Fara á forsíðu

Svona er lífið

Hvar mega konur prjóna?

Hvar mega konur prjóna?

🕔09:19, 6.júl 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Á dögunum var ég beðin um að setja saman vikulanga Íslandsheimsókn fyrir norskar prjónakonur. Þær fóru í spunaverksmiðjur, Hespuhúsið og flestar prjónaverslanir á höfuðborgarsvæðinu. Þær keyptu garn og lopa sem endist þeim örugglega út

Lesa grein
Skilríki skilríkjanna vegna

Skilríki skilríkjanna vegna

🕔07:00, 4.júl 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.  „The Computer says no.“ Þessi setning var margtuggin í óborganlegum atriðum í þáttunum Little Britain og hefur æ síðan orðið að nokkurs konar samnefnara eða lýsingu á ósveigjanleika kerfis þar sem haldið er fast

Lesa grein
Hvernig ætlar þú að vera í júlí?

Hvernig ætlar þú að vera í júlí?

🕔07:00, 1.júl 2024

Kristín Linda Jónsdóttir hjá Huglind er sálfræðingur, fyrirlesari og aðstoðarfararstjóri hjá Skotgöngu. Hún tekur á móti einstaklingum í sálfræðimeðferð, handleiðslu og ráðgjöf bæði í Reykjavík og Selfossi og heldur námskeið og fyrirlestra hérlendis og erlendis. Já, það er spurningin, hvernig

Lesa grein
Ömmu-fimman

Ömmu-fimman

🕔07:00, 23.jún 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Ég kveikti á Rás 2 í morgun og heyrði bláenda viðtals við eldhressa konu. Hún var gestur í „fimmunni“ sem Felix Bergson er löngu búinn að festa í sessi um helgar á Rásinni. Hún

Lesa grein
Skynjar þú töfrana?

Skynjar þú töfrana?

🕔08:48, 19.jún 2024

Kristín Linda – sálfræðingur hjá Huglind fyrirlesari og aðstoðarfararstjóri hjá Skotgöngu. Hún tekur á móti einstaklingum í sálfræðimeðferð, handleiðslu og ráðgjöf bæði í Reykjavík og Selfossi og heldur námskeið og fyrirlestra hérlendis og erlendis.   Heilinn okkar er sérstaklega eftirtektarsamur, minnugur

Lesa grein
Viltu baka hamingjuböku í sumar?

Viltu baka hamingjuböku í sumar?

🕔13:43, 7.jún 2024

Kristín Linda – sálfræðingur hjá Huglind fyrirlesari og aðstoðarfararstjóri hjá Skotgöngu. Hún tekur á móti einstaklingum í sálfræðimeðferð, handleiðslu og ráðgjöf bæði í Reykjavík og Selfossi og heldur námskeið og fyrirlestra hérlendis og erlendis.   Nú er íslenska sumarið hafið með

Lesa grein
 Farðu og gerðu gagn

 Farðu og gerðu gagn

🕔08:04, 2.jún 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Undanfarnar vikur hafa háskólarnir verið að kynna ólíkar námsleiðir og vekja athygli á því hvenær umsóknarfresti lýkur fyrir komandi haust. Auglýsingar um kennaranám hafa vakið sérstaka athygli mína. Samkvæmt þeim virðast allir vera skraddarasaumaðir

Lesa grein
Óskiljanleg skemmdarfýsn

Óskiljanleg skemmdarfýsn

🕔07:00, 23.maí 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.   Þegar við hjónin fluttum í húsið okkar fyrir sextán árum áttum við sex ára gamla tík. Hana þurfti að viðra tvisvar á dag og við vorum fljót að kynnast hverfinu með hennar hjálp,

Lesa grein
Hrukkur eru heiðursmerki lífsins

Hrukkur eru heiðursmerki lífsins

🕔07:00, 18.maí 2024

Viðar Eggertsson leikari, leikstjóri, leikhússtjóri og varaþingmaður Samfylkingarinnar skrifar. Reglulega horfi ég á sjálfan mig í spegli. Oftast er það á morgnana þegar ég greiði mér og raka mig. Einnig meðan ég bursta tennurnar. Rafmagnstannburstinn minn gefur mér tvær mínútur

Lesa grein
Á ekki heima innan um syngjandi fólk

Á ekki heima innan um syngjandi fólk

🕔07:00, 14.maí 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Ég hlusta mikið á tónlist og hef gaman af alls konar tónlist. Mamma var í kór, stundum í fleiri en einum. Ég fékk oft að fara á æfingarnar með henni á kvöldin. Ég klökna

Lesa grein
Örlæti andans

Örlæti andans

🕔07:00, 3.maí 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Fólk er mjög mismunandi örlátt og einnig er margbreytilegt hvernig það sýnir sig. Sumir eru gjafmildir á peninga, muni, mat og önnur gæði en aðrir eru örlátir á tíma sinn, eru hjálpsamir og

Lesa grein
Við þessi „hreinræktuðu“

Við þessi „hreinræktuðu“

🕔07:00, 26.apr 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Af nokkuð augljósum ástæðum fylgist ég mikið með fréttum. Ég hef unnið við og í tengslum við fjölmiðla megnið af minni starfsævi og geri enn. Ég er að vinna með ungu fólki sem er

Lesa grein
Að sanna að ég sé ég!

Að sanna að ég sé ég!

🕔08:16, 15.apr 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Danmörk er það land sem flestir landar mínir sem sækja til vegna náms eða starfa. Ég held að ég hafi heyrt að yfir 10 þúsund Íslendingar séu búsettir þar í landi. Ég átti heima

Lesa grein
Anna amma, stóra ástin hans afa

Anna amma, stóra ástin hans afa

🕔08:36, 9.apr 2024

Dr. Inga Dóra Björnsdóttir mannfræðingur skrifar.   Nýlega rakst ég á afar fallega mynd af föðurömmu minni Önnu Sigurðardóttur og afasystur minni Elínborgu Björnsdóttur á netsíðu Héraðsskjalasafns A-Húnvetninga. Mynd þessi var tekin á Akureyri árið 1905, en Anna amma og

Lesa grein