Tónlistin þroskar alla 

Tónlistin þroskar alla 

🕔07:00, 17.mar 2024

Ólafur Kristjánsson, fv. bæjarstjóri, tónlistarmaður og málarameistari, hefur lifað viðburðaríku lífi, verið harðduglegur og látið gott af sér leiða bæði sem bæjarstjóri og tónlistarskólastjóri en ekki síst sem manneskja. Hann segir að erfið æska hafi kennt sér að skilja aðstæður

Lesa grein
„Ætli ég verði ekki að fram að áttræðu“

„Ætli ég verði ekki að fram að áttræðu“

🕔07:00, 15.mar 2024

– Segir Björg Árnadóttir ritlistarkennari

Lesa grein
Mikill sparnaður fælist í auknum stuðningi við heyrnarskerta!

Mikill sparnaður fælist í auknum stuðningi við heyrnarskerta!

🕔06:00, 15.mar 2024

,,Við finnum svo tilfinnanlega hvað heyrnarleysið er mikil fötlun ef heyrnin hverfur skyndilega,“ segir Kristján og talar af reynslu.

Lesa grein
Hef alltaf litið á leirinn sem tækifæri

Hef alltaf litið á leirinn sem tækifæri

🕔07:00, 10.mar 2024

Í Hafnarborg er glæsileg yfirlitssýning á verkum Jónínu Guðnadóttur myndlistarmanns en sýningin spannar 30 ár af ferli hennar og inniheldur margbreytileg listaverk, auk þess sem má finna nytjalist Jónínu í einu rýminu. Samhliða sýningunni var gefin út bók um feril og list

Lesa grein
„Það er alltaf eitthvað að baki hverri ákvörðun“

„Það er alltaf eitthvað að baki hverri ákvörðun“

🕔07:00, 8.mar 2024

– segir Guðrún Guðlaugsdóttir 

Lesa grein
„Ég yrði mjög ósáttur. ef við næðum ekki árangri“

„Ég yrði mjög ósáttur. ef við næðum ekki árangri“

🕔07:00, 5.mar 2024

– segir Sigurður Ágúst Sigurðsson nýkjörinn formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni.

Lesa grein
Hreyfing á að vera lífsstíll ekki átak

Hreyfing á að vera lífsstíll ekki átak

🕔07:00, 1.mar 2024

Egill Rúnar Friðleifsson, fv. kórstjórnandi og kennari, segir að tíminn sem fer í hönd eftir að starfsævinni lýkur sé mjög góður ef rétt er haldið á spilunum. Hann hefur alla tíð lagt mikið upp úr hreyfingu og heilbrigðum lífsstíl og

Lesa grein
Nauðsyn þess að byrgja brunninn – þunglyndi er vaxandi vandamál

Nauðsyn þess að byrgja brunninn – þunglyndi er vaxandi vandamál

🕔07:00, 1.mar 2024

Mannfólkið hefur löngum glímt við andleg þyngsl sem er vel þekkt meðal þeirra sem eldri eru. En nú bregður svo við að unga fólkið okkar er að falla í sömu gryfju. Það segir Eiríkur Örn Arnarson sálfræðingur vera alvarlegt mál

Lesa grein
„Við þurfum að hægja á“

„Við þurfum að hægja á“

🕔07:00, 25.feb 2024

Náttúrulegar leiðir til að takast á við breytingaskeiðið

Lesa grein
Valdi að duga en ekki drepast!

Valdi að duga en ekki drepast!

🕔07:00, 16.feb 2024

Nú eru spennandi tíma framundan hjá Ástu Björk Sveinsdóttur. Þegar allt kom til alls stóðu dyrnar galopnar fyrir hana, hún þurfti bara að koma auga á þær. 

Lesa grein
Mér líður stundum eins og ég sé ljóð

Mér líður stundum eins og ég sé ljóð

🕔07:00, 11.feb 2024

Einurð er nýjasta ljóðabók Draumeyjar Aradóttur en hún hlaut fyrstu verðlaun Júlíönnu hátíðarinnar fyrir lokaljóð bókarinnar Þannig hverfist ég. Bókin er kaflaskipt og lýsir sjónarhorni barns frá getnaði og þar til það er fullorðinn einstaklingur en bókin er tileinkuð fólki

Lesa grein
Svo að hún gleymist ekki

Svo að hún gleymist ekki

🕔07:00, 9.feb 2024

Í kaþólskum sið gegnir María guðsmóðir stóru hlutverki og er sá dýrðlingur sem flestir halla sér einhvern tíma að. Hún hefur hins vegar ekki verið Íslendingum ofarlega í huga, í það minnsta ekki frá siðaskiptum. En íslensk kona, Sonja B.

Lesa grein
Maður fólksins!

Maður fólksins!

🕔07:00, 2.feb 2024

,,Húmorinn er leiðarstefið sem ég valdi í lífinu,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi sem grillar hér með félaga fyrir Gróttu.

Lesa grein
Frumkvöðull á sviði listmeðferðar og myndlistar – listin læknar

Frumkvöðull á sviði listmeðferðar og myndlistar – listin læknar

🕔07:00, 26.jan 2024

Skömmu fyrir jól kom út afar merkileg bók eftir þau mæðgin Ágústu Oddsdóttur, kennara og myndlistarkonu og Egil Sæbjörnsson myndlistarmann, Art Can Heal. Hún er um ævi og störf Sigríðar Björnsdóttur, listmeðferðarfræðings og myndlistarmanns. König Books gefur bókina út en

Lesa grein