ASÍ vill minnka tekjutengingar almannatrygginga í 30%
Alþýðusamband Íslands krefst þess að skerðingarhlutfallið í almannatryggingum verði lækkað úr 45% í 30% og að króna á móti krónu skerðingin hjá öryrkjum verði strax afnumin. Þetta kemur fram í stefnu sambandsins um heilbrigðisþjónustuna og velferðarkerfið, sem samþykkt var á