Hvar mega konur prjóna?
Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar. Á dögunum var ég beðin um að setja saman vikulanga Íslandsheimsókn fyrir norskar prjónakonur. Þær fóru í spunaverksmiðjur, Hespuhúsið og flestar prjónaverslanir á höfuðborgarsvæðinu. Þær keyptu garn og lopa sem endist þeim örugglega út