Erfitt að hætta í kór því söngurinn  seiðir

Erfitt að hætta í kór því söngurinn seiðir

🕔07:00, 29.nóv 2024

,,Eftir þetta fékk laglínan „Nú ljóma jólaljósin skær“ nýja merkingu!“ segja systurnar Þórkatla og Auður.

Lesa grein
„Með hjarta Íslands í röddinni“

„Með hjarta Íslands í röddinni“

🕔07:00, 24.nóv 2024

Sigurður Bragason á merkilegan feril sem söngvari en hann hefur sungið í helstu tónleikasölum bæði í Evrópu og Bandaríkjunum og ávallt fengið lofsamlega dóma. Sigurður hefur komið víða við á ferli sínum sem kórstjórnandi, tónskáld og tónlistarkennari. Nú þegar hann

Lesa grein
Var kölluð hægðasérfræðingur Íslands

Var kölluð hægðasérfræðingur Íslands

🕔07:00, 22.nóv 2024

– Guðrún Bergmann er sífellt að opna nýjar dyr

Lesa grein
Húmorinn besta leiðin til að takast á við ellina

Húmorinn besta leiðin til að takast á við ellina

🕔07:55, 20.nóv 2024

Þriðja æviskeiðið er það kallað þegar fólk fer að nálgast eftirlaunaaldurinn, hættir svo að vinna og fær þá tækifæri til að njóta ávaxta ævistarfsins. Hins vegar er ekki alveg víst að þá taki við það blómaskeið sem margir vænta og

Lesa grein
Sögur af ástum og örlögum

Sögur af ástum og örlögum

🕔07:00, 19.nóv 2024

  Út er komin bókin Synir Himnasmiðs eftir Guðmund Andra Thorsson en hún er fyrsta skáldsaga Guðmundar í rúman áratug. Bókin lýsir degi í lífi tólf karla sem allir eru afkomendur Ólafs Jónssonar sem var uppi á 18. öld og var kallaður

Lesa grein
Skrifaði sig frá þeim vanda að horfa á eftir dóttur í fíkniefnaneyslu

Skrifaði sig frá þeim vanda að horfa á eftir dóttur í fíkniefnaneyslu

🕔07:00, 17.nóv 2024

Innihald ljóðabókarinnar Veður í æðum eftir Ragnheiði Lárusdóttur er átakanlegt en um leið óskaplega fallegt. Ragnheiður lýsir því á meitlaðan hátt í ljóðunum hvernig það er að horfa á eftir barni sínu í fíknefnaneyslu og geta ekki rönd við reist. Hún

Lesa grein
Handskrift á fallanda fæti

Handskrift á fallanda fæti

🕔10:46, 16.nóv 2024

– segir Þorvaldur Jónasson myndlistar- og skriftarkennari en sýning hans Svart og hvítt stendur yfir í Borgarbókasafninu Spönginni.

Lesa grein
„Frá því ég man eftir mér hefur mig dreymt um fortíðina“

„Frá því ég man eftir mér hefur mig dreymt um fortíðina“

🕔07:00, 15.nóv 2024

– segir Benný Sif Ísleifsdóttir rithöfundur og þjóðfræðingur

Lesa grein
Eitthvað um skýin

Eitthvað um skýin

🕔07:00, 13.nóv 2024

Ólöf Ingólfsdóttir er afar fjölhæf listakona en hún er lærður dansari, myndlistarkona og söngkona. Dansinn hefur fylgt henni lengst en hún sameinar hann söngnum og stígur á svið á Tjarnabíói á Reykjavík Dans Festival 17. nóvember. Ólöf setti dansskóna á

Lesa grein
Með hafmeyjum, álfum og huldukonum í Borgarnesi

Með hafmeyjum, álfum og huldukonum í Borgarnesi

🕔07:00, 3.nóv 2024

Svava Víg­lunds­dótt­ir á og rekur Kaffi Kyrrð, Blóma­set­rið og gistiheimilið Setrið í Borg­ar­nesi. Hún er að verða sjötug og vinnur enn við fyrirtækið, enda veitr vinnan henni bæði lífsfyllingu og gleði. Þegar Lifðu núna ber að garði er hún að

Lesa grein
Ekkert land sem framleiðir jafnmikla orku miðað við höfðatölu og Ísland

Ekkert land sem framleiðir jafnmikla orku miðað við höfðatölu og Ísland

🕔07:00, 2.nóv 2024

Stöðugar fréttir berast af orkuskorti á landinu en nú eru vindorkuver áætluð hér víða, mörg nærri tengivirkjum og flutningslínum. Ólafur Sveinsson kvikmyndgerðarmaður hefur gefið sig mikið að virkjanamálum og fjallaði síðasta kvikmynd hans, Horfinn heimur, um stærstu framkvæmd Íslandssögunnar, Kárahnjúkavirkjun,

Lesa grein
Er hampur framtíðin?

Er hampur framtíðin?

🕔07:00, 29.okt 2024

Hampjurtir eða kannabisjurtir hafa verið ræktaðar og nýttar af mannkyninu frá örófi alda. Lækningamáttur þeirra hefur lengi verið þekktur en jurtir af þessari ættkvísl fengu nokkuð óorð á sig eftir að afurðir þeirra urðu vinsælir vímugjafar. Nú færist hins vegar

Lesa grein
„Ég get verið afar grimm við grisjun“

„Ég get verið afar grimm við grisjun“

🕔07:00, 27.okt 2024

Flytur á 18 ára fresti

Lesa grein
Margt er líkt með plöntulífi og mannlífi  – kjarnasamfélag gæti verið svarið

Margt er líkt með plöntulífi og mannlífi  – kjarnasamfélag gæti verið svarið

🕔07:00, 25.okt 2024

,,Því meiri fjölbreytni sem ríkir á tilteknu svæði í náttúrunni því betur er það í stakk búið að verða fyrir áföllum og rétta sig við. Þannig vinnur náttúran og mjög einfalt er að yfirfæra þetta yfir á  mannfólkið,“ segir Arna Marthiesen arkitekt og áhugamanneskja um kjarnasamfélög.

Lesa grein