Áhugaverðustu pör bókmenntanna

Áhugaverðustu pör bókmenntanna

🕔07:00, 27.maí 2025

Ástin í öllum sínum margbreytilegu myndum er vinsælt umfjöllunarefni rithöfunda. Stundum verður farsæll endir og parið sameinast í enda sögunnar en þess á milli skilja ill örlög elskendurna. Sorgin nístir lesandann þegar svo þannig fer og hann reynir að skálda

Lesa grein
Óþreytandi baráttukona

Óþreytandi baráttukona

🕔07:00, 26.maí 2025

Susan Sarandon er ein þeirra leikkvenna í Hollywood sem kvarta ekki undan verkefnaleysi þótt hún verði sjötíu og níu ára á þessu ári. Hún er glæsileg, greind, fylgist vel með og liggur ekki á skoðunum sínum. Milli þess sem hún

Lesa grein
Í fókus – sambönd á eftirlaunaaldri

Í fókus – sambönd á eftirlaunaaldri

🕔07:00, 26.maí 2025 Lesa grein
Alls konar sjóarapeysur

Alls konar sjóarapeysur

🕔08:10, 25.maí 2025

Hafsjór af lykkjum er stórfalleg og skemmtileg prjónabók þar sem allar uppskriftir eru innblásnar af sjóarapeysum hingað og þangað um Evrópu. Víðast hvar fylgdi kuldi og vosbúð sjósókn og þess vegna var leitast við að búa sem best að þeim

Lesa grein
Saman færðu þau fjöll

Saman færðu þau fjöll

🕔07:00, 24.maí 2025

Klausturhólar í Grímsnesi er landnámsjörð en svæðið er nefnt eftir landnámsmanninum Grími. Þar búa nú hjónin Þórleif Hoffmann Gunnarsdóttir og Guðmundur Jóhannesson ásamt flestum sínum afkomendum og nokkrum til. Þau hófu búskapinn á Selfossi og höfðu búið þar í rúmt ár þegar þau fréttu

Lesa grein
Rabarbarakryddmauk að vori!

Rabarbarakryddmauk að vori!

🕔07:00, 24.maí 2025

Nú er fyrsta rabarbarauppskera sumarsins komin í ljós og um að gera að nýta hana í matargerðina því nú er rabarbarinn bragðbestur. Á vorin er hann auk þess þrunginn vítamínum, fallega rauður og stinnur. Hér gefum við uppskrift að rabarbaramauki eða

Lesa grein
Ein þeirra bóka sem maður gleymir aldrei

Ein þeirra bóka sem maður gleymir aldrei

🕔09:47, 23.maí 2025

Annie Ernaux er einn athyglisverðasti rithöfundur samtímans. Hún skrifar ævinlega út frá eigin reynslu og lífi á þann hátt að sammannlegur skilningur skapast. Atburðurinn er þriðja bókin sem kemur út eftir hana á íslensku og það er í senn skerandi

Lesa grein
Bekkjaganga Alzheimersamtakanna í tilefni 40 ára afmælis

Bekkjaganga Alzheimersamtakanna í tilefni 40 ára afmælis

🕔07:00, 22.maí 2025

Laugardaginn 24. maí kl. 13 bjóða Alzheimersamtökin til svokallaðrar bekkjagöngu í Hafnarfirði. Gengið verður frá fjólubláa bekknum við Sundhöllina að Lífsgæðasetri St. Jó, þar sem samtökin eru til húsa. Vekjum athygli á heilabilun Tilgangur göngunnar er að hvetja til umræðu

Lesa grein
Fagrar og nytsamar flugnafælur

Fagrar og nytsamar flugnafælur

🕔07:00, 22.maí 2025

Brátt fer að verða óhætt að setjast út í garð og njóta matar og drykkjar. Það er oftast dásamlegt en þó geta leiðinlegar flugur spillt upplifuninni en við eru til ráð sem einnig fegra umhverfið og skapa betra andrúmsloft í

Lesa grein
Með fiðrildi í maganum

Með fiðrildi í maganum

🕔07:00, 21.maí 2025

Ásdís Guðmundsdóttir er ein þeirra sem tekur breytingum fagnandi og hikar ekki sjái hún tækifæri bjóðast. Sjálf segir hún að það borgi sig stundum að vera hvatvís en það orð á ekki alveg við í hennar tilfelli. Hún hugsar sig

Lesa grein
Er gott að eldast á Íslandi?

Er gott að eldast á Íslandi?

🕔07:00, 21.maí 2025

Fyrirhuguð er fundarröð á vegum Háskóla Íslands og Landspítala sem er ætlað að svara einmitt þessari spurningu og ótal öðrum. Fyrsti fundurinn verður haldinn föstudaginn 23. maí næstkomandi í hringsal Landspítalans og stendur frá kl. 11.30-13. Aðgangur er ókeypis og

Lesa grein
Enginn skyldi vanmeta sextugar konur

Enginn skyldi vanmeta sextugar konur

🕔11:05, 20.maí 2025

Hefnd Diddu Morthens eftir Sigríði Pétursdóttur er létt og skemmtileg skáldsaga um ríflega sextuga konu sem í stað þess að sætta sig við að lífið er orðið fyrirsjáanlegt og leiðinlegt nær að grípa til sinna ráða til að bæta það

Lesa grein
Valdníðsla bresku póstþjónustunnar

Valdníðsla bresku póstþjónustunnar

🕔07:00, 20.maí 2025

Undanfarið hefur RÚV sýnt þættina, Bates gegn póstþjónustunni eða Mr. Bates vs. the Post Office. Þættirnir vöktu gríðarlega athygli í Bretlandi þegar þeir voru sýndir þar í fyrra en breskur almenningur hafði lengi verið meðvitaður um málsóknir fyrrverandi póstmeistara á

Lesa grein
Í fókus – vinátta og ást

Í fókus – vinátta og ást

🕔08:13, 19.maí 2025 Lesa grein