Vill hætta þegar hann  kemst á 95 ára regluna

Vill hætta þegar hann kemst á 95 ára regluna

🕔15:08, 31.mar 2014

Sigurður Þorsteinsson, grunnskólakennari í fullu starfi og ökukennari í hjáverkum, er ákveðinn í að hætta að kenna þegar hann kemst á 95 ára regluna. Þegar opinberir starfsmenn leggja saman lífaldur og starfsaldur og fá 95 ár eða meira geta þeir hætt að vinna og farið á eftirlaun.

Lesa grein
Þurfum betri lýsingu með árunum

Þurfum betri lýsingu með árunum

🕔14:16, 25.mar 2014

Mataræði skiptir máli til að halda góðri sjón og þegar við eldumst þurfum við meiri lýsingu til að sjá vel. Sigríður Þórisdóttir augnlæknir gefur fimm ráð til þess að vernda augun og halda þeim heilbrigðum sem lengst.

Lesa grein