Ofbeldi er ógn – tryggjum öryggi eldra fólks
Málþing um ofbeldi gegn eldra fólki
Málþing um ofbeldi gegn eldra fólki
Stjórn Landssambands eldri borgara samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum miðvikudaginn 10. september: Stjórn Landsambands eldri borgara skorar á stjórnvöld að gleyma ekki þeim stóra hópi eldri borgara sem hefur lágar tekjur og þungar byrgðar t.d. af sínu húsnæði, sérstaklega
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, um ábyrgðarskiptingu á uppbyggingu hjúkrunarheimila. Samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga sem markaði tímamót og var undirritað þann 19. mars síðastliðinn hefur því nú verið fest í lög. Samkomulagið var gert á milli félags-
Nýtt og glæsilegt 87 rýma hjúkrunarheimili verður opnað við Nauthólsveg í Reykjavík. Hjúkrunarheimilið verður í byggingu sem áður hýsti skrifstofur Icelandair við Nauthólsveg 50 og verður ráðist í gagngerar endurbætur á húsnæðinu og því umbreytt til þess að sinna nýju
Árlegur endurreikningur vegna lífeyrisgreiðslna frá TR vegna ársins 2024 liggur nú fyrir á Mínum síðum TR. Athygli vekur að endurkröfur lækka milli ára og að hátt í 19 þúsund einstaklingar eiga inneign. Í fréttatilkynningu frá TR kemur einnig fram:
Um 65 ára aldur fara margir að huga að því að hægja á, sumir vilja minnka við sig vinnu og undirbúa eftirlaunaárin vel. Það hefur því færst í vöxt að fólk byrji að taka lífeyri að hluta áður en hinum
Ársfundur Tryggingastofnunar var haldinn í morgun og ársskýrsla Tryggingastofnunar fyrir árið 2024 birt í kjölfarið. Tryggingastofnun sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu í kjölfarið: Á fundinum voru haldin fjölmörg erindi en Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra flutti ávarp þar sem meðal
Á vef Stjórnarráðsins birtist í dag tilkynning um nýja skipan þjónustu við aldraða. Málefni aldraðra að undanskilinni heilbrigðisþjónustu flytjast nú til félags- og húsnæðismálaráðuneytis. Húsnæðismál öldrunarstofnana verða hér eftir á forræði þess, sömuleiðis Framkvæmdasjóður aldraðra og dagdvalarrými. Í fréttatilkynningu Stjórnarráðsins
Landssamband eldri borgara, LEB sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þess efnis að í Mannréttindadómstóll Evrópu hafi ákveðið að taka til efnismeðferðar mál Gráa hersins gegn íslenska ríÍ nóvember 2022 kvað Hæstiréttur upp dóm í málum Gráa hersins og þriggja
Í fréttatilkynningu frá stjórnarráði Íslands var eftirfarandi kynnt í dag: Almennt frítekjumark ellilífeyris hækkar samkvæmt fjárlagafrumvarpinu um 46% eða sem nemur 138.000 krónum á ári á einstakling. Fyrirhugaðar breytingar taka gildi þann 1. janúar nk. og fylgir ellilífeyrir eftir það
Á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar geta leigjendur sótt um húsnæðisbætur. Þetta kerfi tók við eftir að húsleigubætur voru lagðar niður. Á vefnum er að finna greinargóðar upplýsingar um hverjir eiga rétt á slíkum bótum, hvað menn þurfa að gera til