Arfleifðin vegsömuð og varðveitt

Arfleifðin vegsömuð og varðveitt

🕔07:00, 13.sep 2024

Icelandic Roots (https://www.icelandicroots.com/) er í senn ættfræðivefur, fræðasamfélag, tengslanet og tímarit. Að baki vefnum standa ótal manneskjur, sem gefa vinnu sína og eiga það sameiginlegt að vera af íslenskum uppruna og forvitnar um rætur sínar. Icelandic Roots teygir sig orðið

Lesa grein
„Við erum sannkallaðir ástríðuferðalangar“

„Við erum sannkallaðir ástríðuferðalangar“

🕔07:00, 8.sep 2024

– segja hjónin Trausti og Rún sem bæði eru illa haldin af ferðabakteríunni

Lesa grein
Ég búin að prófa að vera ellilífeyrisþegi

Ég búin að prófa að vera ellilífeyrisþegi

🕔07:00, 6.sep 2024

Gróa Hreinsdóttir er margra manna maki þegar kemur að tónlistarstörfum og hefur komið víða við í þeim efnum. Saga hennar er efni í heila bók svo margt hefur á daga hennar drifið. Hún var bráðung farin að spila undir hjá

Lesa grein
„Ég held áfram, geng hærra, vil sjá lengra“

„Ég held áfram, geng hærra, vil sjá lengra“

🕔07:00, 5.sep 2024

– segir Linda Guðlaugsdóttir um þau áhrif sem nærvera íslenskra jökla hefur á hana.

Lesa grein
Lífeyriskerfið mjög stórt miðað við landsframleiðslu

Lífeyriskerfið mjög stórt miðað við landsframleiðslu

🕔07:50, 30.ágú 2024

Vilhjálmur Bjarnason, viðskiptafræðingur og eitt sinn þingmaður, hefur skrifað margar greinar um lífeyrismál og er fróður um þau. Hann segir áríðandi að fólk hugsi snemma um lífeyrismál sín og að hver einstaklingur beri ábyrgð á eigin lífi þegar til kastanna

Lesa grein
Er enn að skapa ný ævintýri

Er enn að skapa ný ævintýri

🕔08:37, 29.ágú 2024

Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur, fyrirlesari og aðstoðarfararstjóri hjá Skotgöngu á að baki fjölbreyttan starfsferil og hefur aldrei hikað við að gera breytingar, jafnvel róttækar breytingar, á lífi sínu þegar henni hefur fundist þörf fyrir það. Í hennar augum er lífið

Lesa grein
Með fiðrildi í maganum

Með fiðrildi í maganum

🕔07:00, 28.ágú 2024

– vegna endurkomu Ellyjar í Borgarleikhúsið

Lesa grein
Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur er frábær fyrirmynd

Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur er frábær fyrirmynd

🕔07:00, 26.ágú 2024

,,Lífshlaup mitt er á tilviljunum byggt en alltaf skemmtilegt,“ segir Laufey.

Lesa grein
„Skemmtilegast að hanna draumaflíkina á hverja konu“

„Skemmtilegast að hanna draumaflíkina á hverja konu“

🕔07:00, 23.ágú 2024

Sigríður Sunneva Vigfúsdóttir fatahönnuður er frumkvöðull á sviði mokkaskinnshönnunar hér á landi. Hún gerði mokkaskinnsklæðnað að hátískuvöru og rekur eigið fyrirtæki, Sunneva Design. Sigríður Sunneva lærði á Ítalíu, var kosin bjartasta vonin við útskrift og vann lokaverkefni sitt undir handleiðslu

Lesa grein
Leika sér á besta aldri  – og láta gott af sér leiða 

Leika sér á besta aldri – og láta gott af sér leiða 

🕔07:00, 18.ágú 2024

,,megum alls ekki hætta að hreyfa okkur,“ segja Trausti Valdimarsson læknir og Herdís Guðjónsdóttir matvælafræðingur.

Lesa grein
„Ég er svo mikil Lína Langsokkur“

„Ég er svo mikil Lína Langsokkur“

🕔07:00, 16.ágú 2024

– segir Auður Ingibjörg Ottesen húsgagna- og húsasmiður og garðyrkjufræðingur

Lesa grein
Barn þarf að vekja vitsmunalega

Barn þarf að vekja vitsmunalega

🕔07:00, 1.ágú 2024

– segir Margrét Ákadóttir leikkona, listmeðferðarfræðingur og kennari.

Lesa grein
Ég hafði trú að þessu tæki sem listmeðferð er

Ég hafði trú að þessu tæki sem listmeðferð er

🕔07:00, 26.júl 2024

Sigríður Björnsdóttir er frumkvöðull hér og þótt víðar væri leitað í listmeðferð eða art therapy en er einnig myndlistarkona og var framsækin sem slík. Eftir útskrift úr myndlistarskóla og sem myndmenntakennari langað hana að vinna með börnum sem lágu á

Lesa grein
Vill byggja á arfleifð en skapa líka nýtt

Vill byggja á arfleifð en skapa líka nýtt

🕔07:00, 22.júl 2024

Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir tók við starfi tónlistarskólastjóra Tónlistarskólans á Ísafirði fyrir skömmu. Hún er Ísfirðingur og segir að tónlistarskólinn hafi verið hluti af hennar uppvexti og uppeldi og að hún vilji nú skila til baka því sem hún hlaut í

Lesa grein