„Frá því ég man eftir mér hefur mig dreymt um fortíðina“

„Frá því ég man eftir mér hefur mig dreymt um fortíðina“

🕔07:00, 15.nóv 2024

– segir Benný Sif Ísleifsdóttir rithöfundur og þjóðfræðingur

Lesa grein
Ferðalok Jónasar

Ferðalok Jónasar

🕔07:00, 15.nóv 2024

Í Ferðlok fer Arnald Indriðason aðra leið en venjulega í bókum sínum en þetta eru engin gríðarleg umskipti. Hér er allt til staðar sem einkennir þennan góða rithöfund. Góð persónusköpun, mikil færni í að byggja upp umhverfi og aðstæður og

Lesa grein
Usli – áhugaverð myndlistarsýning

Usli – áhugaverð myndlistarsýning

🕔07:00, 14.nóv 2024

Höfundarverk Hallgríms Helgasonar er einstaklega áhugavert hvort sem litið er til bóka hans eða myndverka. Um þessar mundir stendur yfir á Kjarvalsstöðum sýningin Usli en þar er sjónum beint að höfundarverki myndlistarmannsins Hallgríms. Í myndum hans má ekki síður greina

Lesa grein
Dægurflugur og mjúkar melódíur í hádeginu

Dægurflugur og mjúkar melódíur í hádeginu

🕔07:00, 14.nóv 2024

Músíkalska parið Ástrún Friðbjörnsdóttir og Ívar Símonarson flytja skemmtilega blöndu af ábreiðum úr ýmsum áttum ásamt frumsaminni tónlist Ástrúnar í Borgarbókasafninu Gerðubergi föstudaginn 15. nóvember kl. 12:15-13:00 og Borgarbókasafnið Spönginni laugardaginn16. nóvember  kl. 13:15-14:00. Hér er á ferð spennandi tónlistarviðburður

Lesa grein
Eitthvað um skýin

Eitthvað um skýin

🕔07:00, 13.nóv 2024

Ólöf Ingólfsdóttir er afar fjölhæf listakona en hún er lærður dansari, myndlistarkona og söngkona. Dansinn hefur fylgt henni lengst en hún sameinar hann söngnum og stígur á svið á Tjarnabíói á Reykjavík Dans Festival 17. nóvember. Ólöf setti dansskóna á

Lesa grein
Biðlistakona tjáir sig

Biðlistakona tjáir sig

🕔07:00, 13.nóv 2024

Dr. Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar.   Ég er þreytt, reið en kannski mest hissa. Ég veit að ég á ekki að skrifa þegar ég er reið en ætla að gera það samt. Ég er meðal þeirra sem eru stimpluð sem

Lesa grein
Að hrapa að ályktunum kann ekki góðri lukku að stýra

Að hrapa að ályktunum kann ekki góðri lukku að stýra

🕔07:00, 12.nóv 2024

Sjónvarpsþættirnir Disclaimer hafa verið sýndir undanfarið á Apple TV+. Það er Alfonso Cuarón sem leikstýrir og líkt og aðdáendur hans þekkja er við að búast frumlegum og afburðavel unnum þáttum. Söguþráðurinn flókinn og spennandi og leikur aðalleikaranna frábær, enda ekki

Lesa grein
Sjónhverfing spegilsins

Sjónhverfing spegilsins

🕔08:35, 11.nóv 2024

Hvernig birtist veröldin í spegli? Er spegilmyndin alltaf ofurlítið á skjön við raunveruleikann? Hún er í það minnsta sjö nanósekúndum of sein. Sú staðreynd kemur fram í bók Bennýjar Sifjar Ísleifsdóttur, Speglahúsið. Líkt og fyrri bækur þessa frábæra höfundar er

Lesa grein
Í fókus – tónlist bætir lífið

Í fókus – tónlist bætir lífið

🕔07:00, 11.nóv 2024 Lesa grein
Göngugrindur eru smart

Göngugrindur eru smart

🕔07:00, 11.nóv 2024

Hjálpartæki eru hönnuð til að gera fólki kleift að bjarga sér sjálft þrátt fyrir líkamlega annmarka. Það gildir einu hvort um sé að ræða aldraðan einstakling, miðaldra eða ungan. Hjálpartækin eru ómetanleg eins og Lifðu núna komst að þegar 81

Lesa grein
Vatn er uppspretta lífs – gættu að vökvabúskapnum

Vatn er uppspretta lífs – gættu að vökvabúskapnum

🕔07:00, 10.nóv 2024

Vökvaskortur getur valdið alvarlegum einkennum meðal eldra fólks og hættan á ofþornun eykst með aldrinum. Það er auðvelt að koma í veg fyrir vökvaskort. Fyrsta skrefið er að vera meðvitaður um að hann er mögulegur og fylgjast þess vegna vel

Lesa grein
Þar sem allt endar vel

Þar sem allt endar vel

🕔09:22, 9.nóv 2024

Lestur er góð afþreying. Fólk virkjar margar heilastöðvar þegar það les og skynjunin er hvik og vakandi. Stundum langar hins vegar meira að segja mestu lestrarhesta að lesa eitthvað notalegt sem ekki er of krefjandi. Ástarsögur er fín leið til

Lesa grein
Af hverju mega ófrískar konur ekki pissa úti í tunglsljósi?

Af hverju mega ófrískar konur ekki pissa úti í tunglsljósi?

🕔07:00, 8.nóv 2024

Í bókinni Svartir kettir, fullt tungl og rauðhærðar konur, eftir Símon Jón Jóhannsson þjóðháttafræðing, er fjallað um hjátrú af ýmsum toga, bæði innlenda og erlenda, gamalgróna og nýja. Efnið er sett  fram á skýran og einfaldan hátt og flokkað í

Lesa grein
Klúbbar sem gaman hefði verið að vera í

Klúbbar sem gaman hefði verið að vera í

🕔07:00, 7.nóv 2024

Flest sjáum við rithöfundinn fyrir okkur einan við skrifborð, ennið hrukkað af einbeitingu meðan hugmyndirnar og hugsanirnar flæða á blaðið. En staðreyndin er auðvitað sú að ekkert verður til úr engu og margir höfundar sækja sér styrk, innblástur og efni

Lesa grein