Fara á forsíðu

Hringekja

Hannar óvenjustóra skartgripi

Hannar óvenjustóra skartgripi

🕔07:00, 5.nóv 2024

Lisa Eisner er velþekkt í Hollywood, enda hefur hún leitað fyrir sér og náð frábærum árangri á mörgum sviðum. Hún er ljósmyndari, útgefandi, kvikmyndaframleiðandi og skartgripahönnuður. Skartið hennar er óvenjulega stórt og náttúruunnandinn Lisa kýs að nota eingöngu steina á

Lesa grein
Upphluturinn og ræðan sem aldrei var flutt

Upphluturinn og ræðan sem aldrei var flutt

🕔07:00, 4.nóv 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar. Ung stúlka í fjölskyldunni er að fara á ball í Menntaskólanum á Akureyri. Það er væri ekki í frásögu færandi nema af því að hún ætlar að klæðast upphlut samkvæmt gamalli hefð skólans. En hvar

Lesa grein
Með hafmeyjum, álfum og huldukonum í Borgarnesi

Með hafmeyjum, álfum og huldukonum í Borgarnesi

🕔07:00, 3.nóv 2024

Svava Víg­lunds­dótt­ir á og rekur Kaffi Kyrrð, Blóma­set­rið og gistiheimilið Setrið í Borg­ar­nesi. Hún er að verða sjötug og vinnur enn við fyrirtækið, enda veitr vinnan henni bæði lífsfyllingu og gleði. Þegar Lifðu núna ber að garði er hún að

Lesa grein
Starfshópur um framgang og eflingu dagdvala á landsvísu

Starfshópur um framgang og eflingu dagdvala á landsvísu

🕔07:00, 2.nóv 2024

Rannsóknir hafa sýnt að fólki líður almennt betur og það heldur lengur heilsu sé því fært að búa á eigin heimili langt fram eftir aldri. Liður í því að tryggja að fólk geti verið heima er að það hafi aðgang

Lesa grein
Besta bók Hallgríms til þessa

Besta bók Hallgríms til þessa

🕔07:00, 2.nóv 2024

Sextíu kíó af sunnudögum markar endi á stórvirki Hallgríms Helgasonar, sögu Gests litla, Eilífs og allra annarra íbúa Segulfjarðar. Það er ánægjulegt að lesa lok sögu þeirra en um leið er ekki hægt annað en að finna fyrir söknuði. Aldrei

Lesa grein
Ekkert land sem framleiðir jafnmikla orku miðað við höfðatölu og Ísland

Ekkert land sem framleiðir jafnmikla orku miðað við höfðatölu og Ísland

🕔07:00, 2.nóv 2024

Stöðugar fréttir berast af orkuskorti á landinu en nú eru vindorkuver áætluð hér víða, mörg nærri tengivirkjum og flutningslínum. Ólafur Sveinsson kvikmyndgerðarmaður hefur gefið sig mikið að virkjanamálum og fjallaði síðasta kvikmynd hans, Horfinn heimur, um stærstu framkvæmd Íslandssögunnar, Kárahnjúkavirkjun,

Lesa grein
Höfum það huggulegt í vetur

Höfum það huggulegt í vetur

🕔07:00, 1.nóv 2024

Kristín Linda Jónsdóttir hjá Huglind er sálfræðingur, fyrirlesari og aðstoðarfararstjóri hjá Skotgöngu. Hún tekur á móti einstaklingum í sálfræðimeðferð, handleiðslu og ráðgjöf bæði í Reykjavík og Selfossi og heldur námskeið og fyrirlestra hérlendis og erlendis.   Huggulegur lífsstíll snýst um

Lesa grein
Starfshópur skipaður um mönnunarviðmið á hjúkrunarheimilum

Starfshópur skipaður um mönnunarviðmið á hjúkrunarheimilum

🕔07:00, 1.nóv 2024

Í gær birtist á vef stjórnarráðsins fréttatilkynning um skipun starfshóps um mönnunarviðmið á hjúkrunarheimilum. Fréttatilkynningin fer hér á eftir: Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að móta tillögur ásamt tímasettri áætlun um það hvernig ná megi

Lesa grein
Viltu taka þátt í að synda kringum Ísland?

Viltu taka þátt í að synda kringum Ísland?

🕔13:01, 31.okt 2024

Á morgun, föstudaginn 1. nóvember kl. 9.00 setur Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) formlega af stað landsátak í sundi, Syndum, í Ásvallalaug, Hafnarfirði. „Á dagskrá verða stutt hvatningarávörp frá Þórey Eddu Elísdóttur, varaforseta ÍSÍ, Júlíu Þorvaldsdóttur, varaformanni Sundsambands Íslands og

Lesa grein
Er slaufun réttlát og borgarleg óhlýðni sjálfsögð?

Er slaufun réttlát og borgarleg óhlýðni sjálfsögð?

🕔12:55, 31.okt 2024

Þær spurningar sem velt er upp í titlinum eru meðal þess sem rætt verður í heimspekisamtölum í Borgarbókasafninu í Grófinni í nóvember. Boðið er upp á fleiri spennandi og áhugverð umræðuefni og hér gefst mönnum einstakt tækifæri til að láta

Lesa grein
Öngvir fálmandi fingur

Öngvir fálmandi fingur

🕔07:00, 31.okt 2024

Í Föðurráð talar Bubbi Morthens til dætra sinna. Hann vill opna þeim skilning á þá veröld sem hann fæddist inn í og hversu mjög hann fagnar breyttri sýn á stöðu kvenna. Þarna er að finna djúpstæðan ótta foreldris um hag

Lesa grein
Hættu að stynja!

Hættu að stynja!

🕔07:00, 31.okt 2024

Sumir stynja þegar þeir standa á fætur, andvarpa þegar þeir setjast niður, blása þegar þeir þurfa að ganga nokkur skref. Þetta eru ellimerki og sérfræðingar segja að því meira sem við leyfum okkur að stynja því eldri verðum við fyrir

Lesa grein
Er hægt að svindla í beinni útsendingu?

Er hægt að svindla í beinni útsendingu?

🕔07:00, 30.okt 2024

Viltu vinna milljón? Spurningaþátturinn sló í gegn þegar hann hófst í Bretlandi árið 1998 og barst þaðan um allan heim. Meira að segja hér á Íslandi var fólki boðið að setjast í stólinn og svara fimmtán spurningum til að verða

Lesa grein
Er hampur framtíðin?

Er hampur framtíðin?

🕔07:00, 29.okt 2024

Hampjurtir eða kannabisjurtir hafa verið ræktaðar og nýttar af mannkyninu frá örófi alda. Lækningamáttur þeirra hefur lengi verið þekktur en jurtir af þessari ættkvísl fengu nokkuð óorð á sig eftir að afurðir þeirra urðu vinsælir vímugjafar. Nú færist hins vegar

Lesa grein