Hringekja
Flóknari heimur en við fæddumst inn í
„Við viljum ekki skilja barnabörnin eftir í þeim vanda sem okkar kynslóð hefur átt stóran þátt í að skapa,“ segir Halldór Ármannsson
Íslensk kvenorka áberandi á GlobalWIIN 2024
Lifðu núna barst fréttatilkynning frá KVENN – félagi kvenna í nýsköpun vegna GlobalWIIN alþjóðlegrar viðkenningarhátíðar kvenna í nýsköpun. Þar eru hvorki meira né minna en sjö íslenskar konur tilnefndar fyrir fimm verkefni. Svo skemmtilega vill til að úr þessum frækna
Man ekki eftir mér öðruvísi en með nefið ofan í bókum
– segir Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur, ritstjóri og þýðandi
Lækkaðu verðið á matarkörfunni
Viðvarandi verðbólga kemur við budduna hjá öllum og eldra fólk finnur ekki síður fyrir hækkandi verði á matarkörfunni en þeir sem yngri eru. Með því að skipuleggja innkaup sín og varast nokkrar alltof auðveldar gryfjur að falla í má draga
Líkaminn eldist í stökkum
Flestum finnst aldurinn færast yfir þá smátt og smátt og líkaminn hrörna, getan minnka hægt og hægt en er það svo? Foreldrar þekkja og muna vaxtarköst barna sinna. Það var eins og þau stæðu í stað en svo allt í
Hremmingar ferðamanna í íslenskum sturtuklefum
Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar. Þegar ég ferðast með Bandaríkjamenn um fallega landið okkar eru tvö umræðuefni efst á baugi. Annars vegar er það samanburður á þeim löndum sem þeir hafa heimsótt. Sumir eru með allt upp í 30







