Fara á forsíðu

Hringekja

Ævintýramaður á óhappaskipi

Ævintýramaður á óhappaskipi

🕔07:00, 3.nóv 2023

Hvaða áhrif hefur það á sextán ára ungling að vera handtekinn og fluttur í fangabúðir fyrir brot sem hann vissi ekkert um og kom aldrei nálægt? Í það minnsta er engin sanngirni í því að þurfa að gjalda fyrir mistök

Lesa grein
Sár sem aldrei gróa

Sár sem aldrei gróa

🕔07:00, 2.nóv 2023

Sandra Söderstrom býr ein. Hún leitast við að fylla tómarúm einsemdarinnar með skyndikynnum af og til og kaupum og sölu á notuðum munum á netinu. Hún er kennari og góð í sínu starfi þótt áhuginn og eldmóðurinn sé farinn að

Lesa grein
Annir eða iðjuleysi – eftir starfslok

Annir eða iðjuleysi – eftir starfslok

🕔07:00, 2.nóv 2023

Á meðan sumir geta ekki beðið eftir að setjast í helgan stein vita aðrir ekki hvað þeir eigi af sér að gera. Það hlýtur að verða leiðigjarnt að sigla endalaust um Karíbahafið eins og sumt fólk kýs, eða glápa á

Lesa grein
Þúsundir eldri borgara í bágri stöðu

Þúsundir eldri borgara í bágri stöðu

🕔15:20, 1.nóv 2023

– kjör eldri borgara rædd á Alþingi

Lesa grein
Harmurinn undir niðri

Harmurinn undir niðri

🕔11:47, 1.nóv 2023

Lengi var litið á glæpasögur sem annars flokks bókmenntir. Allir urðu þó að viðurkenna að þær voru misjafnar að gæðum rétt eins og skáldsögur, ljóðabækur, ævisögur og hvað annað sem menn skrifa. Nú hefur til allrar lukku opnast skilningur á

Lesa grein
Má hver sem er dansa?

Má hver sem er dansa?

🕔07:00, 1.nóv 2023

– segja Brogan og Pétur hjá Reykjavík Dance Festival

Lesa grein
Áföllin geymast í genunum

Áföllin geymast í genunum

🕔07:00, 31.okt 2023

Hermenn tínast heim úr stríði, fólk leggur á flótta undan átökum eða náttúruhamförum, óttinn, sorgin og ógnin fylgja því og veldur varanlegum skaða á heilsu þess. En þar með er það ekki búið, nýlegar rannsóknir vísindamanna sýna að áföll breyta

Lesa grein
Hvernig ég varð rauðsokka löngu áður er það orð varð til

Hvernig ég varð rauðsokka löngu áður er það orð varð til

🕔10:13, 30.okt 2023

skrifar Dr. María Ragnarsdóttir í Í tilefni af nýafstöðnum kvennafrídegi/verkfalli

Lesa grein
Í leit að samviskulausum kúgara

Í leit að samviskulausum kúgara

🕔14:00, 29.okt 2023

Þvingun eftir Jónínu Leósdóttir er skemmtilega fléttuð sakamálasaga. Styrkur Jónínu sem höfundar liggur ekki hvað síst í frumlegri og trúverðugri persónusköpun og hér er heilt gallerí af áhugaverðum karakterum. Hún er einnig lipur stílisti og kímnin kraumar ávallt undir niðri.

Lesa grein
Vanlíðanin streymdi gegnum útihurðina

Vanlíðanin streymdi gegnum útihurðina

🕔07:00, 29.okt 2023

– segir Sólveig Pálsdóttir rithöfundur

Lesa grein
Ekki til góðs að afskrifa fólk eftir fæðingarári 

Ekki til góðs að afskrifa fólk eftir fæðingarári 

🕔07:00, 27.okt 2023

– segir Steinunn Sigurðardóttir skáld

Lesa grein
„Starfslok? Almáttugur, nei,“

„Starfslok? Almáttugur, nei,“

🕔10:01, 26.okt 2023

– segir Jónína Leósdóttir rithöfundur sem sendir frá sér nýja bók í ár.

Lesa grein
Góðar konur gleymast

Góðar konur gleymast

🕔21:59, 25.okt 2023

Á Arnarhóli í nýafstöðnu kvennaverkfalli mátti sjá bregða fyrir skilti sem á stóð: Góðar konur gleymast. Þannig vildi til að undirrituð hafði nýlokið við að lesa Aldrei nema kona eftir Sveinbjörgu Sveinbjörnsdóttur hugsaði þess vegna; Sveinbjörg hefur tryggt að þessar

Lesa grein
Við getum haft áhrif á drauma okkar

Við getum haft áhrif á drauma okkar

🕔07:00, 25.okt 2023

Okkur dreymir öll en munum ekki endilega hvað okkur dreymir. Við getum þjálfað okkur til að muna og einnig hafa áhrif á draumana og breytt þeim. Vísindamenn eru ekki allir sammála um af hverju fólk dreymir og ekki er mjög

Lesa grein