Fara á forsíðu

Hringekja

Brot

Brot

🕔10:41, 24.feb 2024

Gullveig Sæmundsdóttir fyrrverandi ritstjóri skrifar.    Ég er sífellt að velta vöngum yfir einhverju. Oftar en ekki rekur hver óreiðukennd hugsunin aðra en saman mynda þessar tætingslegu hugsanir ákveðna brotakennda heild sem er lífið sjálft; skoðanir mínar, viðhorf og tilfinningar.

Lesa grein
Eitraðar pillur geta komið ýmsu af stað

Eitraðar pillur geta komið ýmsu af stað

🕔07:00, 24.feb 2024

Eitruð lítil pilla, byrjar með trukki. Kraftmikil tónlist Alanis Morissette hljómar og við mætum augliti til auglitis Mary Jane Healy, sitjandi í sófa í stofunni. Hún er að skrifa jólakveðju. Þetta hefur verið gott ár hjá Healy-fjölskyldunni, Frankie er skapandi

Lesa grein
Biðlistar styttast í liðskiptaaðgerðir

Biðlistar styttast í liðskiptaaðgerðir

🕔11:16, 23.feb 2024

Valkvæðar liðskiptaaðgerðir á mjöðmum og hnjám voru samtals 2.138 árið 2023 og hafa aldrei verið fleiri. Aðgerðum fjölgaði um rúmlega 800 milli ára og nemur aukningin tæpum 60%. Miðgildi biðtíma eftir liðskiptaaðgerð fór úr 9,5 mánuðum í 4,6 mánuði á

Lesa grein
Meiri gæði, aukið öryggi og betra líf á efri árum

Meiri gæði, aukið öryggi og betra líf á efri árum

🕔10:00, 23.feb 2024

Umönnun og þjónusta við eldra fólk getur falið í sér ýmsar áskoranir. Mat á þörfum, öryggi, framkvæmd og útfærsla daglegrar umönnunar þeirra, þar sem líkamlegt og andlegt ástand, lyfjagjöf, virkni og áhættumat eru allt atriði sem taka þarf tillit til.

Lesa grein
Hið óvænta truflar framvinduna og lengir bækurnar

Hið óvænta truflar framvinduna og lengir bækurnar

🕔07:00, 23.feb 2024

Hallgrímur Helgason rithöfundur heillaðist af Siglufirði þegar hann kom þangað sem unglingur til að keppa á skíðum. Þegar hann svo seinna heyrði að örfáum árum áður en hann hóf að renna sér í brekkunum fyrir ofan bæinn hafi ríkt þar

Lesa grein
Vilja hraðari uppbyggingu hjúkrunarheimila

Vilja hraðari uppbyggingu hjúkrunarheimila

🕔12:44, 22.feb 2024

Biðlistar eftir hjúkrunarheimilum standa í stað eða lengjast

Lesa grein
Sigurður Ágúst kjörinn formaður Félags eldri borgara í Reykjavík

Sigurður Ágúst kjörinn formaður Félags eldri borgara í Reykjavík

🕔17:18, 21.feb 2024

Fjölmenni mætti á aðalfund FEB

Lesa grein
Raunir tækniidjótsins

Raunir tækniidjótsins

🕔10:00, 21.feb 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.   Á facebook þar er lífið, vinirnir, samskiptin, gleðin og árangurinn. Já, ég þori að fullyrða þetta eftir að hafa verið útilokuð frá facebook í viku og beinlínis svelt af þeim vettvangi og nú

Lesa grein
Nýtti ósýnileikan til að skapa óviðeigandi og ögrandi götulistaverk

Nýtti ósýnileikan til að skapa óviðeigandi og ögrandi götulistaverk

🕔09:00, 21.feb 2024

Á vafri mínu um vef The Guardian um daginn rakst ég á ótrúlega skemmtilegt og ögrandi viðtal við nýsjálensku götulistakonuna Deborah Wood, sem er búsett í Melbourne í Ástralíu. Í viðtalinu talar Deborah opinskátt um ósýnileika eldri kvenna og jafnvel

Lesa grein
Opið samtal um aldursfordóma

Opið samtal um aldursfordóma

🕔08:33, 21.feb 2024

Hvað ert þú gamall/gömul/gamalt? Hefur þú heyrt að þú sért of ungur til að skilja, of gömul til að geta eða ekki nógu gamalt til að vera með? Hver ákvarðar aldurstakmörk og á hvaða forsendum? Hefur þú upplifað höfnun eða fordóma sökum

Lesa grein
Kalmann er samur við sig

Kalmann er samur við sig

🕔07:00, 21.feb 2024

Kalmann og fjallið sem svaf er önnur bók um þessa sérstæðu og stórskemmtilegu persónu sem Joachim B. Schmidt skapaði. Fyrri bókin hét einfaldlega Kalmann og sló í gegn. Að þessu sinni hefst atburðarrásin þar sem Kalmann er í haldi FBI

Lesa grein
Við höfum endurheimt facebook

Við höfum endurheimt facebook

🕔09:31, 20.feb 2024

Lifðu núna er aftur orðið virkt á facebook. Við hvetjum ykkur til að fylgjast með okkur og skoða nýjustu greinar og viðtöl.

Lesa grein
Broskarl úr bankanum

Broskarl úr bankanum

🕔08:10, 20.feb 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.   Ég er nú svo gömul sem á grönum má sjá og hef þess vegna farið í gegnum nokkrar samskiptabyltingar. Þegar ég var að alast upp var síminn vissulega kominn inn á hvert heimili

Lesa grein
Hver er þín leið til að vinna á streitu?

Hver er þín leið til að vinna á streitu?

🕔07:00, 19.feb 2024

Streita er fylgifiskur flestra í gegnum lífið. Allt frá barnæsku eru gerðar til okkar kröfur og okkur lagðar skyldur á herðar. Byrðarnar leggjast misþungt á fólk eftir einstaklingum og hið sama gildir um að takast á við streituna og kvíðann

Lesa grein