Hringekja
Amma – á ég að hjálpa þér?
Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar. Ég er að verða óskrifandi með penna. Þetta stafar bæði af æfingarleysi og stirðleika ellinnar. Eina sem ég skrifa er nafnið mitt og það gerist sjaldan. Jú, þegar ég undirrita einhver gögn. Ég skrifaði einu
Valdi að duga en ekki drepast!
Nú eru spennandi tíma framundan hjá Ástu Björk Sveinsdóttur. Þegar allt kom til alls stóðu dyrnar galopnar fyrir hana, hún þurfti bara að koma auga á þær.
Eru sykurlausir gosdrykkir skaðlausir?
Margir kjósa að drekka sykurlausa gosdrykki og sódavatn með bragðefnum og telja að þar með séu þeir að velja hollari kost. Þeir innihalda vissulega ekki sykur en sumir eru ríkir af sýru sem skemmir tennurnar. Ýmislegt bendir einnig til að
Lifðu núna horfið af facebook
Kæru lesendur, Við urðum fyrir því að facebook-síða Lifðu núna og ritstjóra vefjarins voru yfirteknar af hakkara um helgina. Þrátt fyrir viðleitni og mikla vinnu tókst ekki að bjarga síðunum og í dag varð ljóst að þessir óprúttnu aðilar höfðu
Hverjum treystir þú best til að fara með þín mál?
Sú stund kann að renna upp í lífi allra að þeir geti ekki lengur farið með forsjá eigin mála. Sjúkdómar eða slys geta gert það að verkum að fólk er ekki lengur fært um að láta vilja sinn í ljós
Mér líður stundum eins og ég sé ljóð
Einurð er nýjasta ljóðabók Draumeyjar Aradóttur en hún hlaut fyrstu verðlaun Júlíönnu hátíðarinnar fyrir lokaljóð bókarinnar Þannig hverfist ég. Bókin er kaflaskipt og lýsir sjónarhorni barns frá getnaði og þar til það er fullorðinn einstaklingur en bókin er tileinkuð fólki
Ekki fleiri kastalar og virki, takk!
Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar. Ég hef smám saman áttað mig á því að það eru ákveðin atriði sem er ætlast til að maður geri sem ferðalangur. Eitt er að heimsækja kastala og gömul virki. Hinn frægi staður, Alhambra
Heilabilun og andleg veikindi kosta mest
Teymi norskra og bandarískrar vísindamanna leiddu nýlega saman hesta sína og gerðu rannsókn á því hvaða sjúkdómar kosta heilbrigðiskerfi landanna mest. Þeir völdu alls hundrað fjörutíu og fjórar sjúkdóma Rannsókn hefur lagt mat á kostnað við alls 144 sjúkdóma og