Fara á forsíðu

Svona er lífið

Að sanna að ég sé ég!

Að sanna að ég sé ég!

🕔08:16, 15.apr 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Danmörk er það land sem flestir landar mínir sem sækja til vegna náms eða starfa. Ég held að ég hafi heyrt að yfir 10 þúsund Íslendingar séu búsettir þar í landi. Ég átti heima

Lesa grein
Anna amma, stóra ástin hans afa

Anna amma, stóra ástin hans afa

🕔08:36, 9.apr 2024

Dr. Inga Dóra Björnsdóttir mannfræðingur skrifar.   Nýlega rakst ég á afar fallega mynd af föðurömmu minni Önnu Sigurðardóttur og afasystur minni Elínborgu Björnsdóttur á netsíðu Héraðsskjalasafns A-Húnvetninga. Mynd þessi var tekin á Akureyri árið 1905, en Anna amma og

Lesa grein
Skegg er æðislegt?

Skegg er æðislegt?

🕔07:00, 30.mar 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Þegar ég ætlaði að tannbursta mig í morgun blöstu við mér í vaskinum afklippur af skeggi sambýlismannsins. Ég bölvaði í hljóði, náði í tusku og þurrkaði eftirlegubroddana í burtu. Ekki í fyrsta sinn á 

Lesa grein
Tapað fyrir tækninni

Tapað fyrir tækninni

🕔07:00, 23.mar 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Sumir tala vélamál. Þetta fólk þarf ekki annað en líta á flóknar vélar til að skilja hvernig þær vinna og hvað þarf til að ná út úr þeim hámarksafköstum. Aðrir eru með þeim

Lesa grein
Hamingjan felst í litlu hlutunum

Hamingjan felst í litlu hlutunum

🕔07:00, 14.mar 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Við höfum tilhneigingu til að trúa að grasið í garði nágrannans sé grænna og fegurra en það sem vex réttu megin við grindverkið okkar. Hins vegar hættir okkur til að líta framhjá því

Lesa grein
Meðvituð breikkun á lærum

Meðvituð breikkun á lærum

🕔07:00, 9.mar 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Þegar ég var stelpa þóttu mér jafnöldrur mínar ótrúlega flottar, sem voru með granna fætur. Því mjórri læri, því flottari. Sennilega tengdist þetta því að ég var ekki með granna fætur. En þeir hafa

Lesa grein
Ástin fyrir opnum tjöldum

Ástin fyrir opnum tjöldum

🕔07:00, 25.feb 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.    Ástin er undarlegt fyrirbæri og merkilegt hvað hún vefst fyrir mönnunum ekki bara á einn veg heldur margan. Þótt okkar eigið ástalíf valdi stundum endalausum áhyggjum og uppákomum látum við ekki nægja heldur

Lesa grein
Brot

Brot

🕔10:41, 24.feb 2024

Gullveig Sæmundsdóttir fyrrverandi ritstjóri skrifar.    Ég er sífellt að velta vöngum yfir einhverju. Oftar en ekki rekur hver óreiðukennd hugsunin aðra en saman mynda þessar tætingslegu hugsanir ákveðna brotakennda heild sem er lífið sjálft; skoðanir mínar, viðhorf og tilfinningar.

Lesa grein
Raunir tækniidjótsins

Raunir tækniidjótsins

🕔10:00, 21.feb 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.   Á facebook þar er lífið, vinirnir, samskiptin, gleðin og árangurinn. Já, ég þori að fullyrða þetta eftir að hafa verið útilokuð frá facebook í viku og beinlínis svelt af þeim vettvangi og nú

Lesa grein
Broskarl úr bankanum

Broskarl úr bankanum

🕔08:10, 20.feb 2024

Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar.   Ég er nú svo gömul sem á grönum má sjá og hef þess vegna farið í gegnum nokkrar samskiptabyltingar. Þegar ég var að alast upp var síminn vissulega kominn inn á hvert heimili

Lesa grein
Amma – á ég að hjálpa þér?

Amma – á ég að hjálpa þér?

🕔07:00, 16.feb 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar. Ég er að verða óskrifandi með penna. Þetta stafar bæði af æfingarleysi og stirðleika ellinnar. Eina sem ég skrifa er nafnið mitt og það gerist sjaldan. Jú, þegar ég undirrita einhver gögn. Ég skrifaði einu

Lesa grein
Ekki fleiri kastalar og virki, takk!

Ekki fleiri kastalar og virki, takk!

🕔07:00, 8.feb 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Ég hef smám saman áttað mig á því að það eru ákveðin atriði sem er ætlast til að maður geri sem ferðalangur. Eitt er að heimsækja kastala og gömul virki. Hinn frægi staður, Alhambra

Lesa grein
Snilld að vinna við að læra að verða eldri borgari

Snilld að vinna við að læra að verða eldri borgari

🕔07:00, 7.feb 2024

Viðar Eggertsson leikari, leikstjóri, leikhússtjóri og varaþingmaður Samfylkingarinnar skrifar Lífið, maður lifandi, lífið! Það tekur mann með sér á ólíklegustu staði og útdeilir manni ýmsum áhugaverðum hlutverkum. Þegar ég var kominn undir sextugt fylltist ég áhuga á og forvitni um

Lesa grein
Geymslur og glæpir

Geymslur og glæpir

🕔07:00, 4.feb 2024

Dr. Inga Dóra Björnsdóttir mannfræðingur skrifar.   Fátt er leiðinlegra en að taka til í geymslunni, og fá heit eru jafn oft brotin en þau um að taka til í geymslunni. Geymslur hafa fylgt mannkyninu allt frá þeim tíma, sem

Lesa grein