Indland – ógleymanleg upplifun
Heimsókn til Indlands lætur engan ósnortinn, litríkur klæðnaður kvenna á hverju götuhorni, kryddilmur í lofti, umferðarteppa og flaut, ríkidæmi og fátækt hlið við hlið, götumatur á hverju horni og fólk allstaðar, enda landið það fjölmennasta í heimi en þar búa