Fara á forsíðu

Réttindamál

Starfshópur um framgang og eflingu dagdvala á landsvísu

Starfshópur um framgang og eflingu dagdvala á landsvísu

🕔07:00, 2.nóv 2024

Rannsóknir hafa sýnt að fólki líður almennt betur og það heldur lengur heilsu sé því fært að búa á eigin heimili langt fram eftir aldri. Liður í því að tryggja að fólk geti verið heima er að það hafi aðgang

Lesa grein
Gott að eldast

Gott að eldast

🕔07:00, 17.okt 2024

Samningur Heilbrigðisstofnunar Vesturlands og Húnaþings vestra undirritaður

Lesa grein
Fjöldi manna tók þátt í Haustdegi Gott að eldast

Fjöldi manna tók þátt í Haustdegi Gott að eldast

🕔19:06, 18.sep 2024

Á vef stjórnarráðsins er að finna fréttatilkynningu og myndir frá Haustdegi Gott að eldast. Margt fólk tók þátt í deginum en þar var farið yfir árangur undanfarinna ára og verkefni framundan: Haustdagur Gott að eldast fór fram á dögunum en

Lesa grein
Hækkun almenns frítekjumarks ellilífeyris

Hækkun almenns frítekjumarks ellilífeyris

🕔19:19, 11.sep 2024

Í fréttatilkynningu frá stjórnarráði Íslands var eftirfarandi kynnt í dag: Almennt frítekjumark ellilífeyris hækkar samkvæmt fjárlagafrumvarpinu um 46% eða sem nemur 138.000 krónum á ári á einstakling. Fyrirhugaðar breytingar taka gildi þann 1. janúar nk. og fylgir ellilífeyrir eftir það

Lesa grein
Áttu rétt á húsnæðisbótum?

Áttu rétt á húsnæðisbótum?

🕔07:00, 25.júl 2024

Á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar geta leigjendur sótt um húsnæðisbætur. Þetta kerfi tók við eftir að húsleigubætur voru lagðar niður. Á vefnum er að finna greinargóðar upplýsingar um hverjir eiga rétt á slíkum bótum, hvað menn þurfa að gera til

Lesa grein
Ómetanlegt framlag eldri borgara til samfélagsins

Ómetanlegt framlag eldri borgara til samfélagsins

🕔07:00, 21.júl 2024

Þjóðin er að eldast. Í hvert sinn sem þessi setning er sögð er gjarnan hnýtt fyrir aftan hana einhverri vá. Ekki nægilega mörg hjúkrunarrými til fyrir allan þennan fjölda, heilbrigðiskerfið sligast undan þunga veikra aldraðra og eftirlaunakerfið springur. Aldrei er

Lesa grein
Umboðsmaður viðskiptavina TR

Umboðsmaður viðskiptavina TR

🕔07:00, 18.júl 2024

Margir kvarta undan því að þeir reki sig á veggi í kerfinu og að upplýsingar liggi ekki á lausu um réttindi eldri borgara. Á vef Tryggingastofununar á island.is er að finna margvíslegar og greinagóðar upplýsingar og flest það er lýtur

Lesa grein
Þekktu rétt þinn!

Þekktu rétt þinn!

🕔07:00, 10.júl 2024

Full ástæða er til að benda fólki á að kynna sér vel vefinn island.is. Þar er að finna mjög fjölbreyttar og gagnlegar upplýsingar. Meðal annars er þar upplýsingavefur Tryggingastofnunar sem er mjög skýr og aðgengilegur. Mjög auðvelt er að nálgast

Lesa grein
Vill að lífeyrisþegar erlendis haldi persónuafslættinum

Vill að lífeyrisþegar erlendis haldi persónuafslættinum

🕔07:00, 9.júl 2024

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins lagði fram frumvarp í vor um að fella úr gildi lagabreytingu um per­sónu­afslátt líf­eyr­isþega sem búa er­lend­is. Breytingin sneri að því að afnema persónuafslátt þeirra. Stjórnarandstöðunni undir forystu Ingu tókst að fá gildistöku laganna frestað

Lesa grein
Verður hægt að tryggja öldruðum áhyggjulaust ævikvöld eftir 20 ár?

Verður hægt að tryggja öldruðum áhyggjulaust ævikvöld eftir 20 ár?

🕔07:00, 8.júl 2024

Víða á Vesturlöndum hafa menn áhyggjur af því hve hratt þjóðirnar eldast. Auknar líkur á að ná háum aldri eru vissulega ánægjulegar en meðan fæðingartíðni lækkar jafnframt því að langlífi eykst verður aldurssamsetning þjóða óhagstæð. Til þess að halda samfélaginu

Lesa grein
Hver eru mannréttindi eldra fólks á Íslandi?

Hver eru mannréttindi eldra fólks á Íslandi?

🕔08:39, 4.jún 2024

Mannréttindaskrifstofa Íslands gekkst fyrir hádegismálþingi um réttindi eldra fólks þann 31. maí síðastliðinn. Sigrún Huld Þorgrímsdóttir sérfræðingur í öldrunarhjúkrun og Brynhildur G. Flóvenz formaður Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands fluttu framsöguerindi. Ótal margt umhugsunarvert kom þar fram bæði hvað varðar lagalega stöðu,

Lesa grein
Uppgjör ársins liggur fyrir hjá Tryggingastofnun

Uppgjör ársins liggur fyrir hjá Tryggingastofnun

🕔13:43, 28.maí 2024

Tryggingastofnun hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu vegna uppgjörs ársins 2023: Uppgjör fyrir árið 2023 liggur fyrir Árlegur endurreikningur vegna lífeyrisgreiðslna frá TR vegna ársins 2023 liggur nú fyrir á Mínum síðum TR og á Ísland.is. Þau sem fengu of

Lesa grein
Sviptingar í kjölfar landsfundar LEB

Sviptingar í kjölfar landsfundar LEB

🕔11:24, 16.maí 2024

Landsfundur Landssambands eldri borgara var haldinn á Hótel Reykjavík Natura þann 14. maí. Kjaramál voru til umræðu á fundinum og einnig fór fram kosning í aðalstjórn. Nokkur styr hefur skapast vegna þess að Sigurður Ágúst Sigurðsson formaður Félags eldri borgara

Lesa grein
TR og lífeyrissjóðir semja um stafræna upplýsingamiðlun

TR og lífeyrissjóðir semja um stafræna upplýsingamiðlun

🕔16:35, 16.apr 2024

Tryggingastofnun sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkyningu í dag um nýtt samkomulag við lífeyrissjóðina. Tryggingastofnun og lífeyrissjóðir hafa gengið frá samkomulagi um stafræna miðlun upplýsinga um lífeyrisréttindi viðskiptavina sem hafa sótt um lífeyrisgreiðslur til TR. Með þessu móti er hægt að

Lesa grein