Eldhúsgyðjan blómstrar á  ný

Eldhúsgyðjan blómstrar á ný

🕔07:00, 27.sep 2025

Nigella Lawson er meðal allra vinsælustu sjónvarpskokka heims. Augljós ást hennar á mat og það hve mjög hún nýtur þess að borða er meðal þess sem dregur fólk að skjánum í hvert sinn sem hún eldar. Meira að segja þeir

Lesa grein
Fjársjóðir í notuðum fötum

Fjársjóðir í notuðum fötum

🕔07:00, 26.sep 2025

Með aukinni meðvitund fólks um hvernig sóun og ofneysla hefur farið með jörðina kemur löngun til að bæta sig og nýta betur það sem til er. Margir hafa dregið verulega úr fatakaupum og farið að kaupa notað í auknum mæli.

Lesa grein
Söknuður í margvíslegum myndum

Söknuður í margvíslegum myndum

🕔07:00, 25.sep 2025

Sorg og söknuður eru óhjákvæmilegir fylgifiskar lífsins og það er alltaf einhvers að sakna, ástvina, lífshátta, lands eða alls þessa. Þrjár bækur rak á fjörur Lifðu núna sem allar fjalla um sorg og söknuð á einn eða annan hátt. Ein

Lesa grein
Örlög á ævikvöldi  

Örlög á ævikvöldi  

🕔07:00, 25.sep 2025

Gullveig Sæmundsdóttir fyrrverandi ritstjóri  skrifar.   Flestir vilja ná hærri aldri – eldast. Enginn vill hins vegar verða gamall og skyldi engan undra. Eitt er að bæta árum við lífið en mun flóknara og torsóttara að bæta lífi við árin.

Lesa grein
Öldruðum í bið eftir hjúkrunarrými fjölgar um 63%

Öldruðum í bið eftir hjúkrunarrými fjölgar um 63%

🕔09:05, 24.sep 2025

Ekki hefur verið skrifuð sú skýrsla á liðnum áratugum um aðbúnað aldraðra þar sem ekki hefur verið bent á fyrirsjáanlega fjölgun þeirra og mikilvægi þess að að fjölga dvalar- og hjúkrunarrýmum. Eins og sjá má á meðfylgjandi súluritum er fjarri

Lesa grein
M var raunverulega kona

M var raunverulega kona

🕔07:00, 24.sep 2025

Þegar hinn þolgóði yfirmaður James Bond varð kona árið 1995 bjuggust margir við að því yrði ekki tekið þegjandi. Annað kom hins vegar á daginn, enda gerði Judi Dench hlutverkinu stórgóð skil. Færri vita hins vegar að kvenkyns M á

Lesa grein
Glæsilegustu og best klæddu menn sögunnar

Glæsilegustu og best klæddu menn sögunnar

🕔07:00, 23.sep 2025

Margir hafa velt því fyrir sér hvar tískan verði til og hverjir leggi línurnar í þeim efnum. Sumir telja að stóru tískuhönnuðirnir ráði mestu en aðrir segja að tískan verði til á götunni þar sem ungt fólk rotti sig saman.

Lesa grein
Bríet, blómin og Hannes

Bríet, blómin og Hannes

🕔07:00, 23.sep 2025

Bríet, blómin og HannesSextán ára skrifaði Bríet Bjarnhéðinsdóttir grein um menntun og réttindi kvenna en birti hana ekki fyrr þrettán árum seinna í tímaritinu Fjallkonunni. Strax þá sló þessi einstaka kona tóninn um nauðsyn þess að konur hefðu sama valfrelsi

Lesa grein
Nýr og spennandi rafbíll frá Kia

Nýr og spennandi rafbíll frá Kia

🕔13:37, 22.sep 2025

Askja býður nýjan rafbíl, Kia EV3, sem var valinn bíll ársins hjá World Car Awards, enda vandaður og búinn nýjustu tækni og hönnun. Þetta er fallegur bíll, rúmgóður og sérlega vel hannaður. Hann er þægilegur í akstri og hentar sérlega

Lesa grein
Losti, auður og morð

Losti, auður og morð

🕔07:00, 22.sep 2025

Flestir sem komnir eru yfir miðjan aldur muna hvernig þau Robert Redford og Meryl Streep gerðu ástarævintýri Karenar Blixen og Denys Finch Hattons ógleymanlegt í myndinni, Out of Africa. Margt bendir þó til að ekki hafi allt verið jafn fallegt

Lesa grein
Í fókus – að kveðja og fara

Í fókus – að kveðja og fara

🕔07:00, 22.sep 2025 Lesa grein
Ástin á efri árum í kvikmyndum

Ástin á efri árum í kvikmyndum

🕔07:00, 21.sep 2025

Kvikmyndaframleiðendur hafa áttað sig á því að fólk á öllum aldri er fært um að verða ástfangið og verður það gjarnan. Um þetta vitna ótal bráðskemmtilegar rómantískar gamanmyndir sem hverfast í kringum fólk sem komið er af léttasta skeiði. Við

Lesa grein
Lambakjöt í kókoskarrísósu

Lambakjöt í kókoskarrísósu

🕔07:00, 20.sep 2025

Nú styttist í að haustvertíðin með ferska lambakjötið gangi í garð. Hér bjóðum við upp á uppskrift að sérlega bragðgóðum lambakjötspottrétti sem hefur notið mikilla vinsælda. Fyrir utan að kitla bragðlaukana uppfyllir rétturinn líka fegurðarkröfur sælkera því maturinn bragðast betur

Lesa grein
Katrín Ísfeld spjallar um hönnun og gefur góð ráð

Katrín Ísfeld spjallar um hönnun og gefur góð ráð

🕔12:53, 19.sep 2025

Mánudaginn 22. september klukkan 16:30 verður Katrín Ísfeld Guðmundsdóttir innanhússarkitekt með spennandi spjall um innanhússhönnun á Borgarbókasafninu Árbæ – þar sem hún gefur gestum og gangandi góð ráð. Í erindi sínu ætlar Katrín að fara yfir það helsta sem þarf

Lesa grein