Margt er líkt með plöntulífi og mannlífi  – kjarnasamfélag gæti verið svarið

Margt er líkt með plöntulífi og mannlífi  – kjarnasamfélag gæti verið svarið

🕔07:00, 25.okt 2024

,,Því meiri fjölbreytni sem ríkir á tilteknu svæði í náttúrunni því betur er það í stakk búið að verða fyrir áföllum og rétta sig við. Þannig vinnur náttúran og mjög einfalt er að yfirfæra þetta yfir á  mannfólkið,“ segir Arna Marthiesen arkitekt og áhugamanneskja um kjarnasamfélög.

Lesa grein
Nú hef ég tímann sem ég hafði aldrei

Nú hef ég tímann sem ég hafði aldrei

🕔09:00, 18.okt 2024

Bjarni Þór Jónatansson píanóleikari er mörgum kunnur enda hefur hann verið ötull á tónlistarsviðinu í áratugi. Hann hefur kennt og komið fram sem meðleikari með einsöngvurum, kórum, kvartettum o.fl. ásamt því að hafa einnig starfað sem organisti. Þá hefur Bjarni

Lesa grein
,,Nauðsynlegt að viðhalda fallegri hugsun Rótaríhreyfingarinnar – aldrei sem nú“ segir Jón Karl Ólafsson

,,Nauðsynlegt að viðhalda fallegri hugsun Rótaríhreyfingarinnar – aldrei sem nú“ segir Jón Karl Ólafsson

🕔07:00, 13.okt 2024

,,Samtalið við yngra fólk um hvers virði það er að ganga í samtök eins og Rotary þarf að eiga sér stað,“ segir Jón Karl.

Lesa grein
Ótal margt hent sem enginn myndi trúa

Ótal margt hent sem enginn myndi trúa

🕔07:00, 10.okt 2024

– segja hjónin Sigmundur og Steinunn sem hafa ferðast heimshorna á milli

Lesa grein
Heldur tónleika í stað afmælisveislu

Heldur tónleika í stað afmælisveislu

🕔07:00, 25.sep 2024

Guðrún Óla Jónsdóttir var sísyngjandi þegar hún var barn og tók gjarnan hástöfum undir með Whitney Houston í útvarpinu. Hún hafði hins vegar aldrei mikla trú á sjálfri sér en þegar hana dreymdi gamlan skólabróður, þá nýlátinn, hæfileikaríkan tónlistarmann sem

Lesa grein
Flóknari heimur en við fæddumst inn í 

Flóknari heimur en við fæddumst inn í 

🕔07:00, 22.sep 2024

„Við viljum ekki skilja barnabörnin eftir í þeim vanda sem okkar kynslóð hefur átt stóran þátt í að skapa,“ segir Halldór Ármannsson

Lesa grein
Man ekki eftir mér öðruvísi en með nefið ofan í bókum

Man ekki eftir mér öðruvísi en með nefið ofan í bókum

🕔07:00, 20.sep 2024

– segir Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur, ritstjóri og þýðandi

Lesa grein
„Margt fólk hefur ekki stjórn á líðan sinni og tilfinningum“

„Margt fólk hefur ekki stjórn á líðan sinni og tilfinningum“

🕔07:00, 15.sep 2024

– segir Esther Helga Guðmundsdóttir M.Sc. fíknifræðingur og sérfræðingur í meðferðum við matarfíkn og átröskunum.

Lesa grein
Arfleifðin vegsömuð og varðveitt

Arfleifðin vegsömuð og varðveitt

🕔07:00, 13.sep 2024

Icelandic Roots (https://www.icelandicroots.com/) er í senn ættfræðivefur, fræðasamfélag, tengslanet og tímarit. Að baki vefnum standa ótal manneskjur, sem gefa vinnu sína og eiga það sameiginlegt að vera af íslenskum uppruna og forvitnar um rætur sínar. Icelandic Roots teygir sig orðið

Lesa grein
„Við erum sannkallaðir ástríðuferðalangar“

„Við erum sannkallaðir ástríðuferðalangar“

🕔07:00, 8.sep 2024

– segja hjónin Trausti og Rún sem bæði eru illa haldin af ferðabakteríunni

Lesa grein
Ég búin að prófa að vera ellilífeyrisþegi

Ég búin að prófa að vera ellilífeyrisþegi

🕔07:00, 6.sep 2024

Gróa Hreinsdóttir er margra manna maki þegar kemur að tónlistarstörfum og hefur komið víða við í þeim efnum. Saga hennar er efni í heila bók svo margt hefur á daga hennar drifið. Hún var bráðung farin að spila undir hjá

Lesa grein
„Ég held áfram, geng hærra, vil sjá lengra“

„Ég held áfram, geng hærra, vil sjá lengra“

🕔07:00, 5.sep 2024

– segir Linda Guðlaugsdóttir um þau áhrif sem nærvera íslenskra jökla hefur á hana.

Lesa grein
Lífeyriskerfið mjög stórt miðað við landsframleiðslu

Lífeyriskerfið mjög stórt miðað við landsframleiðslu

🕔07:50, 30.ágú 2024

Vilhjálmur Bjarnason, viðskiptafræðingur og eitt sinn þingmaður, hefur skrifað margar greinar um lífeyrismál og er fróður um þau. Hann segir áríðandi að fólk hugsi snemma um lífeyrismál sín og að hver einstaklingur beri ábyrgð á eigin lífi þegar til kastanna

Lesa grein
Er enn að skapa ný ævintýri

Er enn að skapa ný ævintýri

🕔08:37, 29.ágú 2024

Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur, fyrirlesari og aðstoðarfararstjóri hjá Skotgöngu á að baki fjölbreyttan starfsferil og hefur aldrei hikað við að gera breytingar, jafnvel róttækar breytingar, á lífi sínu þegar henni hefur fundist þörf fyrir það. Í hennar augum er lífið

Lesa grein