Hringekja
Af hverju er farðinn minn horfinn af markaði?
Flestar konur eru íhaldssamar hvað varðar snyrtivörur. Þær finna hinn fullkomna maskara, farðann sem hentar þeim, litinn á varalitnum og ilmvatnið sem fellur að húðinni eins silki. Af og til gerist það svo að snyrtivörufyrirtækin hætta að framleiða þessa tilteknu
Köllum kalla þessa lands út!
Köllum kalla þessa lands út er yfirskrift fréttatilkynningar frá Krabbameinsfélaginu til marks um að Mottumars er hafinn, árlegt árvekni- og fjáröflunarátak tileinkað krabbameinum hjá körlum hefst í dag. Kallaútkall er yfirskrift átaksins í ár þar sem lögð er áhersla á
Hreyfing á að vera lífsstíll ekki átak
Egill Rúnar Friðleifsson, fv. kórstjórnandi og kennari, segir að tíminn sem fer í hönd eftir að starfsævinni lýkur sé mjög góður ef rétt er haldið á spilunum. Hann hefur alla tíð lagt mikið upp úr hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl og
Nauðsyn þess að byrgja brunninn – þunglyndi er vaxandi vandamál
Mannfólkið hefur löngum glímt við andleg þyngsl sem er vel þekkt meðal þeirra sem eldri eru. En nú bregður svo við að unga fólkið okkar er að falla í sömu gryfju. Það segir Eiríkur Örn Arnarson sálfræðingur vera alvarlegt mál
Það á að vera gott að eldast í borginni
Það fer ekki fram hjá neinum að höfuðborg okkar Íslendinga hefur tekið miklum breytingum undanfarna áratugi. Borgin er gróðursælli en áður, hjóla- og göngustígar eru mjög víða og uppbygging mikil, ekki síst í úthverfum borgarinnar sem minna á gömlu góðu
„Allur aldur hefur sína fegurð og sínar ákoranir“
Borgarbókasafnið bauð upp á Opið samtal um hvort aldursfordómar væru ríkjandi í íslensku samfélagi eða ekki. Dögg Sigmarsdóttir verkefnastjóri Borgarlegrar þátttöku dró upp þríhyrning, fortíðar, nútíðar og framtíðar og bað viðstadda að velta fyrir sér. Þær Þórey Sigþórsdóttir og Rebekka
Líknarmeðferð og dánaraðstoð – alls ekki það sama
Einhver brögð virðast vera að því að fólk rugli saman dánaraðstoð og líknarmeðferð. Á þessu tvennu er mikill munur. Dánaraðstoð felst í því að einstaklingur velur og ákveður eigin andlátsstund og er aðstoðaður við að kveðja þessa jarðvist. Líknarmeðferð kemur
Dauðvona manni veitt hægt andlát
Lengi hafa verið mjög skiptar skoðanir um dánaraðstoð (euthanasia) en dánaraðstoð merkir að veita dauðvona manni hægt andlát, einkum til að binda enda á langt dauðastríð eða koma í veg fyrir kvalafullan dauðdaga. Afstaða heilbrigðisstarfsfólks hefur verið misjöfn eftir löndum
„Við þurfum að hægja á“
Náttúrulegar leiðir til að takast á við breytingaskeiðið
Ástin fyrir opnum tjöldum
Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar. Ástin er undarlegt fyrirbæri og merkilegt hvað hún vefst fyrir mönnunum ekki bara á einn veg heldur margan. Þótt okkar eigið ástalíf valdi stundum endalausum áhyggjum og uppákomum látum við ekki nægja heldur