Skapandi raunveruleikaþættir

Skapandi raunveruleikaþættir

🕔07:03, 13.ágú 2024

Alls konar keppni er mjög gott sjónvarpsefni og flestir raunveruleikaþættir ganga út á það að einn stendur uppi sigurvegari að lokum. Líklega er hægt að keppa í öllu, í það minnsta virðist hugmyndaflugi sjónvarpsframleiðenda lítil takmörk sett hvað þetta varðar.

Lesa grein
Í fókus – hugarleikfimi er fín þjálfun

Í fókus – hugarleikfimi er fín þjálfun

🕔09:26, 12.ágú 2024 Lesa grein
Hugað að heilsu og hollustu

Hugað að heilsu og hollustu

🕔07:00, 11.ágú 2024

Árstíðirnar og ofnæmi Mjög margir þjást af árstíðabundnu ofnæmi og þótt það sé sjaldnast lífshættulegt er það engu að síður hvimleitt og gerir það að verkum að fólk á erfiðara með að sinna sínum daglegu verkefnum.  Árstíðabundið ofnæmi er ofnæmi

Lesa grein
Hvernig á að drepa fjölskyldu sína?

Hvernig á að drepa fjölskyldu sína?

🕔07:00, 10.ágú 2024

Hvernig á að drepa fjölskyldu sína eftir Bellu Mackie er satíra. Grace Bernard elst upp hjá einstæðri móður sem berst í bökkum en faðir hennar er forríkur auðnuleysingi sem hugsar um það eitt að skemmta sér og ákveður að gangast

Lesa grein
Mamma, þú ert ekki lengur 25 ára

Mamma, þú ert ekki lengur 25 ára

🕔07:00, 9.ágú 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.    Ég tek stundum að mér að vera leiðsögumaður í skemmtilegum ferðum um Ísland og Grænland fyrir Bandaríkjamenn. Ég var að koma heim úr einni slíkri, þreytt eftir covid í hópnum, tafir á flugi og

Lesa grein
Umbreytingin

Umbreytingin

🕔07:00, 9.ágú 2024

Sólveig Baldursdóttir blaðamaður skrifar. Ég minnist þess tíma þegar ég var bólugrafinn unglingur að hafa lamið sjálfa mig niður fyrir að vera bæði ljót og allt of stór. Viðmiðið var sætu stelpurnar sem voru litlar og nettar og mjög snoppufríðar

Lesa grein
Er hægt að sofa of mikið?

Er hægt að sofa of mikið?

🕔07:00, 8.ágú 2024

Afleiðingar svefnleysis á heilsu eru vel þekktar en minna hefur farið fyrir því að rannsakað sé hvaða áhrif það hefur á fólk að sofa of mikið. Nýlega gerðu vísindamenn við sálfræðideild háskólans í Cambridge rannsókn í samstarfi við Institute of

Lesa grein
Aldursfordómar á vinnumarkaði

Aldursfordómar á vinnumarkaði

🕔07:00, 7.ágú 2024

Þótt mismunandi sé hvort og hvernig fólk finnur fyrir aldursfordómum á vinnumarkaði er engu að síður staðreynd að þeir eru til staðar. Erlendar rannsóknir sýna að vinnuveitendur hafa ákveðnar hugmyndir um hæfni og getu eldri einstaklinga til að sinna vinnu

Lesa grein
Jeff Goldblum – sérvitur eða bara vitur?

Jeff Goldblum – sérvitur eða bara vitur?

🕔07:00, 6.ágú 2024

Mörg orð hafa verið notuð til að lýsa Jeff Goldblum en líklega er sérvitur það orð sem hvað oftast er notað. Fyrir því eru nokkrar ástæður og sú fyrsta að hann hefur ávallt farið eigin leiðir í hlutverkavali og einkalífi

Lesa grein
Í fókus – tíminn endist öllum

Í fókus – tíminn endist öllum

🕔11:50, 5.ágú 2024 Lesa grein
Frábær ævisaga sem skilur mikið eftir

Frábær ævisaga sem skilur mikið eftir

🕔07:00, 5.ágú 2024

Ævisögur geta veitt innblástur og mikilvæga innsýn í tímabil í sögunni en líka skilning á lífshlaupi og reynslu annarra manneskja. Að þessu leyti eru ævisögur bæði menntandi og til þess fallnar að auka samkennd og skilning. Sumar geta hreinlega breytt

Lesa grein
Það er þetta með drauminn

Það er þetta með drauminn

🕔07:00, 4.ágú 2024

Kristín Linda Jónsdóttir hjá Huglind er sálfræðingur, fyrirlesari og aðstoðarfararstjóri hjá Skotgöngu. Hún tekur á móti einstaklingum í sálfræðimeðferð, handleiðslu og ráðgjöf bæði í Reykjavík og Selfossi og heldur námskeið og fyrirlestra hérlendis og erlendis.   Á meðan hún er

Lesa grein
Sykursýki; hættulegur lífsstílssjúkdómur

Sykursýki; hættulegur lífsstílssjúkdómur

🕔08:01, 3.ágú 2024

Með aldrinum aukast líkurnar á að fólk greinist með sykursýki II einkum ef foreldrar þínir eða systkini hafa greinst með sjúkdómin. Um er að ræða lífsstílssjúkdóm og til allrar lukku getur fólk gert margt til að koma í veg fyrir

Lesa grein
Með fullar hendur af engu

Með fullar hendur af engu

🕔07:00, 2.ágú 2024

Handfylli moldar eftir Evelyn Waugh kom nýlega út í íslenskri þýðingu Hjalta Þorleifssonar. Þessi saga og Brideshead Revisited eru þekktustu verk Waughs og heilla enn lesendur um allan heim. Þótt vissulega sé hér að finna mörg kunnugleg þemu úr öðrum

Lesa grein