í fókus – góðir dagar og slæmir

í fókus – góðir dagar og slæmir

🕔08:31, 23.sep 2024 Lesa grein
Fjallkonan frjáls og hnarreist

Fjallkonan frjáls og hnarreist

🕔07:00, 23.sep 2024

Fjallkonan fríð er svo rótgróin ímynd Íslands að við veltum sjaldnast fyrir okkur hvaðan hún er upprunnin. Flest teljum við án efa að um sé að ræða séríslenska hugmynd sem skáldin okkar hafi þróað og skapað mynd af í hugum

Lesa grein
Flóknari heimur en við fæddumst inn í 

Flóknari heimur en við fæddumst inn í 

🕔07:00, 22.sep 2024

„Við viljum ekki skilja barnabörnin eftir í þeim vanda sem okkar kynslóð hefur átt stóran þátt í að skapa,“ segir Halldór Ármannsson

Lesa grein
Þráðurinn rakinn vestur í Ísafjarðardjúp

Þráðurinn rakinn vestur í Ísafjarðardjúp

🕔07:00, 22.sep 2024

Margrét S. Höskuldsdóttir kvað sér hljóðs í glæpasagnasenunni fyrir tveimur árum með bókinni Dalurinn. Það var vel unnin og spennandi saga og Í djúpinu er ekki síðri. Það er rannsóknarlögreglukonan Ragna og Bergur félagi hennar sem rannsaka morðmál sem virðist

Lesa grein
Frábærar bækur verða stórkostlegir sjónvarpsþættir

Frábærar bækur verða stórkostlegir sjónvarpsþættir

🕔09:28, 21.sep 2024

Fátt er jafnskemmtilegt og þegar vel tekst til í að endurskapa frábærar bækur og sögupersónur í formi kvikmynda eða sjónvarpsþátta. Bretum er þetta sérlega lagið en nýlega voru frumsýndar á Apple Tv og BBC þáttaraðir sem hafa algjörlega slegið í

Lesa grein
Íslensk kvenorka áberandi á GlobalWIIN 2024

Íslensk kvenorka áberandi á GlobalWIIN 2024

🕔15:25, 20.sep 2024

Lifðu núna barst fréttatilkynning frá KVENN – félagi kvenna í nýsköpun vegna GlobalWIIN alþjóðlegrar viðkenningarhátíðar kvenna í nýsköpun. Þar eru hvorki meira né minna en sjö íslenskar konur tilnefndar fyrir fimm verkefni. Svo skemmtilega vill til að úr þessum frækna

Lesa grein
Man ekki eftir mér öðruvísi en með nefið ofan í bókum

Man ekki eftir mér öðruvísi en með nefið ofan í bókum

🕔07:00, 20.sep 2024

– segir Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur, ritstjóri og þýðandi

Lesa grein
Lækkaðu verðið á matarkörfunni

Lækkaðu verðið á matarkörfunni

🕔07:00, 19.sep 2024

Viðvarandi verðbólga kemur við budduna hjá öllum og eldra fólk finnur ekki síður fyrir hækkandi verði á matarkörfunni en þeir sem yngri eru. Með því að skipuleggja innkaup sín og varast nokkrar alltof auðveldar gryfjur að falla í má draga

Lesa grein
Fjöldi manna tók þátt í Haustdegi Gott að eldast

Fjöldi manna tók þátt í Haustdegi Gott að eldast

🕔19:06, 18.sep 2024

Á vef stjórnarráðsins er að finna fréttatilkynningu og myndir frá Haustdegi Gott að eldast. Margt fólk tók þátt í deginum en þar var farið yfir árangur undanfarinna ára og verkefni framundan: Haustdagur Gott að eldast fór fram á dögunum en

Lesa grein
Líkaminn eldist í stökkum

Líkaminn eldist í stökkum

🕔07:00, 18.sep 2024

Flestum finnst aldurinn færast yfir þá smátt og smátt og líkaminn hrörna, getan minnka hægt og hægt en er það svo? Foreldrar þekkja og muna vaxtarköst barna sinna. Það var eins og þau stæðu í stað en svo allt í

Lesa grein
Edda er komin aftur!

Edda er komin aftur!

🕔07:00, 18.sep 2024

Edda á Birkimelnum er komin aftur á stjá og er jafn hvatvís, afskiptasöm, stjórnsöm, forvitin og bráðskemmtileg og áður. Það er hreinlega eins og að bjóða gamla vinkonu velkomna í kaffi að opna Voðaverk í Vesturbænum. Edda á sér marga

Lesa grein
Bókin sem ekki átti að koma út

Bókin sem ekki átti að koma út

🕔07:00, 17.sep 2024

Þessi bók á ekki skilið að koma út var dómurinn sem síðasta saga Gabriel García Márquez hlaut þegar börn hans færðu hana til útgefanda í fyrsta sinn. Síðustu árin sem hann lifði glímdi Gabriel við minnisglöp og gat því ekki

Lesa grein
Hremmingar ferðamanna í íslenskum sturtuklefum

Hremmingar ferðamanna í íslenskum sturtuklefum

🕔07:58, 16.sep 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Þegar ég ferðast með Bandaríkjamenn um fallega landið okkar eru tvö umræðuefni efst á baugi. Annars vegar er það samanburður á þeim löndum sem þeir hafa heimsótt. Sumir eru með allt upp í 30

Lesa grein
Í fókus – lífið er flókið og fagurt

Í fókus – lífið er flókið og fagurt

🕔07:00, 16.sep 2024 Lesa grein