Skemmtileg og alls ekki fyrirsjáanleg ástarsaga

Skemmtileg og alls ekki fyrirsjáanleg ástarsaga

🕔07:00, 20.des 2024

Hittu mig í Hellisgerði eftir Ásu Marín er létt og skemmtileg ástarsaga eða skvísubók, eins og hún er kölluð á kápunni. Hún fjallar um Snjólaugu, einhleypa móður um fertugt sem horfir fram að vera ein um jólin. Barnsfaðir hennar vill

Lesa grein
Komið fyrir í skókassa númer 43

Komið fyrir í skókassa númer 43

🕔07:00, 20.des 2024

Átti að verða jólabarn en flýtti sér í heiminn.

Lesa grein
Vetrarsólstöðu tónleikar og Jólasaga Dickens

Vetrarsólstöðu tónleikar og Jólasaga Dickens

🕔09:25, 19.des 2024

Næstkomandi laugardag þann 21. desember kl. 16 heldur Svavar Knútur Vetrarsólstöðutónleika Hannesarholti og daginn eftir kl. 13 sýnir Níels Thibaud Girerd Jólasögu Dickens í Girerd í Leikhúsinu. Svavar Knútur á leið um borg óttans til að hnusa af nýjustu fjölskyldumeðlimunum

Lesa grein
Vandað og skemmtilegt verk

Vandað og skemmtilegt verk

🕔07:00, 19.des 2024

Guðjón Friðriksson hefur skapað sérstaklega aðgengilegt, skemmtilegt og áhugavert verk um líf og leiki barna í Reykjavík frá því borg tók að myndast hér við Sundin. Hér er allt, bíóferðirnar, hasarblöðin, hópleikirnir, íþróttirnar, gæsluvellir, skólar og leikskólar. Börn í Reykjavík

Lesa grein
Til taks

Til taks

🕔07:00, 18.des 2024

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin Til taks – Þyrlusaga Landhelgisgæslu Íslands fyrstu 40 árin.  Í bókinni er, eins og nafn hennar gefur til kynna, rakin saga þyrlusveitar Landhelgisgæslu Íslands fyrstu fjóra áratugina. Sagt er frá baráttunni fyrir því

Lesa grein
Notalegar jólastundir í Hannesarholti

Notalegar jólastundir í Hannesarholti

🕔16:45, 17.des 2024

Í þessari viku verða tvennir spennandi tónleikar í Hannesarholti. Tinna Margrét er ung og efnileg söngkona sem er að gefa út sín fyrstu jólalög. Í tilefni þess heldur hún ásamt hljómsveit jólatónleika í Hannesarholti 18.desember klukkan 20:00. Þrátt fyrir ungan

Lesa grein
Með ótal sögur í kollinum

Með ótal sögur í kollinum

🕔07:00, 17.des 2024

Þóra Sveinsdóttir skrifaði sakamálasöguna SJÚK en þar er að finna áhugaverða kenningu um hvernig persónuleikar erfast

Lesa grein
Í fókus – huggulegheit um jólin

Í fókus – huggulegheit um jólin

🕔08:05, 16.des 2024 Lesa grein
Síðasta bók Hermana Melville

Síðasta bók Hermana Melville

🕔07:00, 16.des 2024

Billy Budd, sjóliði, er síðasta bók ameríska rithöfundarins Hermans Melville. Allir þekkja söguna af Ahab skipstjóra og eltingaleik hans við stóra hvíta hvalinn, Moby Dick, þótt ekki allir hafi lesið hana. Billy Budd, er af allt öðrum toga. Söguhetjan er

Lesa grein
Flugumaður spæjarans á elliheimilinu

Flugumaður spæjarans á elliheimilinu

🕔07:00, 15.des 2024

Lengi var talað um að starfsferill leikara væri stuttur og góðum hlutverkum tæki að fækka strax og miðjum fertugsaldri væri náð. Þetta virðist hins vegar vera að breytast og framleiðendur sjónvarpsefnis og kvikmynda farnir að átta sig á að eldra

Lesa grein
„Ég verð að hrökklast inn í skápinn aftur. Ég þori ekki annað“

„Ég verð að hrökklast inn í skápinn aftur. Ég þori ekki annað“

🕔18:30, 14.des 2024

Viðar Eggertsson leikari og leikstjóri skrifar.   Hvernig er að eldast hinsegin á Íslandi? Þau sem stóðu að stofnun Samtakanna ’78 á sínum tíma eru nú komin á ellilífeyrisaldur. Af þeim sökum blasa við nýjar áskornir þessum hópi sem mörg

Lesa grein
Brotist undan harðstjórn símans og tölvunnar

Brotist undan harðstjórn símans og tölvunnar

🕔07:00, 14.des 2024

Tæknin hefur gert okkur kleift að vera í sambandi og samskiptum alls staðar og alltaf.  Þetta er vissulega gott og kemur sér oft vel en síminn og netheimar geta náð slíkum tökum á lífi okkar að hvergi sé stundarfrið að

Lesa grein
Konur segja öðruvísi sögur

Konur segja öðruvísi sögur

🕔08:06, 13.des 2024

Hópurinn Leikhúslistakonur 50+ (LL50+) fagnaði 10 ára starfsafmæli með pompi og prakt á Hótel Holti nýlega en hópurinn samanstendur af sviðslistakonum sem eru komnar yfir fimmtugt og skapar vettvang til að iðka sína list en einnig að halda við, rækta

Lesa grein
Söngtríóið Raddbandið syngur inn jólin

Söngtríóið Raddbandið syngur inn jólin

🕔08:05, 13.des 2024

Söngtríóið Raddbandið syngur inn jólin á Borgarbókasafninu Spönginni, laugardaginn 14. desember frá kl. 13:15 – 14:00.  Samkvæmt dagatalinu ætla söngdívur Raddbandsins að vera búnar að græja allt fyrir jólin í tæka tíð svo jólastressið nái ekki yfirhöndinni. Í ár munu

Lesa grein