Svo að hún gleymist ekki

Svo að hún gleymist ekki

🕔07:00, 9.feb 2024

Í kaþólskum sið gegnir María guðsmóðir stóru hlutverki og er sá dýrðlingur sem flestir halla sér einhvern tíma að. Hún hefur hins vegar ekki verið Íslendingum ofarlega í huga, í það minnsta ekki frá siðaskiptum. En íslensk kona, Sonja B.

Lesa grein
Maður fólksins!

Maður fólksins!

🕔07:00, 2.feb 2024

,,Húmorinn er leiðarstefið sem ég valdi í lífinu,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi sem grillar hér með félaga fyrir Gróttu.

Lesa grein
Frumkvöðull á sviði listmeðferðar og myndlistar – listin læknar

Frumkvöðull á sviði listmeðferðar og myndlistar – listin læknar

🕔07:00, 26.jan 2024

Skömmu fyrir jól kom út afar merkileg bók eftir þau mæðgin Ágústu Oddsdóttur, kennara og myndlistarkonu og Egil Sæbjörnsson myndlistarmann, Art Can Heal. Hún er um ævi og störf Sigríðar Björnsdóttur, listmeðferðarfræðings og myndlistarmanns. König Books gefur bókina út en

Lesa grein
Segist vera af gamla skólanum

Segist vera af gamla skólanum

🕔07:00, 19.jan 2024

,,Krakkarnir vilja vera með í þessu ævintýri og við njótum öll góðs af. Það er enginn í þessu með hangandi hendi,“ segir Jóhannes Stefánsson veitingamaður í Múlakaffi.

Lesa grein
Golf er gott bæði andlega og líkamlega  

Golf er gott bæði andlega og líkamlega  

🕔07:00, 14.jan 2024

– segir Atli Ágústsson

Lesa grein
Sigurför hóps kvenna á breytingaskeiðinu

Sigurför hóps kvenna á breytingaskeiðinu

🕔07:00, 12.jan 2024

,,Það er sannarlega ekkert úrelt eða skammarlegt við þessar reynslumiklu og stórkostlegu konur“ segir Lovísa Lovísa Ósk Gunnarsdóttir dansari og danshöfundur ákveðin.

Lesa grein
Nóg að detta einu sinni

Nóg að detta einu sinni

🕔07:00, 10.jan 2024

 – til að dragi úr líkamlegri virkni

Lesa grein
Níræður með nikkuna

Níræður með nikkuna

🕔07:00, 29.des 2023

Í fyrstu tveimur hlutum viðtalsins lýsti Reynir Jónasson æskuárunum í Reykjadal, menntaskólaárunum á Akureyri og námi í orgelleik í Hafnarfirði og Kaupmannahöfn. Einnig greindi hann frá þátttöku sinni í danshljómsveitum í Reykjavík og síðan flutningi til Húsavíkur þar sem hann

Lesa grein
Tónlistin tekur völdin  

Tónlistin tekur völdin  

🕔07:00, 28.des 2023

Í fyrsta hluta viðtalsins við Reyni, sem birtist á Lifðu núna 27. desember síðastliðinn ræddi hann um uppvöxtinn á Helgastöðum í Reykjadal, tónlistina og menntaskólaárin á Akureyri. Nú eru þau ár að baki og nýr kapítuli hafinn. Bræðurnir Eydal og

Lesa grein
Harmónika, orgel og saxófónn berjast um völdin

Harmónika, orgel og saxófónn berjast um völdin

🕔07:00, 27.des 2023

– Endurminningar Reynis Jónassonar tónlistarmanns 1. hluti

Lesa grein
Krónan ekki sú umgjörð sem er nauðsynleg

Krónan ekki sú umgjörð sem er nauðsynleg

🕔07:00, 22.des 2023

– segir Þröstur Ólafsson hagfræðingur

Lesa grein
Fullorðnir skapa jólaminningar fyrir þá sem yngri eru

Fullorðnir skapa jólaminningar fyrir þá sem yngri eru

🕔16:00, 21.des 2023

Eitt sinn hlökkuðu menn til jólanna vegna þess að þá fékkst meiri og betri matur en alla jafna. Nú á dögum snýst tilhlökkunin meira um að fylgja þeirri hefð sem menn ólust upp við og víða eru tilteknir réttir eingöngu

Lesa grein
Fáir eins og fólk er flest

Fáir eins og fólk er flest

🕔07:00, 18.des 2023

Einar Kárason rithöfundur sendir frá sér óvenjulega bók í ár. Um er að ræða skáldsögu sem byggir greinilega á ævi heimsmeistarans í skák Bobby Fischers, en þó er ekki rakið lífshlaup hans nema upp að því marki sem höfundur telur

Lesa grein
Margrét hefði sómt sér sem salondama

Margrét hefði sómt sér sem salondama

🕔07:00, 15.des 2023

– segir Svala Arnardóttir sem skrifaði bók um Margréti Ákadóttur leikkonu

Lesa grein