplýsingamiðlun

TR og lífeyrissjóðir semja um stafræna upplýsingamiðlun

🕔16:35, 16.apr 2024

Tryggingastofnun sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkyningu í dag um nýtt samkomulag við lífeyrissjóðina. Tryggingastofnun og lífeyrissjóðir hafa gengið frá samkomulagi um stafræna miðlun upplýsinga um lífeyrisréttindi viðskiptavina sem hafa sótt um lífeyrisgreiðslur til TR. Með þessu móti er hægt að

Lesa grein
„Besta gjöfin að njóta lífsins á þessu skeiði“

„Besta gjöfin að njóta lífsins á þessu skeiði“

🕔07:00, 16.apr 2024

Ingveldur Ólafsdóttir, söngkona og útvarpsmaður, hefur lifað viðburðaríku lífi og fengist við margt. Söngur hefur verið stór hluti af hennar lífi en hún vann einnig lengi hjá RÚV. Hún lét gamlan draum um nám rætast tæplega fimmtug en um svipað

Lesa grein
Að sanna að ég sé ég!

Að sanna að ég sé ég!

🕔08:16, 15.apr 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Danmörk er það land sem flestir landar mínir sem sækja til vegna náms eða starfa. Ég held að ég hafi heyrt að yfir 10 þúsund Íslendingar séu búsettir þar í landi. Ég átti heima

Lesa grein
Slysagildrur á heimilisins gerðar óvirkar

Slysagildrur á heimilisins gerðar óvirkar

🕔07:00, 15.apr 2024

Heimilið er okkar griðastaður og þar líður okkur vel en engu síður er það staðreynd að mörg slys gerast inni á heimilum og sum þeirra geta haft alvarlegar afleiðingar. Þegar fólk tekur að eldast skerðist jafnvægisskynið og vöðvakrafturinn svo minna

Lesa grein